Íslendingum beri skylda til að standa vörð um óbyggðirnar Kristín Ólafsdóttir skrifar 22. mars 2022 19:00 Steve Carver hjá Leeds-háskóla leiddi kortlagninguna. Vísir/Egill Jarðfræðingur telur að nákvæmasta kortlagning íslenskra óbyggða til þessa, sem kynnt var í dag, muni nýtast vel við friðlýsingar framtíðarinnar. Breskur stjórnandi kortlagningarinnar segir að Íslendingum beri skylda til þess að vernda svæðin. Sérfræðingar Leeds háskóla önnuðust kortlagninguna í samvinnu við fern íslensk náttúruverndarsamtök og skýrsla þess efnis var kynnt í Þjóðminjasafninu í dag. Aldrei hefur svæðið verið kortlagt af svo vísindalegri nákvæmni. Og hér fyrir ofan sést ein afurðin; kort af skilgreindum óbyggðum víðernum. Þetta eru til dæmis Tröllaskagi, Vatnajökull og Fjallabak. Svæðin eru alls sautján, fjórtán innan miðhálendisins og telja alls 28.470 ferkílómetra. En hvernig er hægt að nota þessa kortlagningu? „Það er hægt að afmarka villtustu svæði hálendisins og það eru þá svæði sem gætu fallið undir friðlýsingarskilmála sem gætu fallið undir óbyggð víðerni,“ segir Snæbjörn Guðmundsson jarðfræðingur sem vann að kortlagningunni. „Ef þau eru ekki kortlögð og reynt að greina hver villtustu svæðin eru, þessi óbyggðu víðerni, þá höfum við enga leið til þess að vernda þau.“ Snæbjörn Guðmundsson, jarðfræðingur.Vísir/Egill Steve Carver, stjórnandi verkefnisins, bendir á að það að standa vörð um og viðhalda óbyggðum víðernum sé efst á lista markmiða Rammasamnings Sameinuðu þjóðanna um líffræðilegan fjölbreytileika. Og 43 prósent villtustu óbyggða Evrópu sé á Íslandi. „Ísland hefur hagsmuni af því að vernda þessi svæði vegna þess að þau eru mikilvæg fyrir ferðamannaiðnaðinn,“ segir Steve. „Mér finnst þið bera ábyrgð gagnvart heimsbyggðinni að standa vörð um þessi svæði, fyrir náttúruna.“ Vísindi Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Fleiri fréttir Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Sjá meira
Sérfræðingar Leeds háskóla önnuðust kortlagninguna í samvinnu við fern íslensk náttúruverndarsamtök og skýrsla þess efnis var kynnt í Þjóðminjasafninu í dag. Aldrei hefur svæðið verið kortlagt af svo vísindalegri nákvæmni. Og hér fyrir ofan sést ein afurðin; kort af skilgreindum óbyggðum víðernum. Þetta eru til dæmis Tröllaskagi, Vatnajökull og Fjallabak. Svæðin eru alls sautján, fjórtán innan miðhálendisins og telja alls 28.470 ferkílómetra. En hvernig er hægt að nota þessa kortlagningu? „Það er hægt að afmarka villtustu svæði hálendisins og það eru þá svæði sem gætu fallið undir friðlýsingarskilmála sem gætu fallið undir óbyggð víðerni,“ segir Snæbjörn Guðmundsson jarðfræðingur sem vann að kortlagningunni. „Ef þau eru ekki kortlögð og reynt að greina hver villtustu svæðin eru, þessi óbyggðu víðerni, þá höfum við enga leið til þess að vernda þau.“ Snæbjörn Guðmundsson, jarðfræðingur.Vísir/Egill Steve Carver, stjórnandi verkefnisins, bendir á að það að standa vörð um og viðhalda óbyggðum víðernum sé efst á lista markmiða Rammasamnings Sameinuðu þjóðanna um líffræðilegan fjölbreytileika. Og 43 prósent villtustu óbyggða Evrópu sé á Íslandi. „Ísland hefur hagsmuni af því að vernda þessi svæði vegna þess að þau eru mikilvæg fyrir ferðamannaiðnaðinn,“ segir Steve. „Mér finnst þið bera ábyrgð gagnvart heimsbyggðinni að standa vörð um þessi svæði, fyrir náttúruna.“
Vísindi Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Fleiri fréttir Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Sjá meira