Tólf árum eftir að hann heimsótti strák á barnaspítala mættust þeir á vellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2022 11:01 Sacha Kljestan og Chris Hegardt sjást hér eftir að þeir skiptust á treyjum í leikslok. Twitter/Major League Soccer Charlotte FC spilaði sinn fyrsta heimaleik í MLS-deildinni í bandaríska fótboltanum um helgina og þar hittust tveir leikmenn inn á vellinum sem höfðu hitt hvorn annan við allt aðrar aðstæður fyrir meira en áratug síðan. Eftir leikinn þá skiptust þeir Sacha Kljestan hjá LA Galaxy og Chris Hegard hjá Charlotte FC á treyjum sem var mjög táknræn stund. Kljestan hafði rifjað það upp fyrir leikinn þegar þeir hittust fyrir tólf árum á barnaspítala í Los Angeles. View this post on Instagram A post shared by Major League Soccer (@mls) Kljestan var leikmaður Chivas árið 2010 og heimsótti spítalann. Þar hitti hann átta ára strák sem var að berjast við krabbamein. Kljestan færði stráknum bandarísku landsliðstreyjuna að gjöf og eyddi tíma með honum og fjölskyldu hans. Veikindi Hegard höfðu uppgötvast eftir fótboltaleik en hann fór á endanum í gegnum sex lyfjameðferðir og fékk nýja lifur. Hegard náði sér sem betur fer og það sem meira er hann hélt áfram að spila fótbolta. What a moment between Sacha Kljestan and Chris Hegardt (via @SachaKljestan | @LAGalaxy) pic.twitter.com/cMiwZMmnjx— ESPN FC (@ESPNFC) March 6, 2022 Nú er hann tvítugur og er kominn alla leið í MLS-deildina. Hegard spilaði með Georgetown í háskólaboltanum en en Charlotte FC fékk hann í skiptum við Tacoma Defiance í USL-deildinni. „Það sem má læra af þessari sögu er að það borgar sig að vera góð manneskja. Það kostaði mig ekkert að vera vinalegur við hann og fjölskyldu hans þennan dag og ef það gaf honum bara eitt prósent meiri von eða fékk hann til að brosa á erfiðum tíma þá var það þess virði,“ sagði Sacha Kljestan. Chris Hegardt was diagnosed with liver cancer when he was seven years old. During his treatment, he was visited at the hospital by Sacha Kljestan.Today as Charlotte host LA Galaxy, Hegardt and Kljestan meet again (via @LAGalaxy)pic.twitter.com/Po2KZSyMED— B/R Football (@brfootball) March 6, 2022 Fótbolti Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Eftir leikinn þá skiptust þeir Sacha Kljestan hjá LA Galaxy og Chris Hegard hjá Charlotte FC á treyjum sem var mjög táknræn stund. Kljestan hafði rifjað það upp fyrir leikinn þegar þeir hittust fyrir tólf árum á barnaspítala í Los Angeles. View this post on Instagram A post shared by Major League Soccer (@mls) Kljestan var leikmaður Chivas árið 2010 og heimsótti spítalann. Þar hitti hann átta ára strák sem var að berjast við krabbamein. Kljestan færði stráknum bandarísku landsliðstreyjuna að gjöf og eyddi tíma með honum og fjölskyldu hans. Veikindi Hegard höfðu uppgötvast eftir fótboltaleik en hann fór á endanum í gegnum sex lyfjameðferðir og fékk nýja lifur. Hegard náði sér sem betur fer og það sem meira er hann hélt áfram að spila fótbolta. What a moment between Sacha Kljestan and Chris Hegardt (via @SachaKljestan | @LAGalaxy) pic.twitter.com/cMiwZMmnjx— ESPN FC (@ESPNFC) March 6, 2022 Nú er hann tvítugur og er kominn alla leið í MLS-deildina. Hegard spilaði með Georgetown í háskólaboltanum en en Charlotte FC fékk hann í skiptum við Tacoma Defiance í USL-deildinni. „Það sem má læra af þessari sögu er að það borgar sig að vera góð manneskja. Það kostaði mig ekkert að vera vinalegur við hann og fjölskyldu hans þennan dag og ef það gaf honum bara eitt prósent meiri von eða fékk hann til að brosa á erfiðum tíma þá var það þess virði,“ sagði Sacha Kljestan. Chris Hegardt was diagnosed with liver cancer when he was seven years old. During his treatment, he was visited at the hospital by Sacha Kljestan.Today as Charlotte host LA Galaxy, Hegardt and Kljestan meet again (via @LAGalaxy)pic.twitter.com/Po2KZSyMED— B/R Football (@brfootball) March 6, 2022
Fótbolti Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira