Johnson leggur fram aðgerðaáætlun til að sigra Pútín Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. mars 2022 08:42 Johnson hefur lagt fram aðgerðaáætlun í sex liðum til að tryggja ósigur Vladimir Pútín Rússlandsforseta. epa/Valda Kalnina Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands hefur lagt til áætlun til að sigra Vladimir Pútín Rússlandsforseta. Áætlunin er í sex liðum og felst meðal annars í því að styrkja varnir Atlantshafsbandalagsins. „Pútín verður að mistakast og fólk verður að sjá honum mistakast í árásum sínum,“ segir forsætisráðherrann. „Það er ekki nóg að við lýsum stuðningi okkar við alþjóðlega og reglubunda skipan; við verðum að verja hana gegn ítrekuðum tilraunum til að endurskrifa hana með hernarðafli.“ 141 ríki fordæmdi innrás Rússa í Úkraínu á alsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í vikunni og 39 ríki kröfðust rannsóknar Alþjóðaglæpadómstólsins á mögulegum stríðsglæpum. Johnson vill hins vegar ganga enn lengra. Leiðtogar heims ættu að mynda alþjóðlegt mannúðarbandalag Úkraínu til stuðnings. Þeir ættu einnig að styðja Úkraínumenn í að verja sig. Auka ætti efnahagslegan þrýsting á Rússland. Alþjóðasamfélagið þarf að berjast gegn tilraun Rússa til að „normalisera“ aðgerðir sínar. Leita þarf diplómatískra lausna á átökunum en aðeins með aðkomu lögmætra stjórnvalda Úkraínu. Atlantshafsbandalagið þarf tafarlaust að grípa til aðgerða til að styrkja varnir sínar. Johnson mun ræða tillögu sína á fundi með Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, í dag og á fundi með Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands, á morgun. Á þriðjudag mun hann síðan funda með leiðtogum Tékklands, Ungverjalands, Póllands og Slóvakíu. Innrás Rússa í Úkraínu Bretland Úkraína Rússland Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Fleiri fréttir Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Sjá meira
„Pútín verður að mistakast og fólk verður að sjá honum mistakast í árásum sínum,“ segir forsætisráðherrann. „Það er ekki nóg að við lýsum stuðningi okkar við alþjóðlega og reglubunda skipan; við verðum að verja hana gegn ítrekuðum tilraunum til að endurskrifa hana með hernarðafli.“ 141 ríki fordæmdi innrás Rússa í Úkraínu á alsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í vikunni og 39 ríki kröfðust rannsóknar Alþjóðaglæpadómstólsins á mögulegum stríðsglæpum. Johnson vill hins vegar ganga enn lengra. Leiðtogar heims ættu að mynda alþjóðlegt mannúðarbandalag Úkraínu til stuðnings. Þeir ættu einnig að styðja Úkraínumenn í að verja sig. Auka ætti efnahagslegan þrýsting á Rússland. Alþjóðasamfélagið þarf að berjast gegn tilraun Rússa til að „normalisera“ aðgerðir sínar. Leita þarf diplómatískra lausna á átökunum en aðeins með aðkomu lögmætra stjórnvalda Úkraínu. Atlantshafsbandalagið þarf tafarlaust að grípa til aðgerða til að styrkja varnir sínar. Johnson mun ræða tillögu sína á fundi með Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, í dag og á fundi með Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands, á morgun. Á þriðjudag mun hann síðan funda með leiðtogum Tékklands, Ungverjalands, Póllands og Slóvakíu.
Innrás Rússa í Úkraínu Bretland Úkraína Rússland Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Fleiri fréttir Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Sjá meira