Innlent

Bein útsending: Samstíga á árangursríkri loftslagsvegferð

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra er með erindi á ársfundinum.
Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra er með erindi á ársfundinum. Vísir/Vilhelm

Ársfundur Grænvangs, samstarfsvettvangs atvinnulífs og stjórnvalda um loftslagsmál og grænar lausnir, verður haldinn í dag klukkan 14 á Grand Hótel Reykjavík.

Árangri í loftslagsmálum verður einungis náð með samhentu átaki samfélagsins í heild, þ.e. samvinnu atvinnulífs, stjórnvalda og almennings. 

Með samvinnu má tryggja að markmiðum verði náð og samhliða stuðlað að aukinni samkeppnishæfni íslenskra fyrirtækja á alþjóðamörkuðum til lengri tíma litið.

Dagskrá

Opnunarávarp Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-,orku- og loftslagsráðherra

Ávarp Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI og stjórnarformaður Grænvangs

Pallborðsumræður: Hvernig verður kolefnishlutlaust Ísland til?

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra

Kristín Linda Árnadóttir, Landsvirkjun

Steinunn Dögg Steinsen, Norðurál

Tómas Már Sigurðsson, HS Orka

Pallborðsumræður: Forskot Íslands í átt að jarðefnaeldsneytisleysi

Berglind Rán Ólafsdóttir, ON

Bogi Nils Bogason, Icelandair

Halla Hrund Logadóttir, Orkustofnun

Heiðrún Lind Marteinsdóttir, SFS

Ávarp Birta Kristín Helgadóttir, forstöðumaður Grænvangs

Lokaorð fundastjóra Sigríður Mogensen



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×