Ekki kominn í leitirnar mánuði síðar Eiður Þór Árnason skrifar 22. mars 2022 14:24 Síðast er vitað um ferðir Sigurðar í vesturbæ Kópavogs. Samsett Leitin að Sigurði Kort Hafsteinssyni, 65 ára gömlum karlmanni sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir þann 21. febrúar, hefur ekki enn borið árangur. Þetta staðfestir Heimir Ríkarðsson, lögreglufulltrúi í Kópavogi, í samtali við Vísi en hann vildi lítið tjáð sig um stöðu málsins. Leitinni er stýrt af lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sem nýtur liðsinnis björgunarsveitarfólks. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir að björgunarsveitirnar hafi ekki haft mikla aðkomu að leitinni seinustu tvær vikur en að einn eða tveir hópar hafi tekið þátt í eftirleit um síðustu helgi við strandlengjuna vestur af höfuðborgarsvæðinu. Áður hefur verið leitað á svipuðum slóðum. Davíð segir að engin stíf leitaraðgerð hafi nýverið farið fram með aðkomu björgunarsveitanna og næstu skref verði ákveðin af lögreglu. Hann segir hins vegar að björgunarsveitarfólk hafi verið beðið um að hafa leitina að Sigurði bak við eyrað þegar öðrum verkefnum og æfingum er sinnt. Þegar lýst var eftir Sigurði þann 21. febrúar kom fram að síðast væri vitað um ferðir hans í vesturbæ Kópavogs þann 17. febrúar. Að sögn lögreglunnar er Sigurður 184 sentimetrar á hæð, grannvaxinn og með grásprengt hár. Lögreglumál Kópavogur Tengdar fréttir Leit stendur enn yfir að Sigurði Kort Leit að Sigurði Kort Hafsteinssyni, 65 ára gömlum karlmanni sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir 21. febrúar hefur ekki enn borið árangur. 7. mars 2022 13:01 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sjá meira
Leitinni er stýrt af lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sem nýtur liðsinnis björgunarsveitarfólks. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir að björgunarsveitirnar hafi ekki haft mikla aðkomu að leitinni seinustu tvær vikur en að einn eða tveir hópar hafi tekið þátt í eftirleit um síðustu helgi við strandlengjuna vestur af höfuðborgarsvæðinu. Áður hefur verið leitað á svipuðum slóðum. Davíð segir að engin stíf leitaraðgerð hafi nýverið farið fram með aðkomu björgunarsveitanna og næstu skref verði ákveðin af lögreglu. Hann segir hins vegar að björgunarsveitarfólk hafi verið beðið um að hafa leitina að Sigurði bak við eyrað þegar öðrum verkefnum og æfingum er sinnt. Þegar lýst var eftir Sigurði þann 21. febrúar kom fram að síðast væri vitað um ferðir hans í vesturbæ Kópavogs þann 17. febrúar. Að sögn lögreglunnar er Sigurður 184 sentimetrar á hæð, grannvaxinn og með grásprengt hár.
Lögreglumál Kópavogur Tengdar fréttir Leit stendur enn yfir að Sigurði Kort Leit að Sigurði Kort Hafsteinssyni, 65 ára gömlum karlmanni sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir 21. febrúar hefur ekki enn borið árangur. 7. mars 2022 13:01 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sjá meira
Leit stendur enn yfir að Sigurði Kort Leit að Sigurði Kort Hafsteinssyni, 65 ára gömlum karlmanni sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir 21. febrúar hefur ekki enn borið árangur. 7. mars 2022 13:01