Helga býður sig fram í 2.-3. sæti hjá Sjálfstæðismönnum í Hafnarfirði Atli Ísleifsson skrifar 14. febrúar 2022 14:30 Helga Ingólfsdóttir. Aðsend Helga Ingólfsdóttir, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði, hefur boðið sig fram í 2.-3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði vegna komandi sveitarstjórnarkosninga sem fram fara 14. maí. Í tilkynningu frá Helgu segir að hún hafi setið í bæjarstjórn Hafnarfjarðar í bráðum þrjú kjörtímabil og verið formaður umhverfis- og framkvæmdaráðs og varaformaður fjölskylduráðs frá árinu 2014. „Þar hef ég verið í forsvari fyrir ýmis framfaramál og má þar nefna umhverfismálin, uppbyggingu íþróttamannvirkja, byggingu nýs hjúkrunarheimilis að Sólvangi ásamt endurbótum á eldra húsi, frístundatyrk fyrir eldri borgara, vinnustað fyrir fólk með fötlun á Suðurgötu 14 og fjölgun búsetukjarna. Þá hef ég hef einnig beitt mér sérstaklega fyrir því að hagkvæmni sé gætt í útboðum á verkefnum á vegum sveitarfélagsins með góðum árangri. Ég hef verið fulltrúi Hafnarfjarðar í stjórn Strætó á líðandi kjörtímabili. Í störfum mínum sem bæjarfulltrúi hef ég lagt áherslu á góða þjónustu við bæjarbúa þar sem jafnræði og góð stjórnsýsla er í öndvegi og skýr markmið um ábyrgan rekstur og sjálfbærni. Ég fékk réttindi sem viðurkenndur bókari árið 2019 og lauk áður prófi í rekstri og viðskiptum á vegum EHI. Ég rak um árabil eigið fyrirtæki á verktakamarkaði og starfaði í framhaldi fyrir erlent fyrirtæki á byggingamarkaði í nokkur ár. Auk starfa minna sem kjörinn fulltrúi starfa ég nú sem bókari í hlutastarfi og frá árinu 2013 hef ég sinnt trúnaðarstörfum sem stjórnarmaður í stjórn VR og frá árinu 2019 hef ég verið fulltrúi VR í stjórn Lífeyrisjóðs verslunarmanna(LIVE). Reynsla mín úr atvinnulífinu og breiður bakgrunnur hefur komið að góðum notum í störfum mínum sem bæjarfulltrúi og ég hef áhuga á að nýta áfram mína reynslu og þekkingu fyrir sveitarfélagið okkar og ég óska eftir stuðningi í 2.-3. sæti í komandi prófkjöri,“ segir í tilkynningu frá Helgu. Sjálfstæðisflokkurinn Hafnarfjörður Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Sjá meira
Í tilkynningu frá Helgu segir að hún hafi setið í bæjarstjórn Hafnarfjarðar í bráðum þrjú kjörtímabil og verið formaður umhverfis- og framkvæmdaráðs og varaformaður fjölskylduráðs frá árinu 2014. „Þar hef ég verið í forsvari fyrir ýmis framfaramál og má þar nefna umhverfismálin, uppbyggingu íþróttamannvirkja, byggingu nýs hjúkrunarheimilis að Sólvangi ásamt endurbótum á eldra húsi, frístundatyrk fyrir eldri borgara, vinnustað fyrir fólk með fötlun á Suðurgötu 14 og fjölgun búsetukjarna. Þá hef ég hef einnig beitt mér sérstaklega fyrir því að hagkvæmni sé gætt í útboðum á verkefnum á vegum sveitarfélagsins með góðum árangri. Ég hef verið fulltrúi Hafnarfjarðar í stjórn Strætó á líðandi kjörtímabili. Í störfum mínum sem bæjarfulltrúi hef ég lagt áherslu á góða þjónustu við bæjarbúa þar sem jafnræði og góð stjórnsýsla er í öndvegi og skýr markmið um ábyrgan rekstur og sjálfbærni. Ég fékk réttindi sem viðurkenndur bókari árið 2019 og lauk áður prófi í rekstri og viðskiptum á vegum EHI. Ég rak um árabil eigið fyrirtæki á verktakamarkaði og starfaði í framhaldi fyrir erlent fyrirtæki á byggingamarkaði í nokkur ár. Auk starfa minna sem kjörinn fulltrúi starfa ég nú sem bókari í hlutastarfi og frá árinu 2013 hef ég sinnt trúnaðarstörfum sem stjórnarmaður í stjórn VR og frá árinu 2019 hef ég verið fulltrúi VR í stjórn Lífeyrisjóðs verslunarmanna(LIVE). Reynsla mín úr atvinnulífinu og breiður bakgrunnur hefur komið að góðum notum í störfum mínum sem bæjarfulltrúi og ég hef áhuga á að nýta áfram mína reynslu og þekkingu fyrir sveitarfélagið okkar og ég óska eftir stuðningi í 2.-3. sæti í komandi prófkjöri,“ segir í tilkynningu frá Helgu.
Sjálfstæðisflokkurinn Hafnarfjörður Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Sjá meira