„Enn þá meiri uggur í mér“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 26. febrúar 2022 18:30 Óskar Hallgrímsson hefur búið í Kænugarði í nokkur ár. stöð 2 Íslendingur sem býr í Kænugarði segist lítið hafa sofið í nótt fyrir sprengingum. Útgöngubann tók gildi þar klukkan þrjú í dag og stendur til átta í fyrramálið. Hann segir óþægilegt að hafa fylgst með starfsfólk Öryggis-og samvinnustofnunar Evrópu flýja úr borginni í morgun. Óskar Hallgrímsson íbúi í Kænugarði segist enn ákveðinn í að reyna að vera heima hjá sér þrátt fyrir yfirstandandi innrás Rússa í borgina. Hann segir þó að það hafi verið óþægilegt að fylgjast með því þegar starfsfólk Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, yfirgáfu höfuðstöðvar stofnunarinnar í miðborg Kænugarðs. „Starfsfólk ÖSE yfirgaf borgina í dag og enn þá meiri uggur í mér núna vegna þess,“ segir Óskar. Óskar segir að mikill fjöldi íbúa borgarinna hafa vopnast og þá hafi heimamenn notað svo kallaða Molotov- sprengjukokteila í baráttu við innrásarher Rússa. Hann fór í bakarí í dag áður en útgöngubann tók gildi í borginni klukkan þrjú. „Það eru allar hillur tómar hér. Ég kom þó auga á tvö brauð sem greinilega njóta engra vinsælda hér,“ sagði Óskar í dag. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Íslendingar erlendis Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira
Óskar Hallgrímsson íbúi í Kænugarði segist enn ákveðinn í að reyna að vera heima hjá sér þrátt fyrir yfirstandandi innrás Rússa í borgina. Hann segir þó að það hafi verið óþægilegt að fylgjast með því þegar starfsfólk Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, yfirgáfu höfuðstöðvar stofnunarinnar í miðborg Kænugarðs. „Starfsfólk ÖSE yfirgaf borgina í dag og enn þá meiri uggur í mér núna vegna þess,“ segir Óskar. Óskar segir að mikill fjöldi íbúa borgarinna hafa vopnast og þá hafi heimamenn notað svo kallaða Molotov- sprengjukokteila í baráttu við innrásarher Rússa. Hann fór í bakarí í dag áður en útgöngubann tók gildi í borginni klukkan þrjú. „Það eru allar hillur tómar hér. Ég kom þó auga á tvö brauð sem greinilega njóta engra vinsælda hér,“ sagði Óskar í dag.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Íslendingar erlendis Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira