Skilur ekki hvers vegna Þórólfur og Willum taka menningu fram yfir háskólastarf Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 7. febrúar 2022 13:38 Áslaug Arna vill afnema eins metra regluna í háskólum strax. Vísir/Vilhelm Óljóst er hvort næstu afléttingar á sóttvarnatakmörkunum verði kynntar eftir ríkisstjórnarfund á morgun eða síðar í vikunni. Ráðherra Sjálfstæðisflokksins kallar eftir því að fjarlægðaregla verði afnumin í háskólum og skilur ekki hvers vegna heilbrigðisráðherra tekur menningarviðburði fram yfir háskólastarf. „Ég bind auðvitað vonir við það að hvorki háskólar né önnur starfsemi búi við takmarkanir í langan tíma í viðbót. En á meðan svo er er að minnsta kosti lágmark að háskólar búi ekki við strangari skilyrði en menningin,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Hún vísar þar til eins metra reglunnar sem heilbrigðisráðherra ákvað að fella niður á menningarviðburðum í síðustu viku. Reglan er þó enn í gildi í háskólum landsins. Bindur vonir við afléttingar á morgun Og þetta er Áslaug síður en svo sátt við og hefur kallað eftir því að heilbrigðisráðherra felli regluna einnig niður í skólum. „Ég sé allavega ekki málefnalegar ástæður fyrir því að háskólar búi við meiri eða strangari skilyrði en til dæmis menningin og bind miklar vonir við það að úr þessu verði bætt. Það hefur verið sagt að þetta eigi að skoða þannig ég vona innilega að það gerist ekki seinna en á morgun,“ segir Áslaug Arna. Það verði að gæta að samræmingu í sóttvaratakmörkunum. Það sé enginn munur á því að sitja saman inni í skólastofu heldur en inni í sal á tónleikum eða í leikhúsi. Heilbrigðisráðherra hefur boðað afléttingar í þessari viku, tveimur vikum fyrr en aflléttingaráætlun gerir ráð fyrir. Þó er óvíst hvort þær afléttingar verði kynntar strax eftir ríkisstjórnarfund á morgun eða síðar í vikunni. Hvorki heilbrigðisráðherra né sóttvarnalæknir veittu fréttastofu viðtal fyrir hádegisfréttir. Sjálfstæðisflokkurinn Heilbrigðismál Háskólar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
„Ég bind auðvitað vonir við það að hvorki háskólar né önnur starfsemi búi við takmarkanir í langan tíma í viðbót. En á meðan svo er er að minnsta kosti lágmark að háskólar búi ekki við strangari skilyrði en menningin,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Hún vísar þar til eins metra reglunnar sem heilbrigðisráðherra ákvað að fella niður á menningarviðburðum í síðustu viku. Reglan er þó enn í gildi í háskólum landsins. Bindur vonir við afléttingar á morgun Og þetta er Áslaug síður en svo sátt við og hefur kallað eftir því að heilbrigðisráðherra felli regluna einnig niður í skólum. „Ég sé allavega ekki málefnalegar ástæður fyrir því að háskólar búi við meiri eða strangari skilyrði en til dæmis menningin og bind miklar vonir við það að úr þessu verði bætt. Það hefur verið sagt að þetta eigi að skoða þannig ég vona innilega að það gerist ekki seinna en á morgun,“ segir Áslaug Arna. Það verði að gæta að samræmingu í sóttvaratakmörkunum. Það sé enginn munur á því að sitja saman inni í skólastofu heldur en inni í sal á tónleikum eða í leikhúsi. Heilbrigðisráðherra hefur boðað afléttingar í þessari viku, tveimur vikum fyrr en aflléttingaráætlun gerir ráð fyrir. Þó er óvíst hvort þær afléttingar verði kynntar strax eftir ríkisstjórnarfund á morgun eða síðar í vikunni. Hvorki heilbrigðisráðherra né sóttvarnalæknir veittu fréttastofu viðtal fyrir hádegisfréttir.
Sjálfstæðisflokkurinn Heilbrigðismál Háskólar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira