Stjörnurnar okkar fóru að skoða stjörnurnar í Hollywood Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2022 11:31 Glódís Perla Viggósdóttir, Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Ásta Eir Árnadóttir stilla sér upp í myndatöku á The Hollywood Walk of Fame á Hollywood Boulevard. Instagram/@glodisperla Lífið snýst ekki bara um æfingar og fótbolta hjá íslenska kvennalandsliðinu í Los Angeles þar sem liðið mun spila tvo leiki á næstunni á SheBelieves æfingamótinu. Ísland leikur þrjá leiki á mótinu. Fyrri leikurinn í Los Angeles er á móti Nýja Sjálandi í nótt en stelpurnar mæta svo Tékklandi sunnudaginn 20. febrúar og loks Bandaríkjunum á Toyota Stadium í Frisco í Dallas aðfaranótt fimmtudagsins 24. febrúar. Íslenska liðið er að undirbúa sig fyrir komandi leiki í undankeppni HM og jafnframt fyrir úrslitakeppni EM í Englandi í sumar. Það er líka mikilvægt að þjappa hópnum saman utan vallar og stelpurnar okkar höfðu greinilega mjög gaman að fara í skoðunarferð í borg englanna. Það má segja að stjörnurnar okkar hafi farið að skoða stjörnurnar í Hollywood. Íslensku stelpurnar mættu nefnilega á The Hollywood Walk of Fame á Hollywood Boulevard. Þar má finna stærstu kvikmyndastjörnur sögunnar sem og fleiri úr skemmtanaiðnaðnum. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá birtu stelpurnar myndir af sér með stjörnunum á samfélagsmiðlum. Það lítur út fyrir að söngkonan Celine Dion hafi verið í miklu uppáhaldi hjá okkar konum. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) View this post on Instagram A post shared by Sif Atladottir (@sifatla) View this post on Instagram A post shared by AGLAMARIA ALBERTSDOTTIR (@aglamariaalberts) View this post on Instagram A post shared by Elísa Viðarsdóttir (@elisavidars) View this post on Instagram A post shared by Glo di s Perla Viggo sdo ttir (@glodisperla) View this post on Instagram A post shared by Berglind Björg Þorvaldsdóttir (@berglindbjorg) EM 2021 í Englandi Íslendingar erlendis Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona Sjá meira
Ísland leikur þrjá leiki á mótinu. Fyrri leikurinn í Los Angeles er á móti Nýja Sjálandi í nótt en stelpurnar mæta svo Tékklandi sunnudaginn 20. febrúar og loks Bandaríkjunum á Toyota Stadium í Frisco í Dallas aðfaranótt fimmtudagsins 24. febrúar. Íslenska liðið er að undirbúa sig fyrir komandi leiki í undankeppni HM og jafnframt fyrir úrslitakeppni EM í Englandi í sumar. Það er líka mikilvægt að þjappa hópnum saman utan vallar og stelpurnar okkar höfðu greinilega mjög gaman að fara í skoðunarferð í borg englanna. Það má segja að stjörnurnar okkar hafi farið að skoða stjörnurnar í Hollywood. Íslensku stelpurnar mættu nefnilega á The Hollywood Walk of Fame á Hollywood Boulevard. Þar má finna stærstu kvikmyndastjörnur sögunnar sem og fleiri úr skemmtanaiðnaðnum. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá birtu stelpurnar myndir af sér með stjörnunum á samfélagsmiðlum. Það lítur út fyrir að söngkonan Celine Dion hafi verið í miklu uppáhaldi hjá okkar konum. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) View this post on Instagram A post shared by Sif Atladottir (@sifatla) View this post on Instagram A post shared by AGLAMARIA ALBERTSDOTTIR (@aglamariaalberts) View this post on Instagram A post shared by Elísa Viðarsdóttir (@elisavidars) View this post on Instagram A post shared by Glo di s Perla Viggo sdo ttir (@glodisperla) View this post on Instagram A post shared by Berglind Björg Þorvaldsdóttir (@berglindbjorg)
EM 2021 í Englandi Íslendingar erlendis Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona Sjá meira