Lið Birkis gerði jafntefli við Besiktas í dramatískum leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. febrúar 2022 20:36 Birkir Bjarnason er að gera það gott í Tyrklandi. Sezgin Pancar/Getty Images Birkir Bjarnason og liðsfélagar hans í Adana Demirspor gerðu jafntefli við stórlið Besiktas í tyrknesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Lokatölur 1-1 en leikurinn var vægast sagt dramatískur. Birkir hóf leikinn í holunni á bakvið fremsta mann sem var líkt og svo oft áður hinn ítalski Mario Balotelli. Gestirnir hófu leikinn hins vegar betur og kom Brasilíumaðurinn Alex Teixeira kom gestunum yfir eftir rúmlega hálftíma leik. Heimamenn héldu að þeir hefðu jafnað metin undir lok fyrri hálfleiks en allt kom fyrir ekki, markið dæmt af þar sem Balotelli gerðist sekur um brot í aðdraganda þess. Mikill hiti var undir lok fyrri hálfleiks en alls fóru fjögur gul spjöld á loft á síðustu mínútu fyrri hálfleiks. Staðan hins vegar enn 1-0 Besiktas í vil þegar liðin gengu til búningsherbergja. Það gekk lítið upp sóknarlega hjá heimamönnum og var Birkir meðal fjögurra leikmanna sem var tekinn af velli er Demirspor leitaði að jöfnunarmarki. Þegar komnar voru tvær mínútur fram yfir venjulegan leiktíma jafnaði tyrkneski varnarmaðurinn Samet Akaydin jafnaði metin eftir hornspyrnu Tayyib Sanuc. Akaydin hélt að hann hefði svo tryggt heimamönnum sigurinn þegar hann kom boltanum í netið á 96. mínútu en er markið var skoðað af myndbandsdómara leiksins kom í ljós að varnarmaðurinn var rangstæður og Besiktas slapp með skrekkinn, lokatölur 1-1. Stigið lyfti Demirspor upp í 3. sæti deildarinnar með 41 stig eftir 25 leiki. Fótbolti Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Birkir hóf leikinn í holunni á bakvið fremsta mann sem var líkt og svo oft áður hinn ítalski Mario Balotelli. Gestirnir hófu leikinn hins vegar betur og kom Brasilíumaðurinn Alex Teixeira kom gestunum yfir eftir rúmlega hálftíma leik. Heimamenn héldu að þeir hefðu jafnað metin undir lok fyrri hálfleiks en allt kom fyrir ekki, markið dæmt af þar sem Balotelli gerðist sekur um brot í aðdraganda þess. Mikill hiti var undir lok fyrri hálfleiks en alls fóru fjögur gul spjöld á loft á síðustu mínútu fyrri hálfleiks. Staðan hins vegar enn 1-0 Besiktas í vil þegar liðin gengu til búningsherbergja. Það gekk lítið upp sóknarlega hjá heimamönnum og var Birkir meðal fjögurra leikmanna sem var tekinn af velli er Demirspor leitaði að jöfnunarmarki. Þegar komnar voru tvær mínútur fram yfir venjulegan leiktíma jafnaði tyrkneski varnarmaðurinn Samet Akaydin jafnaði metin eftir hornspyrnu Tayyib Sanuc. Akaydin hélt að hann hefði svo tryggt heimamönnum sigurinn þegar hann kom boltanum í netið á 96. mínútu en er markið var skoðað af myndbandsdómara leiksins kom í ljós að varnarmaðurinn var rangstæður og Besiktas slapp með skrekkinn, lokatölur 1-1. Stigið lyfti Demirspor upp í 3. sæti deildarinnar með 41 stig eftir 25 leiki.
Fótbolti Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira