Rússar áfrýja keppnisbanni FIFA og UEFA Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. mars 2022 17:46 Rússar ætla að áfrýja ákvörðun FIFA og UEFA um að banna rússnesk lið frá keppnum á vegum sambandanna. Jakub Porzycki/Getty Images Rússneska knattspyrnusambandið ætlar að áfrýja ákvörðun FIFA og UEFA um að lands- og félagslið Rússlands megi ekki taka þátt í keppnum á vegum sambandanna til gerðardóms íþróttamála. Lands- og félagslið Rússlands voru bönnuð frá keppnum á vegum alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, og knattspyrnusambands Evrópu ,UEFA, síðastliðinn mánudag. Í kjölfarið greindi rússneska knattspyrnusambandið frá því að sambandið myndi leggja fram kæru á hendur FIFA og UEFA þar sem krafist yrði þess að rússnesk lið fengju að taka þátt í keppnum á vegum sambandanna. Rússar vilja að karlalandsliðið geti tekið þátt í umspilsleikjum sínum fyrir HM í Katar og að kvennaliðið fái aftur þátttökurétt á EM á Englandi í sumar. Þá var Spartak Moskvu hent út úr Evrópudeildinni og því eru andstæðingar þeirra í 16-liða úrslitum, RB Leipzig, komnir sjálfkrafa áfram. Í yfirlýsingu frá rússneskum knattspyrnuyfirvöldum kemur fram að þau telji að FIFA og UEFA hafi ekki lagalega heimild til þess að fjarlægja rússnesk lið úr keppni. „Rússneska knattspyrnusambandið átti heldur ekki rétt á því að útskýra sína stöðu, en það brýtur á grunnréttindum um að fá að verja sig,“ segir einnig í yfirlýsingunni. „Að auki skoðuðu FIFA og UEFA enga aðra kosti en algjöra útilokun rússneskra þátttakenda við ákvarðanatöku sína.“ FIFA UEFA Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Rússneska knattspyrnusambandið áfrýjar ákvörðun FIFA og UEFA Rússneska knattspyrnusambandið ætlar ekki að taka ákvörðun FIFA og UEFA þegjandi og hljóðalaust. Rússneska sambandið hefur ákveðið að áfrýja ákvörðuninni þess efnis að lands- og félagslið Rússlands megi ekki taka þátt í leikjum á vegum FIFA og UEFA. 28. febrúar 2022 22:31 Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Lands- og félagslið Rússlands voru bönnuð frá keppnum á vegum alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, og knattspyrnusambands Evrópu ,UEFA, síðastliðinn mánudag. Í kjölfarið greindi rússneska knattspyrnusambandið frá því að sambandið myndi leggja fram kæru á hendur FIFA og UEFA þar sem krafist yrði þess að rússnesk lið fengju að taka þátt í keppnum á vegum sambandanna. Rússar vilja að karlalandsliðið geti tekið þátt í umspilsleikjum sínum fyrir HM í Katar og að kvennaliðið fái aftur þátttökurétt á EM á Englandi í sumar. Þá var Spartak Moskvu hent út úr Evrópudeildinni og því eru andstæðingar þeirra í 16-liða úrslitum, RB Leipzig, komnir sjálfkrafa áfram. Í yfirlýsingu frá rússneskum knattspyrnuyfirvöldum kemur fram að þau telji að FIFA og UEFA hafi ekki lagalega heimild til þess að fjarlægja rússnesk lið úr keppni. „Rússneska knattspyrnusambandið átti heldur ekki rétt á því að útskýra sína stöðu, en það brýtur á grunnréttindum um að fá að verja sig,“ segir einnig í yfirlýsingunni. „Að auki skoðuðu FIFA og UEFA enga aðra kosti en algjöra útilokun rússneskra þátttakenda við ákvarðanatöku sína.“
FIFA UEFA Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Rússneska knattspyrnusambandið áfrýjar ákvörðun FIFA og UEFA Rússneska knattspyrnusambandið ætlar ekki að taka ákvörðun FIFA og UEFA þegjandi og hljóðalaust. Rússneska sambandið hefur ákveðið að áfrýja ákvörðuninni þess efnis að lands- og félagslið Rússlands megi ekki taka þátt í leikjum á vegum FIFA og UEFA. 28. febrúar 2022 22:31 Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Rússneska knattspyrnusambandið áfrýjar ákvörðun FIFA og UEFA Rússneska knattspyrnusambandið ætlar ekki að taka ákvörðun FIFA og UEFA þegjandi og hljóðalaust. Rússneska sambandið hefur ákveðið að áfrýja ákvörðuninni þess efnis að lands- og félagslið Rússlands megi ekki taka þátt í leikjum á vegum FIFA og UEFA. 28. febrúar 2022 22:31