Leeds tapaði fyrsta leiknum undir stjórn Marcsh Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 5. mars 2022 14:35 Harvey Barnes skoraði sigurmark Leicester EPA-EFE/TIM KEETON Leicester City vann góðan sigur, 1-0, á Leeds United í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Leikurinn var sá fyrsti sem Leeds leikur undir stjórn hins nýráðna kanttspyrnustjóra, Jesse Marsch. Talsverð spenna var fyrir leikinn því þetta var fyrsti leikur Leeds undir stjórn Bandaríkjamannsins Jesse Marsch sem var ráðinn til liðsins á dögunum eftir að félagið lét Marcelo Bielsa fara. Leeds sat fyrir leikinn í 16. sæti deildarinnar en Leicester í því 12. og því ekki langt á milli liðanna. Fyrri hálfleikurinn var jafn og spennandi, bæði lið áttu erfitt með að skapa sér alvöru færi en heimamenn í Leiceister voru sterkari aðilinn lengst af. Þó vildu Leeds menn fá vítaspyrnu þegar að Caglar Soyuncu sparkaði undir sólann á Rodrigo innan teigs en dómari leiksins, David Coote, hélt nú ekki. 0-0 í hálfleik. Í síðari hálfleik voru gestirnir mikið sterkari aðilinn og komust margsinnis í góðar stöður og áttu góð færi. Það var einungis klaufaskap sóknarmanna Leeds og frábærum töktum Kasper Schmeichel í marki Leicester að þakka að þeir hvítklæddu skoruðu ekki. Leicester refsaði grimmilega á 67. mínútu. Þá átti liðið skemmtilegt uppspil sem endaði með góðum þríhyrningi á milli Harvey Barnes og Kelechi Iheanacho. Þeim fyrrnefnda brást ekki bogalistin og kláraði hann færið vel í fjærhornið. 1-0 og allt ætlaði um koll að keyra á King Power vellinum í Leicester. Leikurinn fjaraði svo út fljótlega eftir þetta. Lokatölur 1-0. Leicester kom sér upp í 10. sæti deildarinnar með sigrinum en Leeds er hins vegar að sogast niður í fallbaráttuna. Liðið er í 16. sæti með 23 stig. Tveimur stigum frá fallsæti. Enski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Talsverð spenna var fyrir leikinn því þetta var fyrsti leikur Leeds undir stjórn Bandaríkjamannsins Jesse Marsch sem var ráðinn til liðsins á dögunum eftir að félagið lét Marcelo Bielsa fara. Leeds sat fyrir leikinn í 16. sæti deildarinnar en Leicester í því 12. og því ekki langt á milli liðanna. Fyrri hálfleikurinn var jafn og spennandi, bæði lið áttu erfitt með að skapa sér alvöru færi en heimamenn í Leiceister voru sterkari aðilinn lengst af. Þó vildu Leeds menn fá vítaspyrnu þegar að Caglar Soyuncu sparkaði undir sólann á Rodrigo innan teigs en dómari leiksins, David Coote, hélt nú ekki. 0-0 í hálfleik. Í síðari hálfleik voru gestirnir mikið sterkari aðilinn og komust margsinnis í góðar stöður og áttu góð færi. Það var einungis klaufaskap sóknarmanna Leeds og frábærum töktum Kasper Schmeichel í marki Leicester að þakka að þeir hvítklæddu skoruðu ekki. Leicester refsaði grimmilega á 67. mínútu. Þá átti liðið skemmtilegt uppspil sem endaði með góðum þríhyrningi á milli Harvey Barnes og Kelechi Iheanacho. Þeim fyrrnefnda brást ekki bogalistin og kláraði hann færið vel í fjærhornið. 1-0 og allt ætlaði um koll að keyra á King Power vellinum í Leicester. Leikurinn fjaraði svo út fljótlega eftir þetta. Lokatölur 1-0. Leicester kom sér upp í 10. sæti deildarinnar með sigrinum en Leeds er hins vegar að sogast niður í fallbaráttuna. Liðið er í 16. sæti með 23 stig. Tveimur stigum frá fallsæti.
Enski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira