„Eitt stig fyrir svona frammistöðu er bara ekki nóg“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. febrúar 2022 23:01 Ralf Rangnick segir að hans menn hafi átt meira skilið í kvöld. Matthew Ashton - AMA/Getty Images Ralf Rangnick, bráðabirðastjóri Manchester United, var eðlilega ósáttur eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn botnliði Burnley í kvöld og tönnlaðist stöðugt á því að sínir menn hafi skorað þrjú mörk í leiknum. „Við skoruðum þrjú mörk. Það er annað en á föstudaginn,“ sagði Rangnick að leik loknum. „Seinna markið sem var dæmt af þá flaggaði línuvörðurinn tíu sekúndum eftir atvikið. Ég verð að segja eð mér fannst þetta hörð ákvörðun.“ Þjóðverjinn segir að sínir menn hafi spilað vel í fyrri hálfleik, en það hafi vantað ákefð í síðari hálfleikinn. „Enn eina ferðina spiluðum við vel í fyrri hálfleik. Við stjórnuðum leiknum algjörlega. Við skoruðum þrjú mörk en tvö þeirra voru dæmd af.“ „Í seinni hálfleik vorum við ekki nógu ákveðnir. Það var alveg augljóst að þeir myndu mæta ákveðnir til leiks í seinni hálfleik. Við leyfðum þeim að skora jöfnunarmarkið og vörðumst ekki nógu vel.“ Rangnick segir kvöldið hafa verið vonbrigði, sérstaklega í ljósi þess að þeir hafi skorað þrjú mörk. „Þetta var erfitt kvöld af því að við hefðum átt að vinna leikinn örugglega. Við skoruðum þrjú mörk í fyrri hálfleik þannig að það er ekki hægt að saka liðið um að hafa ekki verið hungraðir fyrstu 45 mínúturnar.“ „Þetta var líka kannski spurning um smá heppni. Eitt stig fyrir svona frammistöðu er bara ekki nóg,“ sagði Rangnick að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir United tapaði mikilvægum stigum gegn botnliðinu Manchester United tapaði mikilvægum stigum er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn botnliði Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 8. febrúar 2022 22:00 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
„Við skoruðum þrjú mörk. Það er annað en á föstudaginn,“ sagði Rangnick að leik loknum. „Seinna markið sem var dæmt af þá flaggaði línuvörðurinn tíu sekúndum eftir atvikið. Ég verð að segja eð mér fannst þetta hörð ákvörðun.“ Þjóðverjinn segir að sínir menn hafi spilað vel í fyrri hálfleik, en það hafi vantað ákefð í síðari hálfleikinn. „Enn eina ferðina spiluðum við vel í fyrri hálfleik. Við stjórnuðum leiknum algjörlega. Við skoruðum þrjú mörk en tvö þeirra voru dæmd af.“ „Í seinni hálfleik vorum við ekki nógu ákveðnir. Það var alveg augljóst að þeir myndu mæta ákveðnir til leiks í seinni hálfleik. Við leyfðum þeim að skora jöfnunarmarkið og vörðumst ekki nógu vel.“ Rangnick segir kvöldið hafa verið vonbrigði, sérstaklega í ljósi þess að þeir hafi skorað þrjú mörk. „Þetta var erfitt kvöld af því að við hefðum átt að vinna leikinn örugglega. Við skoruðum þrjú mörk í fyrri hálfleik þannig að það er ekki hægt að saka liðið um að hafa ekki verið hungraðir fyrstu 45 mínúturnar.“ „Þetta var líka kannski spurning um smá heppni. Eitt stig fyrir svona frammistöðu er bara ekki nóg,“ sagði Rangnick að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir United tapaði mikilvægum stigum gegn botnliðinu Manchester United tapaði mikilvægum stigum er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn botnliði Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 8. febrúar 2022 22:00 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
United tapaði mikilvægum stigum gegn botnliðinu Manchester United tapaði mikilvægum stigum er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn botnliði Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 8. febrúar 2022 22:00