Innlent

Odd­vita­efni Sjálf­stæðis­flokksins mættust í Pall­borðinu

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Hildur og Ragnhildur Alda.
Hildur og Ragnhildur Alda.

Það styttist í leiðtogaskipti hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavíkurborg þar sem prófkjör fer fram eftir rúmar tvær vikur. Oddvitaefnin mætast í Pallborðinu í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi klukkan 14.

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi, og Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, fyrsti varaborgarfulltrúi, vilja leiða lista flokksins fyrir komandi kosningar.

Hver er munurinn í stefnu þeirra? Hvernig sjá þær Reykjavík fyrir sér næstu fjögur árin? Svörin því því koma væntanlega fram í Pallborðinu klukkan 14 í umsjón Sunnu Sæmundsdóttur.

Uppfært: Pallborðinu er lokið en má sjá hér að neðan.

Klippa: Pallborðið - Oddvitaefni Sjálfstæðisflokksins

Tengdar fréttir



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×