Tveir Valsmenn kepptu í Heiðursstúkunni: „Spurningar kveikja í okkur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2022 10:31 Valsmennirnir Benedikt Bóas Hinriksson og Jóhann Alfreð Kristinsson kepptu í Heiðursstúkunni í þessari viku. Vísir Heiðursstúkan er þáttur sem verður einu sinni í viku á Vísi en sjötti þátturinn er nú kominn inn á vefinn. Um er að ræða spurningaþátt sem tengist leikjum og mótum sem eru á Stöð 2 Sport. Heiðursstúkan verður sýnd á Vísi alla föstudaga. Jóhann Fjalar Skaptason stýrir þættinum. Þema sjötta þáttarins er Lengjubikarinn, Sería A og undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu en allar þessar keppnir verða áberandi á næstunni. Gestir þáttarins að þessu sinni eru Valsmennirnir Benedikt Bóas Hinriksson og Jóhann Alfreð Kristinsson. „Það er alltaf gaman að koma hér við og spurningar líka. Spurningar kveikja í okkur,“ sagði Jóhann Alfreð Kristinsson. Þeir sögðu sína skoðun á hvernig Besta deildin lítur út fyrir Valsliðið sem olli auðvitað svo miklum vonbrigðum síðasta sumar. Nú er bara að sjá hvað þeir félagar vita um Lengjubikarinn, Seríu A og undankeppni HM. „Ég myndi ekki skammast mína að tapa fyrir Benna,“ sagði Jóhann en það smá sjá hvernig fór með því að horfa á spurningaþáttinn hér fyrir neðan. Klippa: Heiðursstúkan: Sería A, Lengjubikarinn og undankeppni HM Heiðursstúkan Ítalski boltinn Besta deild karla HM 2022 í Katar Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira
Um er að ræða spurningaþátt sem tengist leikjum og mótum sem eru á Stöð 2 Sport. Heiðursstúkan verður sýnd á Vísi alla föstudaga. Jóhann Fjalar Skaptason stýrir þættinum. Þema sjötta þáttarins er Lengjubikarinn, Sería A og undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu en allar þessar keppnir verða áberandi á næstunni. Gestir þáttarins að þessu sinni eru Valsmennirnir Benedikt Bóas Hinriksson og Jóhann Alfreð Kristinsson. „Það er alltaf gaman að koma hér við og spurningar líka. Spurningar kveikja í okkur,“ sagði Jóhann Alfreð Kristinsson. Þeir sögðu sína skoðun á hvernig Besta deildin lítur út fyrir Valsliðið sem olli auðvitað svo miklum vonbrigðum síðasta sumar. Nú er bara að sjá hvað þeir félagar vita um Lengjubikarinn, Seríu A og undankeppni HM. „Ég myndi ekki skammast mína að tapa fyrir Benna,“ sagði Jóhann en það smá sjá hvernig fór með því að horfa á spurningaþáttinn hér fyrir neðan. Klippa: Heiðursstúkan: Sería A, Lengjubikarinn og undankeppni HM
Heiðursstúkan Ítalski boltinn Besta deild karla HM 2022 í Katar Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira