Sjálfstæðisflokkurinn samþykkir framboðslista í Reykjavík Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 30. mars 2022 18:56 Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi leiðir lista Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Vísir/Vilhelm Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík hefur birt framboðslista flokksins til komandi sveitarstjórnarkosninga í Reykjavík. Hildur Björnsdóttir leiðir listann og í öðru sæti er Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir. Flokkurinn hlaut rúmlega þrjátíu prósent fylgi í sveitarstjórnarkosningunum árið 2018 og átta fulltrúa inn í borgarstjórn fyrir vikið. Þá leiddi Eyþór Arnaldsson Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík en hann tilkynnti í desember í fyrra að hann hygðist ekki gefa kost á sér aftur. Slegist var um oddvitasæti flokksins í vor en bæði Hildur og Ragnhildur Alda sóttust eftir fyrsta sætinu. Hildur bar sigur úr býtum með 346 atkvæða mun í æsispennandi oddvitaslag. Hér er framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í heild sinni: 1. sæti Hildur Björnsdóttir, lögfræðingur og borgarfulltrúi 2. sæti Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, MCs þjónustustjórnun 3. sæti Kjartan Magnússon, varaþingmaður 4. sæti Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi 5. sæti Björn Gíslason, borgarfulltrúi og fyrrv. slökkviliðsmaður 6. sæti Friðjón R. Friðjónsson, framkvæmdastjóri 7. sæti Helgi Áss Grétarsson, lögfræðingur og stórmeistari 8. sæti Sandra Hlíf Ocares, lögfræðingur 9. sæti Jórunn Pála Jónasdóttir, lögmaður og varaborgarfulltrúi 10. sæti Birna Hafstein, leikkona, formaður FÍL stéttarfélags 11. sæti Egill Þór Jónsson, félagsfræðingur og borgarfulltrúi 12. sæti Þorkell Sigurlaugsson, viðskiptafræðingur 13. sæti Helga Margrét Marzellíusardóttir, listakona 14. sæti Þórður Gunnarsson, hagfræðingur 15. sæti Róbert Aron Magnússon, athafnamaður 16. sæti Katrín Tanja Davíðsdóttir, afrekskona í Crossfit 17. sæti Jónína Sigurðardóttir, uppeldis- og menntunarfræðingur 18. sæti Harpa Þórunn Pétursdóttir, lögfræðingur 19. sæti Gunnar Smári Þorsteinsson, laganemi og formaður Heimdallar 20. sæti Ásta Björk Matthíasdóttir, fjármálastjóri 21. sæti Hjördís Halldóra Sigurðardóttir, forstöðumaður hjúkrunar 22. sæti Atli Guðjónsson, landfræðingur 23. sæti Hulda Bjarnadóttir, viðskiptafræðingur/MPA 24. sæti Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir, samtök um endómetríósu 25. sæti Vala Pálsdóttir, formaður LS 26. sæti Sif Sigfúsdóttir, viðskiptafræðingur/MPA 27. sæti Diljá Mist Einarsdóttir, alþingismaður 28. sæti Kári Freyr Kristinsson, menntaskólanemi 29. sæti Einar Hjálmar Jónsson, tæknifræðingur, fyrrv. form. Tæknifræðingafélagsins 30. sæti Hlíf Sturludóttir, viðskiptafræðingur/MPA 31. sæti Rúna Malmquist, viðskiptafræðingur 32. sæti Gunnlaugur A Gunnlaugsson, pípari 33. sæti Guðmundur Edgarsson, framhaldsskólakennari 34. sæti Birta Karen Tryggvadóttir, hagfræðinemi 35. sæti Steinar Ingi Kolbeins, aðstoðarmaður ráðherra 36. sæti Helgi Þór Guðmundsson, skátaforingi og framkvæmdastjóri 37. sæti Sigríður B. Róbertsdóttir, laganemi 38. sæti Eiríkur Björn Arnþórsson, flugvirki 39. sæti Elín Engilbertsdóttir, lífeyrisfulltrúi 40. sæti Kristný Sigurey Sigurðardóttir, löggiltur fasteignasali 41. sæti Arent Orri Jónsson, laganemi 42. sæti Jón Ragnar Ríkharðsson, sjómaður 43. sæti Hildur Sverrisdóttir, alþingismaður 44. sæti Ágústa Johnson, framkvæmdastjóri Hreyfingar 45. sæti Inga Jóna Þórðardóttir, fyrrv. oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík 46. sæti Eyþór Arnalds, fyrrv. oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Reykjavík Tengdar fréttir Bið eftir fyrstu tölum erfið: „Ég held að taugarnar hjá öllum frambjóðendum hafi verið þandar“ Hildur Björnsdóttir er nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Hún segist ánægð með listann sem Sjálfstæðismenn völdu í prófkjörinu og telur að hann muni skila flokknum sigri í borgarstjórnarkosningunum í vor. 20. mars 2022 10:44 Þakkar fyrir stuðninginn og segir bjarta tíma fram undan í borginni Ragnhildur Alda M. Vilhjálmsdóttir, sem endaði í öðru sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar í Reykjavík, segist þakklát fyrir þann stuðning sem hún hlaut í prófkjörinu. Næsta verkefni sé að koma Sjálfstæðisflokknum í leiðandi hlutverk í borginni. 20. mars 2022 18:56 Hildur nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni Lokatölur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar voru kynntar á þriðja tímanum í nótt. Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi mun leiða listann í kosningunum. 20. mars 2022 02:35 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Sjá meira
Flokkurinn hlaut rúmlega þrjátíu prósent fylgi í sveitarstjórnarkosningunum árið 2018 og átta fulltrúa inn í borgarstjórn fyrir vikið. Þá leiddi Eyþór Arnaldsson Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík en hann tilkynnti í desember í fyrra að hann hygðist ekki gefa kost á sér aftur. Slegist var um oddvitasæti flokksins í vor en bæði Hildur og Ragnhildur Alda sóttust eftir fyrsta sætinu. Hildur bar sigur úr býtum með 346 atkvæða mun í æsispennandi oddvitaslag. Hér er framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í heild sinni: 1. sæti Hildur Björnsdóttir, lögfræðingur og borgarfulltrúi 2. sæti Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, MCs þjónustustjórnun 3. sæti Kjartan Magnússon, varaþingmaður 4. sæti Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi 5. sæti Björn Gíslason, borgarfulltrúi og fyrrv. slökkviliðsmaður 6. sæti Friðjón R. Friðjónsson, framkvæmdastjóri 7. sæti Helgi Áss Grétarsson, lögfræðingur og stórmeistari 8. sæti Sandra Hlíf Ocares, lögfræðingur 9. sæti Jórunn Pála Jónasdóttir, lögmaður og varaborgarfulltrúi 10. sæti Birna Hafstein, leikkona, formaður FÍL stéttarfélags 11. sæti Egill Þór Jónsson, félagsfræðingur og borgarfulltrúi 12. sæti Þorkell Sigurlaugsson, viðskiptafræðingur 13. sæti Helga Margrét Marzellíusardóttir, listakona 14. sæti Þórður Gunnarsson, hagfræðingur 15. sæti Róbert Aron Magnússon, athafnamaður 16. sæti Katrín Tanja Davíðsdóttir, afrekskona í Crossfit 17. sæti Jónína Sigurðardóttir, uppeldis- og menntunarfræðingur 18. sæti Harpa Þórunn Pétursdóttir, lögfræðingur 19. sæti Gunnar Smári Þorsteinsson, laganemi og formaður Heimdallar 20. sæti Ásta Björk Matthíasdóttir, fjármálastjóri 21. sæti Hjördís Halldóra Sigurðardóttir, forstöðumaður hjúkrunar 22. sæti Atli Guðjónsson, landfræðingur 23. sæti Hulda Bjarnadóttir, viðskiptafræðingur/MPA 24. sæti Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir, samtök um endómetríósu 25. sæti Vala Pálsdóttir, formaður LS 26. sæti Sif Sigfúsdóttir, viðskiptafræðingur/MPA 27. sæti Diljá Mist Einarsdóttir, alþingismaður 28. sæti Kári Freyr Kristinsson, menntaskólanemi 29. sæti Einar Hjálmar Jónsson, tæknifræðingur, fyrrv. form. Tæknifræðingafélagsins 30. sæti Hlíf Sturludóttir, viðskiptafræðingur/MPA 31. sæti Rúna Malmquist, viðskiptafræðingur 32. sæti Gunnlaugur A Gunnlaugsson, pípari 33. sæti Guðmundur Edgarsson, framhaldsskólakennari 34. sæti Birta Karen Tryggvadóttir, hagfræðinemi 35. sæti Steinar Ingi Kolbeins, aðstoðarmaður ráðherra 36. sæti Helgi Þór Guðmundsson, skátaforingi og framkvæmdastjóri 37. sæti Sigríður B. Róbertsdóttir, laganemi 38. sæti Eiríkur Björn Arnþórsson, flugvirki 39. sæti Elín Engilbertsdóttir, lífeyrisfulltrúi 40. sæti Kristný Sigurey Sigurðardóttir, löggiltur fasteignasali 41. sæti Arent Orri Jónsson, laganemi 42. sæti Jón Ragnar Ríkharðsson, sjómaður 43. sæti Hildur Sverrisdóttir, alþingismaður 44. sæti Ágústa Johnson, framkvæmdastjóri Hreyfingar 45. sæti Inga Jóna Þórðardóttir, fyrrv. oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík 46. sæti Eyþór Arnalds, fyrrv. oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík
1. sæti Hildur Björnsdóttir, lögfræðingur og borgarfulltrúi 2. sæti Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, MCs þjónustustjórnun 3. sæti Kjartan Magnússon, varaþingmaður 4. sæti Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi 5. sæti Björn Gíslason, borgarfulltrúi og fyrrv. slökkviliðsmaður 6. sæti Friðjón R. Friðjónsson, framkvæmdastjóri 7. sæti Helgi Áss Grétarsson, lögfræðingur og stórmeistari 8. sæti Sandra Hlíf Ocares, lögfræðingur 9. sæti Jórunn Pála Jónasdóttir, lögmaður og varaborgarfulltrúi 10. sæti Birna Hafstein, leikkona, formaður FÍL stéttarfélags 11. sæti Egill Þór Jónsson, félagsfræðingur og borgarfulltrúi 12. sæti Þorkell Sigurlaugsson, viðskiptafræðingur 13. sæti Helga Margrét Marzellíusardóttir, listakona 14. sæti Þórður Gunnarsson, hagfræðingur 15. sæti Róbert Aron Magnússon, athafnamaður 16. sæti Katrín Tanja Davíðsdóttir, afrekskona í Crossfit 17. sæti Jónína Sigurðardóttir, uppeldis- og menntunarfræðingur 18. sæti Harpa Þórunn Pétursdóttir, lögfræðingur 19. sæti Gunnar Smári Þorsteinsson, laganemi og formaður Heimdallar 20. sæti Ásta Björk Matthíasdóttir, fjármálastjóri 21. sæti Hjördís Halldóra Sigurðardóttir, forstöðumaður hjúkrunar 22. sæti Atli Guðjónsson, landfræðingur 23. sæti Hulda Bjarnadóttir, viðskiptafræðingur/MPA 24. sæti Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir, samtök um endómetríósu 25. sæti Vala Pálsdóttir, formaður LS 26. sæti Sif Sigfúsdóttir, viðskiptafræðingur/MPA 27. sæti Diljá Mist Einarsdóttir, alþingismaður 28. sæti Kári Freyr Kristinsson, menntaskólanemi 29. sæti Einar Hjálmar Jónsson, tæknifræðingur, fyrrv. form. Tæknifræðingafélagsins 30. sæti Hlíf Sturludóttir, viðskiptafræðingur/MPA 31. sæti Rúna Malmquist, viðskiptafræðingur 32. sæti Gunnlaugur A Gunnlaugsson, pípari 33. sæti Guðmundur Edgarsson, framhaldsskólakennari 34. sæti Birta Karen Tryggvadóttir, hagfræðinemi 35. sæti Steinar Ingi Kolbeins, aðstoðarmaður ráðherra 36. sæti Helgi Þór Guðmundsson, skátaforingi og framkvæmdastjóri 37. sæti Sigríður B. Róbertsdóttir, laganemi 38. sæti Eiríkur Björn Arnþórsson, flugvirki 39. sæti Elín Engilbertsdóttir, lífeyrisfulltrúi 40. sæti Kristný Sigurey Sigurðardóttir, löggiltur fasteignasali 41. sæti Arent Orri Jónsson, laganemi 42. sæti Jón Ragnar Ríkharðsson, sjómaður 43. sæti Hildur Sverrisdóttir, alþingismaður 44. sæti Ágústa Johnson, framkvæmdastjóri Hreyfingar 45. sæti Inga Jóna Þórðardóttir, fyrrv. oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík 46. sæti Eyþór Arnalds, fyrrv. oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík
Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Reykjavík Tengdar fréttir Bið eftir fyrstu tölum erfið: „Ég held að taugarnar hjá öllum frambjóðendum hafi verið þandar“ Hildur Björnsdóttir er nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Hún segist ánægð með listann sem Sjálfstæðismenn völdu í prófkjörinu og telur að hann muni skila flokknum sigri í borgarstjórnarkosningunum í vor. 20. mars 2022 10:44 Þakkar fyrir stuðninginn og segir bjarta tíma fram undan í borginni Ragnhildur Alda M. Vilhjálmsdóttir, sem endaði í öðru sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar í Reykjavík, segist þakklát fyrir þann stuðning sem hún hlaut í prófkjörinu. Næsta verkefni sé að koma Sjálfstæðisflokknum í leiðandi hlutverk í borginni. 20. mars 2022 18:56 Hildur nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni Lokatölur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar voru kynntar á þriðja tímanum í nótt. Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi mun leiða listann í kosningunum. 20. mars 2022 02:35 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Sjá meira
Bið eftir fyrstu tölum erfið: „Ég held að taugarnar hjá öllum frambjóðendum hafi verið þandar“ Hildur Björnsdóttir er nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Hún segist ánægð með listann sem Sjálfstæðismenn völdu í prófkjörinu og telur að hann muni skila flokknum sigri í borgarstjórnarkosningunum í vor. 20. mars 2022 10:44
Þakkar fyrir stuðninginn og segir bjarta tíma fram undan í borginni Ragnhildur Alda M. Vilhjálmsdóttir, sem endaði í öðru sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar í Reykjavík, segist þakklát fyrir þann stuðning sem hún hlaut í prófkjörinu. Næsta verkefni sé að koma Sjálfstæðisflokknum í leiðandi hlutverk í borginni. 20. mars 2022 18:56
Hildur nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni Lokatölur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar voru kynntar á þriðja tímanum í nótt. Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi mun leiða listann í kosningunum. 20. mars 2022 02:35