Mané skaut Senegal á HM Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. mars 2022 19:58 Sadio Mané skoraði úr fimmtu spyrnu Senegal og tryggði liðinu farseðilinn á HM. Visionhaus/Getty Images Sadio Mané reyndist hetja Senegal er hann tryggði liðinu farseðilinn á HM eftir 3-1 sigur gegn Egyptum í vítaspyrnukeppni. Liðsfélagi hans hjá Liverpool, Mohamed Salah, og félagar hans í egypska landsliðinu sitja hins vegar eftir með sárt ennið. Boulaye Dia kom Senegal yfir strax á þriðju mínútu leiksins og því var allt orðið jafnt í einvíginu snemma leiks. Þetta reyndist eina markið sem var skorað í venjulegum leiktíma og niðurstaðan að 90 mínútum loknum því 1-0, Senegal í vil. Samalagt var staðan 1-1 og því þurfti að framlengja. Ekki tókst liðunum að finna netmöskvana í framlengingunni og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni til að skera úr um sigurvegara. Kalidou Koulibaly tók fyrstu spyrnuna fyrir Senegal, en setti boltann í þverslánna. Mohamed Salah var fyrstur á punktinn fyrir Egypta, en hann þrumaði boltanum yfir markið og staðan því enn jöfn eftir fyrstu tvær spyrnurnar. Saliou Ciss var næstur á punktinn fyrir Senegal, en hann lét Mohamed El Shenawi verja frá sér. Zizo fékk því tækifæri til að koma Egyptum yfir, en hann setti boltann framhjá og var því ekkert mark komið í vítaspyrnukeppnina eftir fjórar spyrnur. Það hlaut þó að koma að því að liðin myndu skora. Ismaila Sarr kom Senegal yfir áður en Amr Al Sulaya jafnaði metin. Ahmadou Bamba Dieng kom Senegal í 2-1, en Mostafa Mohamed lét Edouard Mendy verja frá sér. Sadio Mané fékk því tækifæri til að tryggja Senegal sigur í fimmtu spyrnu liðsins. Hann gerði engin mistök og skoraði af miklu öryggi framhjá Mohamed El Shenawi og farseðillinn á HM var því í höfn. Fótbolti HM 2022 í Katar Senegal Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira
Boulaye Dia kom Senegal yfir strax á þriðju mínútu leiksins og því var allt orðið jafnt í einvíginu snemma leiks. Þetta reyndist eina markið sem var skorað í venjulegum leiktíma og niðurstaðan að 90 mínútum loknum því 1-0, Senegal í vil. Samalagt var staðan 1-1 og því þurfti að framlengja. Ekki tókst liðunum að finna netmöskvana í framlengingunni og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni til að skera úr um sigurvegara. Kalidou Koulibaly tók fyrstu spyrnuna fyrir Senegal, en setti boltann í þverslánna. Mohamed Salah var fyrstur á punktinn fyrir Egypta, en hann þrumaði boltanum yfir markið og staðan því enn jöfn eftir fyrstu tvær spyrnurnar. Saliou Ciss var næstur á punktinn fyrir Senegal, en hann lét Mohamed El Shenawi verja frá sér. Zizo fékk því tækifæri til að koma Egyptum yfir, en hann setti boltann framhjá og var því ekkert mark komið í vítaspyrnukeppnina eftir fjórar spyrnur. Það hlaut þó að koma að því að liðin myndu skora. Ismaila Sarr kom Senegal yfir áður en Amr Al Sulaya jafnaði metin. Ahmadou Bamba Dieng kom Senegal í 2-1, en Mostafa Mohamed lét Edouard Mendy verja frá sér. Sadio Mané fékk því tækifæri til að tryggja Senegal sigur í fimmtu spyrnu liðsins. Hann gerði engin mistök og skoraði af miklu öryggi framhjá Mohamed El Shenawi og farseðillinn á HM var því í höfn.
Fótbolti HM 2022 í Katar Senegal Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira