Kúbulífið: Bónorð, bleikir bílar og sól Elísabet Hanna skrifar 18. febrúar 2022 15:36 Stjörnurnar njóta sín á Kúbu. Samsett/Instagram Fyrr í vikunni fór í loftið full vél frá Icelandair af Íslendingum sem héldu til Kúbu að fagna fimmtugs afmæli Guðjóns Más Guðjónssonar, eiganda og framkvæmdastjóra tæknifyrirtækisins OZ. Meðal gesta eru nokkrar af stærstu samfélagmiðlastjörnum Íslands sem hafa verið duglegar að deila myndum úr ferðinni. Bassi Maraj gerði sér lítið fyrir og skellti sér á skeljarnar og spurði Binna Glee að spurningu sem hann svaraði játandi. Í kjölfarið birti hann mynd af hring á baugfingri Binna sem virðist þó hafa verið tekin í skartgripaverslun og hafa heimildir fréttastofu staðfest að um grín var að ræða. Bassi birti þessa mynd í kjölfar myndarinnar af honum á skeljunum.Skjáskot/Instagram Bassi Maraj lagði fram spurningu sem Binni svaraði játandi.Skjáskot/Instagram Sunneva Einars og Jóhanna Helga Jensdóttir hafa verið duglegar að deila myndum úr ferðalaginu og virðast hafa það náðugt á ströndinni. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by JO HANNA HELGA JENSDO TTIR (@johannahelga9) Æði strákarnir hafa einnig verið að njóta lífsins úti. Binni virðist vera á bleiku skýi þrátt fyrir að ekki hafi verið um raunverulegt bónorð að ræða. View this post on Instagram A post shared by BRYNJAR (@binniglee) Greyið Bassi virðist hafa gleymt sólarvörninni heima í þetta skiptið miðað við það að hann talar um sig sem „brenndan kjúkling“ undir myndinni. Hann man vonandi eftir henni næst. View this post on Instagram A post shared by BASSI MARAJ (@bassimaraj) Patrekur Jamie virðist skemmta sér konunglega með vinum sínum sem hafa náð sér í kúbverska vindla. Vinirnir virðast hafa fundið kúbverska vindla.Skjáskot/Instagram Sunneva og Jóhanna skelltu sér á rúntinn í bleikum blæjubíl sem fer þeim afskaplega vel. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Kærasti Sunnevu hann Benedikt Bjarnason fór með í ferðina og fékk líka að kíkja á rúntinn. Benedikt Bjarnason, kærasti Sunnevu er með í ferðinni.Skjáskot/Instagram Bíllinn fer þeim vel.Skjáskot/Instagram Söngkonan Þórunn Antónía lét sig ekki vanta á götur Havana, var í stíl við bílinn og virðist hæst ánægð með lífið. View this post on Instagram A post shared by Thorunn Antonia Magnusdottir (@thorunnantonia) View this post on Instagram A post shared by Thorunn Antonia Magnusdottir (@thorunnantonia) Plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía er einnig í ferðinni ásamt kærustunni sinni Báru Guðmundsdóttur. View this post on Instagram A post shared by Do ra Ju li a | J adora (@dorajulia) Flugvélin mun snúa heim um helgina og verður gaman að fylgjast með þeim njóta sín þangað til. Stjörnulífið Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Full flugvél Icelandair lent á Kúbu í tilefni stórafmælis Guðjóns í OZ Guðjón Már Guðjónsson, eigandi og framkvæmdastjóri tæknifyrirtækisins OZ, fagnar fimmtugsafmæli sínu á morgun. Guðjón Már verður að heiman á sjálfan afmælisdaginn en þó í góðra vina hópi í afmælisferð á Kúbu. 15. febrúar 2022 22:38 Stjörnulífið: Íslendingar flýja vonda veðrið Svo virðist sem allir og amma þeirra séu erlendis þessa dagana. Kannski ekki skrítið að fólk stökkvi upp í flugvél þegar veðrið er svona leiðinlegt hér á klakanum. 14. febrúar 2022 13:31 Stjörnulífið: Óvænt gæsun, Afríkuferð og rauð viðvörun Febrúar er farinn af stað með hvelli, lægð gekk yfir landið og metfjöldi í smittölunum í þessari viku. Þetta var stór vika hjá Sólborgu Guðbrandsdóttur, en hún afhjúpaði leyniverkefnið sitt í vikunni, sem er þáttaröðin Fávitar sem fara í sýningu hjá okkur á Stöð 2+ þann 16. febrúar. 7. febrúar 2022 07:46 Stjörnulífið: „Ég tek hatt minn ofan og nær öll föt líka“ Breytingar á samkomutakmörkunum glöddu marga um helgina og iðaði miðbærinn af lífi. Bankastræti Club var til dæmis troðfullur af fólki og er ljóst að margir hafa saknað djammsins. Birgitta Líf eigandi staðarins var auðvitað sjálf á staðnum, nýkominn úr skíðaferð í Ölpunum. 31. janúar 2022 12:30 Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Kossaflens á klúbbnum Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Fleiri fréttir Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Sjá meira
Bassi Maraj gerði sér lítið fyrir og skellti sér á skeljarnar og spurði Binna Glee að spurningu sem hann svaraði játandi. Í kjölfarið birti hann mynd af hring á baugfingri Binna sem virðist þó hafa verið tekin í skartgripaverslun og hafa heimildir fréttastofu staðfest að um grín var að ræða. Bassi birti þessa mynd í kjölfar myndarinnar af honum á skeljunum.Skjáskot/Instagram Bassi Maraj lagði fram spurningu sem Binni svaraði játandi.Skjáskot/Instagram Sunneva Einars og Jóhanna Helga Jensdóttir hafa verið duglegar að deila myndum úr ferðalaginu og virðast hafa það náðugt á ströndinni. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by JO HANNA HELGA JENSDO TTIR (@johannahelga9) Æði strákarnir hafa einnig verið að njóta lífsins úti. Binni virðist vera á bleiku skýi þrátt fyrir að ekki hafi verið um raunverulegt bónorð að ræða. View this post on Instagram A post shared by BRYNJAR (@binniglee) Greyið Bassi virðist hafa gleymt sólarvörninni heima í þetta skiptið miðað við það að hann talar um sig sem „brenndan kjúkling“ undir myndinni. Hann man vonandi eftir henni næst. View this post on Instagram A post shared by BASSI MARAJ (@bassimaraj) Patrekur Jamie virðist skemmta sér konunglega með vinum sínum sem hafa náð sér í kúbverska vindla. Vinirnir virðast hafa fundið kúbverska vindla.Skjáskot/Instagram Sunneva og Jóhanna skelltu sér á rúntinn í bleikum blæjubíl sem fer þeim afskaplega vel. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Kærasti Sunnevu hann Benedikt Bjarnason fór með í ferðina og fékk líka að kíkja á rúntinn. Benedikt Bjarnason, kærasti Sunnevu er með í ferðinni.Skjáskot/Instagram Bíllinn fer þeim vel.Skjáskot/Instagram Söngkonan Þórunn Antónía lét sig ekki vanta á götur Havana, var í stíl við bílinn og virðist hæst ánægð með lífið. View this post on Instagram A post shared by Thorunn Antonia Magnusdottir (@thorunnantonia) View this post on Instagram A post shared by Thorunn Antonia Magnusdottir (@thorunnantonia) Plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía er einnig í ferðinni ásamt kærustunni sinni Báru Guðmundsdóttur. View this post on Instagram A post shared by Do ra Ju li a | J adora (@dorajulia) Flugvélin mun snúa heim um helgina og verður gaman að fylgjast með þeim njóta sín þangað til.
Stjörnulífið Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Full flugvél Icelandair lent á Kúbu í tilefni stórafmælis Guðjóns í OZ Guðjón Már Guðjónsson, eigandi og framkvæmdastjóri tæknifyrirtækisins OZ, fagnar fimmtugsafmæli sínu á morgun. Guðjón Már verður að heiman á sjálfan afmælisdaginn en þó í góðra vina hópi í afmælisferð á Kúbu. 15. febrúar 2022 22:38 Stjörnulífið: Íslendingar flýja vonda veðrið Svo virðist sem allir og amma þeirra séu erlendis þessa dagana. Kannski ekki skrítið að fólk stökkvi upp í flugvél þegar veðrið er svona leiðinlegt hér á klakanum. 14. febrúar 2022 13:31 Stjörnulífið: Óvænt gæsun, Afríkuferð og rauð viðvörun Febrúar er farinn af stað með hvelli, lægð gekk yfir landið og metfjöldi í smittölunum í þessari viku. Þetta var stór vika hjá Sólborgu Guðbrandsdóttur, en hún afhjúpaði leyniverkefnið sitt í vikunni, sem er þáttaröðin Fávitar sem fara í sýningu hjá okkur á Stöð 2+ þann 16. febrúar. 7. febrúar 2022 07:46 Stjörnulífið: „Ég tek hatt minn ofan og nær öll föt líka“ Breytingar á samkomutakmörkunum glöddu marga um helgina og iðaði miðbærinn af lífi. Bankastræti Club var til dæmis troðfullur af fólki og er ljóst að margir hafa saknað djammsins. Birgitta Líf eigandi staðarins var auðvitað sjálf á staðnum, nýkominn úr skíðaferð í Ölpunum. 31. janúar 2022 12:30 Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Kossaflens á klúbbnum Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Fleiri fréttir Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Sjá meira
Full flugvél Icelandair lent á Kúbu í tilefni stórafmælis Guðjóns í OZ Guðjón Már Guðjónsson, eigandi og framkvæmdastjóri tæknifyrirtækisins OZ, fagnar fimmtugsafmæli sínu á morgun. Guðjón Már verður að heiman á sjálfan afmælisdaginn en þó í góðra vina hópi í afmælisferð á Kúbu. 15. febrúar 2022 22:38
Stjörnulífið: Íslendingar flýja vonda veðrið Svo virðist sem allir og amma þeirra séu erlendis þessa dagana. Kannski ekki skrítið að fólk stökkvi upp í flugvél þegar veðrið er svona leiðinlegt hér á klakanum. 14. febrúar 2022 13:31
Stjörnulífið: Óvænt gæsun, Afríkuferð og rauð viðvörun Febrúar er farinn af stað með hvelli, lægð gekk yfir landið og metfjöldi í smittölunum í þessari viku. Þetta var stór vika hjá Sólborgu Guðbrandsdóttur, en hún afhjúpaði leyniverkefnið sitt í vikunni, sem er þáttaröðin Fávitar sem fara í sýningu hjá okkur á Stöð 2+ þann 16. febrúar. 7. febrúar 2022 07:46
Stjörnulífið: „Ég tek hatt minn ofan og nær öll föt líka“ Breytingar á samkomutakmörkunum glöddu marga um helgina og iðaði miðbærinn af lífi. Bankastræti Club var til dæmis troðfullur af fólki og er ljóst að margir hafa saknað djammsins. Birgitta Líf eigandi staðarins var auðvitað sjálf á staðnum, nýkominn úr skíðaferð í Ölpunum. 31. janúar 2022 12:30