Ofurstjörnur Parísar stigu upp þegar mest á reyndi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. febrúar 2022 22:05 Þessir tveir komu að sigurmarki PSG í kvöld. Sylvain Lefevre/Getty Images Kylian Mbappé tryggði París Saint-Germain nauman eins marks sigur gegn Rennes í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir sendingu Lionel Messi. Þó leikmenn á borð við Neymar, Sergio Ramos, Ander Herrera og Idrissa Gueye séu allir frá vegna meiðsla þá vantar ekki stór nöfn í lið Parísarliðsins. Mbappé var í fremstu víglínu, Messi var á vængnum, Marco Veratti og Julian Draxler á miðjunni og Achraf Hakimi, Marquinhos, Presnel Kimpembe og Juan Bernat í fjögurra manna varnarlínu. Þrátt fyrir öll þessi stóru nöfn þá gekk lítið hjá heimamönnum að brjóta sterka vörn Rennes á bak aftur. Staðan var markalaus í hálfleik en þegar 65 mínútur voru liðnar hélt Mbappé að hann hefði komið heimamönnum yfir. Eftir að markið var skoðað af myndbandsdómara leiksins þá var markið dæmt af þar sem Mbappé var rangstæður. Í kjölfarið voru Angel Di María, Gini Wijnaldum og Mauro Icardi sendir á vettvang til að sækja sigurinn. Það var svo þegar komnar voru þrjár mínútur fram yfir venjulegan leiktíma þegar Lionel Messi kom boltanum Kylian Mbappé sem ísinn loks brotnaði. Mbappé kláraði færið af stakri yfirvegun og tryggði PSG 1-0 sigur. 93rd-minute winner feeling pic.twitter.com/tDvvfbhOLv— B/R Football (@brfootball) February 11, 2022 PSG er sem fyrr á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar, nú með 59 stig á meðan Marseille er með 43 stig í 2. sæti. Rennes er í 5. sæti með 37 stig. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Þó leikmenn á borð við Neymar, Sergio Ramos, Ander Herrera og Idrissa Gueye séu allir frá vegna meiðsla þá vantar ekki stór nöfn í lið Parísarliðsins. Mbappé var í fremstu víglínu, Messi var á vængnum, Marco Veratti og Julian Draxler á miðjunni og Achraf Hakimi, Marquinhos, Presnel Kimpembe og Juan Bernat í fjögurra manna varnarlínu. Þrátt fyrir öll þessi stóru nöfn þá gekk lítið hjá heimamönnum að brjóta sterka vörn Rennes á bak aftur. Staðan var markalaus í hálfleik en þegar 65 mínútur voru liðnar hélt Mbappé að hann hefði komið heimamönnum yfir. Eftir að markið var skoðað af myndbandsdómara leiksins þá var markið dæmt af þar sem Mbappé var rangstæður. Í kjölfarið voru Angel Di María, Gini Wijnaldum og Mauro Icardi sendir á vettvang til að sækja sigurinn. Það var svo þegar komnar voru þrjár mínútur fram yfir venjulegan leiktíma þegar Lionel Messi kom boltanum Kylian Mbappé sem ísinn loks brotnaði. Mbappé kláraði færið af stakri yfirvegun og tryggði PSG 1-0 sigur. 93rd-minute winner feeling pic.twitter.com/tDvvfbhOLv— B/R Football (@brfootball) February 11, 2022 PSG er sem fyrr á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar, nú með 59 stig á meðan Marseille er með 43 stig í 2. sæti. Rennes er í 5. sæti með 37 stig.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira