Ráðherra hefur ekki falið flóttamannanefnd að fjalla um Úkraínu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. febrúar 2022 10:24 Stefán Vagn Stefánsson formaður flóttamannanefndar. Stöð 2 Flóttamannanefnd mun koma saman í næstu viku á reglulegum fundi. Ráðherra hefur enn ekki falið nefndinni að meta stöðu mála í Úkraínu en Stefán Vagn Stefánsson, formaður nefndarinnar, segir í samtali við fréttastofu að ástandið í Úkraínu verði að öllum líkindum rætt á fundi nefndarinnar, sama hvort það verðir á dagskrá eða utan hennar. „Flóttamannanefnd sér um kvótaflóttafólk. Við höfum síðan verið að taka verkefni sem ríkisstjórnin hefur falið okkur, eins og vegna Lesbos og Afganistan. Við munum fylgjast vel með þessari stöðu og munum ræða það inni í okkar röðum og fylgjast með þessari stöðu og þróuninni. Við munum funda í næstu viku, nefndin, þannig að ég hef trú á því að þetta ástand verði rætt þar,“ segir Stefán. Ríkisstjórnin fundar nú á vikulegum föstudagsfundi í Ráðherrabústaðnum. Vafalaust er að málefni Úkraínu er þar á dagskrá og fréttamaður okkar mun að loknum fundi spyrja Guðmund Inga Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, um stöðu úkraínsks flóttafólks hér á landi og hvort til standi að taka við fleira flóttafólki þaðan. „Ráðherra hefur ekki óskað eftir því við nefndina að hún geri eitt eða neitt vegna Úkraínu. Engu að síður munum við funda í næstu viku þar sem þetta verður örugglega rætt hvort sem það er á dagskrá eða utan dagskrár. Svo er bara mikilvægt að fylgjast með og vera eð puttann á púlsinum. Þetta getur orðir risa mál.“ Úkraína var í gær tekin af lista Útlendingastofnunar yfir örugg ríki sem breytir stöðu flóttafólks þaðan í íslensku kerfi. „Það breytir stöðunni töluvert. Við skulum sjá hvað gerist en við fundum í næstu viku þannig að þá tökum við stöðuna á þessu.“ Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Flóttafólk á Íslandi Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Fleiri fréttir Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Sjá meira
„Flóttamannanefnd sér um kvótaflóttafólk. Við höfum síðan verið að taka verkefni sem ríkisstjórnin hefur falið okkur, eins og vegna Lesbos og Afganistan. Við munum fylgjast vel með þessari stöðu og munum ræða það inni í okkar röðum og fylgjast með þessari stöðu og þróuninni. Við munum funda í næstu viku, nefndin, þannig að ég hef trú á því að þetta ástand verði rætt þar,“ segir Stefán. Ríkisstjórnin fundar nú á vikulegum föstudagsfundi í Ráðherrabústaðnum. Vafalaust er að málefni Úkraínu er þar á dagskrá og fréttamaður okkar mun að loknum fundi spyrja Guðmund Inga Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, um stöðu úkraínsks flóttafólks hér á landi og hvort til standi að taka við fleira flóttafólki þaðan. „Ráðherra hefur ekki óskað eftir því við nefndina að hún geri eitt eða neitt vegna Úkraínu. Engu að síður munum við funda í næstu viku þar sem þetta verður örugglega rætt hvort sem það er á dagskrá eða utan dagskrár. Svo er bara mikilvægt að fylgjast með og vera eð puttann á púlsinum. Þetta getur orðir risa mál.“ Úkraína var í gær tekin af lista Útlendingastofnunar yfir örugg ríki sem breytir stöðu flóttafólks þaðan í íslensku kerfi. „Það breytir stöðunni töluvert. Við skulum sjá hvað gerist en við fundum í næstu viku þannig að þá tökum við stöðuna á þessu.“
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Flóttafólk á Íslandi Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Fleiri fréttir Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Sjá meira