Gunnar Smári gefur kost á sér til formennsku í Heimdalli Atli Ísleifsson skrifar 22. febrúar 2022 12:30 Gunnar Smári Þorsteinsson. Aðsend Gunnar Smári Þorsteinsson hefur gefið kost á sér til formennsku í Heimdalli, félagi ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Aðalfundur félagsins fer fram í vikunni eða dagana 23. til 25. febrúar. Áður hefur verið greint frá því að Birta Karen Tryggvadóttir gefi kost á sér til formennsku í félaginu. Í tilkynningu segir að Gunnar Smári sé 26 ára og sé á lokaári í meistaranámi í lögfræði við Háskóla Íslands. „Árin 2016-2020 starfaði Gunnar Smári hjá Borgun, m.a. sem sérfræðingur í rekstrarlausnum á færsluhirðingarsviði. Þá hefur hann undanfarin tvö ár starfað sem laganemi á Rétti – Aðalsteinsson & partners. Gunnar Smári var aðstoðarmaður dósents við Lagadeild HÍ og hefur verið aðstoðarkennari við deildina. Sumarið 2020 vann Gunnar Smári að rannsóknarverkefni um áhrif ófyrirsjáanlegra og óviðráðanlegra ytri atvika á skuldbindingargildi samninga, en verkefnið var styrkt af nýsköpunarsjóði námsmanna. Gunnar Smári hefur tekið virkan þátt í félagsstörfum undanfarin ár. Hann situr í framkvæmdastjórn SUS og er alþjóðafulltrúi sambandsins. Hann sat í stjórn Heimdallar 2018-2020, stjórn Vöku fls. 2018-2019 og stjórn Orators, félags laganema í HÍ 2019-2020, sem ritstjóri Úlfljóts, tímarits laganema. Þá var hann framkvæmdastjóri lögfræðiaðstoðar Orators 2020-2021,“ segir í tilkynningunni. Ásamt Gunnari skipa eftirfarandi aðilar framboðslistann: Brynja Kristín Magnúsdóttir, 26 ára, lögfræðingur. Arent Orri Jónsson, 19 ára, laganemi við Háskóla Íslands. Halldís Hrund Guðmundsdóttir, 29 ára, fyrirtækjaeigandi. Alfreð Ari Chiarolanzio, 30 ára, tæknimaður. Silja Ísberg, 29 ára, sérfræðingur hjá ársreikningaskrá. Guðmundur Skarphéðinsson, 22 ára, laganemi við Háskóla Íslands og formaður Orators, félags laganema í HÍ. Sonja Dís Johnson Guðlaugsdóttir, 20 ára, stúdent úr Verslunarskóla Íslands og vaktstjóri í Hreyfingu. Logi Stefánsson, 20 ára, viðskiptafræðinemi við Háskóla Íslands. Sædís Jónsdóttir, 26 ára, verkfræðinemi. Daníel Hjörvar Guðmundsson, 23 ára, laganemi við Háskóla Íslands. Anna Lára Orlowska, 27 ára, sálfræðinemi við Háskólann í Reykjavík. Garðar Árni Garðarsson, 21 árs, laganemi við Háskóla Íslands. Nína Rún Óladóttir, 27 ára, viðskiptafræðingur. Gísli Garðar Bergsson, 18 ára, nemi í Menntaskólanum í Reykjavík. Sigríður Birna Róbertsdóttir, 30 ára, meistaranemi í lögfræði við Háskólann í Reykjavík. Eiður Atli Axelsson, 17 ára, nemi í Menntaskólanum í Reykjavík. Margrét Björk Grétarsdóttir, 24 ára, íþróttafræðinemi við Háskólann í Reykjavík. Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Innlent Fleiri fréttir Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Sjá meira
Áður hefur verið greint frá því að Birta Karen Tryggvadóttir gefi kost á sér til formennsku í félaginu. Í tilkynningu segir að Gunnar Smári sé 26 ára og sé á lokaári í meistaranámi í lögfræði við Háskóla Íslands. „Árin 2016-2020 starfaði Gunnar Smári hjá Borgun, m.a. sem sérfræðingur í rekstrarlausnum á færsluhirðingarsviði. Þá hefur hann undanfarin tvö ár starfað sem laganemi á Rétti – Aðalsteinsson & partners. Gunnar Smári var aðstoðarmaður dósents við Lagadeild HÍ og hefur verið aðstoðarkennari við deildina. Sumarið 2020 vann Gunnar Smári að rannsóknarverkefni um áhrif ófyrirsjáanlegra og óviðráðanlegra ytri atvika á skuldbindingargildi samninga, en verkefnið var styrkt af nýsköpunarsjóði námsmanna. Gunnar Smári hefur tekið virkan þátt í félagsstörfum undanfarin ár. Hann situr í framkvæmdastjórn SUS og er alþjóðafulltrúi sambandsins. Hann sat í stjórn Heimdallar 2018-2020, stjórn Vöku fls. 2018-2019 og stjórn Orators, félags laganema í HÍ 2019-2020, sem ritstjóri Úlfljóts, tímarits laganema. Þá var hann framkvæmdastjóri lögfræðiaðstoðar Orators 2020-2021,“ segir í tilkynningunni. Ásamt Gunnari skipa eftirfarandi aðilar framboðslistann: Brynja Kristín Magnúsdóttir, 26 ára, lögfræðingur. Arent Orri Jónsson, 19 ára, laganemi við Háskóla Íslands. Halldís Hrund Guðmundsdóttir, 29 ára, fyrirtækjaeigandi. Alfreð Ari Chiarolanzio, 30 ára, tæknimaður. Silja Ísberg, 29 ára, sérfræðingur hjá ársreikningaskrá. Guðmundur Skarphéðinsson, 22 ára, laganemi við Háskóla Íslands og formaður Orators, félags laganema í HÍ. Sonja Dís Johnson Guðlaugsdóttir, 20 ára, stúdent úr Verslunarskóla Íslands og vaktstjóri í Hreyfingu. Logi Stefánsson, 20 ára, viðskiptafræðinemi við Háskóla Íslands. Sædís Jónsdóttir, 26 ára, verkfræðinemi. Daníel Hjörvar Guðmundsson, 23 ára, laganemi við Háskóla Íslands. Anna Lára Orlowska, 27 ára, sálfræðinemi við Háskólann í Reykjavík. Garðar Árni Garðarsson, 21 árs, laganemi við Háskóla Íslands. Nína Rún Óladóttir, 27 ára, viðskiptafræðingur. Gísli Garðar Bergsson, 18 ára, nemi í Menntaskólanum í Reykjavík. Sigríður Birna Róbertsdóttir, 30 ára, meistaranemi í lögfræði við Háskólann í Reykjavík. Eiður Atli Axelsson, 17 ára, nemi í Menntaskólanum í Reykjavík. Margrét Björk Grétarsdóttir, 24 ára, íþróttafræðinemi við Háskólann í Reykjavík.
Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Innlent Fleiri fréttir Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Sjá meira