Tólf árum eftir að hann heimsótti strák á barnaspítala mættust þeir á vellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2022 11:01 Sacha Kljestan og Chris Hegardt sjást hér eftir að þeir skiptust á treyjum í leikslok. Twitter/Major League Soccer Charlotte FC spilaði sinn fyrsta heimaleik í MLS-deildinni í bandaríska fótboltanum um helgina og þar hittust tveir leikmenn inn á vellinum sem höfðu hitt hvorn annan við allt aðrar aðstæður fyrir meira en áratug síðan. Eftir leikinn þá skiptust þeir Sacha Kljestan hjá LA Galaxy og Chris Hegard hjá Charlotte FC á treyjum sem var mjög táknræn stund. Kljestan hafði rifjað það upp fyrir leikinn þegar þeir hittust fyrir tólf árum á barnaspítala í Los Angeles. View this post on Instagram A post shared by Major League Soccer (@mls) Kljestan var leikmaður Chivas árið 2010 og heimsótti spítalann. Þar hitti hann átta ára strák sem var að berjast við krabbamein. Kljestan færði stráknum bandarísku landsliðstreyjuna að gjöf og eyddi tíma með honum og fjölskyldu hans. Veikindi Hegard höfðu uppgötvast eftir fótboltaleik en hann fór á endanum í gegnum sex lyfjameðferðir og fékk nýja lifur. Hegard náði sér sem betur fer og það sem meira er hann hélt áfram að spila fótbolta. What a moment between Sacha Kljestan and Chris Hegardt (via @SachaKljestan | @LAGalaxy) pic.twitter.com/cMiwZMmnjx— ESPN FC (@ESPNFC) March 6, 2022 Nú er hann tvítugur og er kominn alla leið í MLS-deildina. Hegard spilaði með Georgetown í háskólaboltanum en en Charlotte FC fékk hann í skiptum við Tacoma Defiance í USL-deildinni. „Það sem má læra af þessari sögu er að það borgar sig að vera góð manneskja. Það kostaði mig ekkert að vera vinalegur við hann og fjölskyldu hans þennan dag og ef það gaf honum bara eitt prósent meiri von eða fékk hann til að brosa á erfiðum tíma þá var það þess virði,“ sagði Sacha Kljestan. Chris Hegardt was diagnosed with liver cancer when he was seven years old. During his treatment, he was visited at the hospital by Sacha Kljestan.Today as Charlotte host LA Galaxy, Hegardt and Kljestan meet again (via @LAGalaxy)pic.twitter.com/Po2KZSyMED— B/R Football (@brfootball) March 6, 2022 Fótbolti Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Eftir leikinn þá skiptust þeir Sacha Kljestan hjá LA Galaxy og Chris Hegard hjá Charlotte FC á treyjum sem var mjög táknræn stund. Kljestan hafði rifjað það upp fyrir leikinn þegar þeir hittust fyrir tólf árum á barnaspítala í Los Angeles. View this post on Instagram A post shared by Major League Soccer (@mls) Kljestan var leikmaður Chivas árið 2010 og heimsótti spítalann. Þar hitti hann átta ára strák sem var að berjast við krabbamein. Kljestan færði stráknum bandarísku landsliðstreyjuna að gjöf og eyddi tíma með honum og fjölskyldu hans. Veikindi Hegard höfðu uppgötvast eftir fótboltaleik en hann fór á endanum í gegnum sex lyfjameðferðir og fékk nýja lifur. Hegard náði sér sem betur fer og það sem meira er hann hélt áfram að spila fótbolta. What a moment between Sacha Kljestan and Chris Hegardt (via @SachaKljestan | @LAGalaxy) pic.twitter.com/cMiwZMmnjx— ESPN FC (@ESPNFC) March 6, 2022 Nú er hann tvítugur og er kominn alla leið í MLS-deildina. Hegard spilaði með Georgetown í háskólaboltanum en en Charlotte FC fékk hann í skiptum við Tacoma Defiance í USL-deildinni. „Það sem má læra af þessari sögu er að það borgar sig að vera góð manneskja. Það kostaði mig ekkert að vera vinalegur við hann og fjölskyldu hans þennan dag og ef það gaf honum bara eitt prósent meiri von eða fékk hann til að brosa á erfiðum tíma þá var það þess virði,“ sagði Sacha Kljestan. Chris Hegardt was diagnosed with liver cancer when he was seven years old. During his treatment, he was visited at the hospital by Sacha Kljestan.Today as Charlotte host LA Galaxy, Hegardt and Kljestan meet again (via @LAGalaxy)pic.twitter.com/Po2KZSyMED— B/R Football (@brfootball) March 6, 2022
Fótbolti Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira