Óvissustigi lýst yfir vegna slæmrar veðurspár Smári Jökull Jónsson skrifar 24. febrúar 2022 20:24 Almannavarnir segja mikilvægt að hreinsa frá niðurföllum til að forðast vatnstjón. Vísir/Vilhelm Veðurstofa Íslands hefur gefið út appelsínugular viðvaranir á morgun og nú er einnig búið að lýsa yfir óvissustigi almannavarna vegna veðursins sem framundan er. Tilkynning Almannavarna var send nú á níunda tímanum og þar kemur fram að Ríkislögreglurstjóri hafi í samráði við lögreglustjóra í sex landshlutum lýst yfir óvissustigi Almannavarna frá klukkan átta í fyrramálið. Samhæfingarmiðstöð Almannavarna verður starfrækt frá klukkan átta og fram eftir degi. Óvissustigið gildir á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Suðurnesjum, Vesturlandi, Vestmannaeyjum og Vestfjörðum og hvessa mun í nótt og fyrramálið og fer vindur í 18-28 m/s með skafrenningi, snjókomu og síðar slyddu eða rigningu. Almannavarnir ítreka mikilvægi þess að ganga frá lausum munum og hreinsa frá niðurföllum til að forðast vatnstjón vegna rigningar og leysingavatns. Talsverð hætta verður á foktjóni auk þess sem samgöngur gætu orðið erfiðar um tíma. Einnig séu lokanir á vegum líklegar. Aðeins örfáir dagar eru síðan óveður gekk yfir landið með tilheyrandi samgöngutruflunum og vatnselg á götum víða. Veður Almannavarnir Lögreglumál Tengdar fréttir Foreldrar gætu þurft að sækja börn í skóla á morgun Enn ein appelsínugula viðvörnunin er í gildi á morgun en viðvaranir verða í gildi á öllu landinu. 24. febrúar 2022 19:59 Enn ein veðurviðvörunin Veðurstofan hefur gefið út appelsínugular og gular veðurviðvaranir fyrir morgundaginn. Veðurviðvaranir eru í gildi á öllu landinu á morgun. 24. febrúar 2022 15:21 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Innlent Fleiri fréttir Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Sjá meira
Tilkynning Almannavarna var send nú á níunda tímanum og þar kemur fram að Ríkislögreglurstjóri hafi í samráði við lögreglustjóra í sex landshlutum lýst yfir óvissustigi Almannavarna frá klukkan átta í fyrramálið. Samhæfingarmiðstöð Almannavarna verður starfrækt frá klukkan átta og fram eftir degi. Óvissustigið gildir á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Suðurnesjum, Vesturlandi, Vestmannaeyjum og Vestfjörðum og hvessa mun í nótt og fyrramálið og fer vindur í 18-28 m/s með skafrenningi, snjókomu og síðar slyddu eða rigningu. Almannavarnir ítreka mikilvægi þess að ganga frá lausum munum og hreinsa frá niðurföllum til að forðast vatnstjón vegna rigningar og leysingavatns. Talsverð hætta verður á foktjóni auk þess sem samgöngur gætu orðið erfiðar um tíma. Einnig séu lokanir á vegum líklegar. Aðeins örfáir dagar eru síðan óveður gekk yfir landið með tilheyrandi samgöngutruflunum og vatnselg á götum víða.
Veður Almannavarnir Lögreglumál Tengdar fréttir Foreldrar gætu þurft að sækja börn í skóla á morgun Enn ein appelsínugula viðvörnunin er í gildi á morgun en viðvaranir verða í gildi á öllu landinu. 24. febrúar 2022 19:59 Enn ein veðurviðvörunin Veðurstofan hefur gefið út appelsínugular og gular veðurviðvaranir fyrir morgundaginn. Veðurviðvaranir eru í gildi á öllu landinu á morgun. 24. febrúar 2022 15:21 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Innlent Fleiri fréttir Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Sjá meira
Foreldrar gætu þurft að sækja börn í skóla á morgun Enn ein appelsínugula viðvörnunin er í gildi á morgun en viðvaranir verða í gildi á öllu landinu. 24. febrúar 2022 19:59
Enn ein veðurviðvörunin Veðurstofan hefur gefið út appelsínugular og gular veðurviðvaranir fyrir morgundaginn. Veðurviðvaranir eru í gildi á öllu landinu á morgun. 24. febrúar 2022 15:21