Aðstandendur og íbúar fara fram á 162 milljónir króna bætur Atli Ísleifsson skrifar 24. mars 2022 07:21 Þrjú létust í brunanum sem kom upp í húsi á horni Bræðraborgarstígs og Vesturgötu. Í skýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um brunann kom fram að brunavarnir hafi ekki verið í samræmi við lög. Vísir/Vilhelm Aðstandendur þeirra sem létust í brunanum á Bræðraborgarstíg 1 sumarið 2020 og aðrir fyrrverandi íbúar hússins hafa farið fram á bætur upp á 162 milljónir króna. Fréttablaðið greinir frá þessu í dag en lægsta krafan hljóðar upp á fjórar milljónir og sú hæsta tæpar þrjátíu milljónir. Alls standa sautján manns að stefnunni. Fólkið hefur stefnt eiganda hússins og í stefnunni er vísað í skýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Verjandi eigandans gerir hins vegar miklar athugasemdir við skýrsluna og segir hana byggja á röngum forsendum. Segir í stefnunni að Kristinn Jón Gíslason, eigandi hússins og HD Verks, hafi valdið þeim tjóni þar sem húsið hafi ekki uppfyllt kröfur um brunavarnir, eldvarnir og eldvarnareftirlit. Í stefnunni segir ennfremur að sex einstaklingar búi við varanlega örorku eftir brunann en í honum lét þrennt lífið. Pólskir karlmaður á sjötugsaldri, Marek Moszczynski, var í Héraðsdómi Reykjavíkur í júní síðasta sumar sýknaður af kröfu um refsingu í málinu. Hann var þó talinn ábyrgur fyrir að hafa valdið brunanum og þannig orðið fólkinu að bana. Var hann metinn ósakhæfur og gert að sæta öryggisvistun. Marek var dæmdur til að greiða aðstandendum þeirra sem létust og þeim sem slösuðust skaðabætur samanlagt upp á á þriðja tug milljóna króna. Uppfært 12:50: Í fyrri útgáfu fréttarinnar kom fram að bótakrafan hljóði samtals upp á um 324 milljónir króna og var þar vísað í frétt Fréttablaðsins. Lögmaður HG Verks segir í samtali við fréttastofu að það sé ekki rétt, heldur hljóði krafan upp á samtals um 162 milljónir króna. Bruni á Bræðraborgarstíg Dómsmál Tengdar fréttir Marek dæmdur til að sæta öryggisvistun vegna brunans á Bræðraborgarstíg Marek Moszczynski, pólskur karlmaður á sjötugsaldri, var sýknaður af kröfu um refsingu fyrir að hafa orðið þremur að bana í bruna á Bræðraborgarstíg í júní í fyrra. Marek var metinn ósakhæfur og verður gert að sæta öryggisvistun. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur rétt í þessu. 3. júní 2021 15:04 Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent Fleiri fréttir Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Sjá meira
Fréttablaðið greinir frá þessu í dag en lægsta krafan hljóðar upp á fjórar milljónir og sú hæsta tæpar þrjátíu milljónir. Alls standa sautján manns að stefnunni. Fólkið hefur stefnt eiganda hússins og í stefnunni er vísað í skýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Verjandi eigandans gerir hins vegar miklar athugasemdir við skýrsluna og segir hana byggja á röngum forsendum. Segir í stefnunni að Kristinn Jón Gíslason, eigandi hússins og HD Verks, hafi valdið þeim tjóni þar sem húsið hafi ekki uppfyllt kröfur um brunavarnir, eldvarnir og eldvarnareftirlit. Í stefnunni segir ennfremur að sex einstaklingar búi við varanlega örorku eftir brunann en í honum lét þrennt lífið. Pólskir karlmaður á sjötugsaldri, Marek Moszczynski, var í Héraðsdómi Reykjavíkur í júní síðasta sumar sýknaður af kröfu um refsingu í málinu. Hann var þó talinn ábyrgur fyrir að hafa valdið brunanum og þannig orðið fólkinu að bana. Var hann metinn ósakhæfur og gert að sæta öryggisvistun. Marek var dæmdur til að greiða aðstandendum þeirra sem létust og þeim sem slösuðust skaðabætur samanlagt upp á á þriðja tug milljóna króna. Uppfært 12:50: Í fyrri útgáfu fréttarinnar kom fram að bótakrafan hljóði samtals upp á um 324 milljónir króna og var þar vísað í frétt Fréttablaðsins. Lögmaður HG Verks segir í samtali við fréttastofu að það sé ekki rétt, heldur hljóði krafan upp á samtals um 162 milljónir króna.
Bruni á Bræðraborgarstíg Dómsmál Tengdar fréttir Marek dæmdur til að sæta öryggisvistun vegna brunans á Bræðraborgarstíg Marek Moszczynski, pólskur karlmaður á sjötugsaldri, var sýknaður af kröfu um refsingu fyrir að hafa orðið þremur að bana í bruna á Bræðraborgarstíg í júní í fyrra. Marek var metinn ósakhæfur og verður gert að sæta öryggisvistun. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur rétt í þessu. 3. júní 2021 15:04 Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent Fleiri fréttir Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Sjá meira
Marek dæmdur til að sæta öryggisvistun vegna brunans á Bræðraborgarstíg Marek Moszczynski, pólskur karlmaður á sjötugsaldri, var sýknaður af kröfu um refsingu fyrir að hafa orðið þremur að bana í bruna á Bræðraborgarstíg í júní í fyrra. Marek var metinn ósakhæfur og verður gert að sæta öryggisvistun. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur rétt í þessu. 3. júní 2021 15:04