Báðust afsökunar á að hafa kallað nauðgarann rasista Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. mars 2022 09:30 David Goodwillie hefur nokkrum sinnum komist í kast við lögin og var fundinn sekur um að vera nauðgari 2017. getty/Rob Casey Sky Sports þurfti að biðjast afsökunar á að hafa kallað skoska fótboltamanninn David Goodwillie rasista en ekki nauðgara. Félagaskipti Goodwillies til Raith Rovers frá Clyde vöktu mikla athygli en Raith Rovers var harkalega gagnrýnt fyrir að semja við framherjann. Árið 2017 var Goodwillie fundinn sekur um að vera nauðgari í einkamáli ásamt fyrrverandi samherja sínum, David Robertson. Kaup Raith Rovers á Goodwillie voru fordæmd, nokkrir starfsmenn félagsins sögðu upp vegna þeirra, fyrirliði kvennaliðs félagsins hætti og stærsti styrktaraðili þess stökk frá borði. Á endanum baðst stjórnarformaður Raith Rovers, John Sim, afsökunar á kaupunum. Goodwillie spilaði aldrei fyrir Raith Rovers og félagið lánaði hann aftur til Clyde, liðsins sem hann var keyptur frá. Sjónvarpsmönnum Sky Sports varð á í messunni þegar þeir fluttu fréttir af því. Þeir sögðu að 2017 hefði hann verið fundinn sekur um að vera rasisti (e. racist) en ekki nauðgari (e. rapist). Eftir að upp komst um mistökin bað Sky Sports Goodwillie afsökunar á þeim. Félagaskiptin til Clyde vöktu einnig mikið umtal og voru víða gagnrýnd. North Lanarkshire Council, sem á heimavöll Clyde, sagðist til að mynda ætla að endurskoða samstarf sitt við félagið. Skoski boltinn Fjölmiðlar Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Í beinni: FH - Breiðablik | Toppslagur í Krikanum Í beinni: Valur - Víkingur | Þurfa að bíta frá sér eftir þrjú töp í röð Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Sjá meira
Félagaskipti Goodwillies til Raith Rovers frá Clyde vöktu mikla athygli en Raith Rovers var harkalega gagnrýnt fyrir að semja við framherjann. Árið 2017 var Goodwillie fundinn sekur um að vera nauðgari í einkamáli ásamt fyrrverandi samherja sínum, David Robertson. Kaup Raith Rovers á Goodwillie voru fordæmd, nokkrir starfsmenn félagsins sögðu upp vegna þeirra, fyrirliði kvennaliðs félagsins hætti og stærsti styrktaraðili þess stökk frá borði. Á endanum baðst stjórnarformaður Raith Rovers, John Sim, afsökunar á kaupunum. Goodwillie spilaði aldrei fyrir Raith Rovers og félagið lánaði hann aftur til Clyde, liðsins sem hann var keyptur frá. Sjónvarpsmönnum Sky Sports varð á í messunni þegar þeir fluttu fréttir af því. Þeir sögðu að 2017 hefði hann verið fundinn sekur um að vera rasisti (e. racist) en ekki nauðgari (e. rapist). Eftir að upp komst um mistökin bað Sky Sports Goodwillie afsökunar á þeim. Félagaskiptin til Clyde vöktu einnig mikið umtal og voru víða gagnrýnd. North Lanarkshire Council, sem á heimavöll Clyde, sagðist til að mynda ætla að endurskoða samstarf sitt við félagið.
Skoski boltinn Fjölmiðlar Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Í beinni: FH - Breiðablik | Toppslagur í Krikanum Í beinni: Valur - Víkingur | Þurfa að bíta frá sér eftir þrjú töp í röð Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Sjá meira