Tólf árum eftir að hann heimsótti strák á barnaspítala mættust þeir á vellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2022 11:01 Sacha Kljestan og Chris Hegardt sjást hér eftir að þeir skiptust á treyjum í leikslok. Twitter/Major League Soccer Charlotte FC spilaði sinn fyrsta heimaleik í MLS-deildinni í bandaríska fótboltanum um helgina og þar hittust tveir leikmenn inn á vellinum sem höfðu hitt hvorn annan við allt aðrar aðstæður fyrir meira en áratug síðan. Eftir leikinn þá skiptust þeir Sacha Kljestan hjá LA Galaxy og Chris Hegard hjá Charlotte FC á treyjum sem var mjög táknræn stund. Kljestan hafði rifjað það upp fyrir leikinn þegar þeir hittust fyrir tólf árum á barnaspítala í Los Angeles. View this post on Instagram A post shared by Major League Soccer (@mls) Kljestan var leikmaður Chivas árið 2010 og heimsótti spítalann. Þar hitti hann átta ára strák sem var að berjast við krabbamein. Kljestan færði stráknum bandarísku landsliðstreyjuna að gjöf og eyddi tíma með honum og fjölskyldu hans. Veikindi Hegard höfðu uppgötvast eftir fótboltaleik en hann fór á endanum í gegnum sex lyfjameðferðir og fékk nýja lifur. Hegard náði sér sem betur fer og það sem meira er hann hélt áfram að spila fótbolta. What a moment between Sacha Kljestan and Chris Hegardt (via @SachaKljestan | @LAGalaxy) pic.twitter.com/cMiwZMmnjx— ESPN FC (@ESPNFC) March 6, 2022 Nú er hann tvítugur og er kominn alla leið í MLS-deildina. Hegard spilaði með Georgetown í háskólaboltanum en en Charlotte FC fékk hann í skiptum við Tacoma Defiance í USL-deildinni. „Það sem má læra af þessari sögu er að það borgar sig að vera góð manneskja. Það kostaði mig ekkert að vera vinalegur við hann og fjölskyldu hans þennan dag og ef það gaf honum bara eitt prósent meiri von eða fékk hann til að brosa á erfiðum tíma þá var það þess virði,“ sagði Sacha Kljestan. Chris Hegardt was diagnosed with liver cancer when he was seven years old. During his treatment, he was visited at the hospital by Sacha Kljestan.Today as Charlotte host LA Galaxy, Hegardt and Kljestan meet again (via @LAGalaxy)pic.twitter.com/Po2KZSyMED— B/R Football (@brfootball) March 6, 2022 Fótbolti Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Sjá meira
Eftir leikinn þá skiptust þeir Sacha Kljestan hjá LA Galaxy og Chris Hegard hjá Charlotte FC á treyjum sem var mjög táknræn stund. Kljestan hafði rifjað það upp fyrir leikinn þegar þeir hittust fyrir tólf árum á barnaspítala í Los Angeles. View this post on Instagram A post shared by Major League Soccer (@mls) Kljestan var leikmaður Chivas árið 2010 og heimsótti spítalann. Þar hitti hann átta ára strák sem var að berjast við krabbamein. Kljestan færði stráknum bandarísku landsliðstreyjuna að gjöf og eyddi tíma með honum og fjölskyldu hans. Veikindi Hegard höfðu uppgötvast eftir fótboltaleik en hann fór á endanum í gegnum sex lyfjameðferðir og fékk nýja lifur. Hegard náði sér sem betur fer og það sem meira er hann hélt áfram að spila fótbolta. What a moment between Sacha Kljestan and Chris Hegardt (via @SachaKljestan | @LAGalaxy) pic.twitter.com/cMiwZMmnjx— ESPN FC (@ESPNFC) March 6, 2022 Nú er hann tvítugur og er kominn alla leið í MLS-deildina. Hegard spilaði með Georgetown í háskólaboltanum en en Charlotte FC fékk hann í skiptum við Tacoma Defiance í USL-deildinni. „Það sem má læra af þessari sögu er að það borgar sig að vera góð manneskja. Það kostaði mig ekkert að vera vinalegur við hann og fjölskyldu hans þennan dag og ef það gaf honum bara eitt prósent meiri von eða fékk hann til að brosa á erfiðum tíma þá var það þess virði,“ sagði Sacha Kljestan. Chris Hegardt was diagnosed with liver cancer when he was seven years old. During his treatment, he was visited at the hospital by Sacha Kljestan.Today as Charlotte host LA Galaxy, Hegardt and Kljestan meet again (via @LAGalaxy)pic.twitter.com/Po2KZSyMED— B/R Football (@brfootball) March 6, 2022
Fótbolti Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Sjá meira