Ótrúleg endurkoma Breiðabliks | Sjáðu vítaspyrnukeppnina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. febrúar 2022 22:40 Höskuldur Gunnlaugsson í baráttunni. Midtjylland Karlalið Breiðabliks í knattspyrnu er þátttakandi í æfingamótinu Atlantic Cup sem nú fer fram í Portúgal. Liðið mætti danska úrvalsdeildarliðinu Midtjylland í kvöld og kom til baka eftir að lenda 3-0 undir og bar á endanum sigur úr býtum eftir vítaspyrnukeppni. Breiðablik lagði B-lið enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford á dögunum. Í kvöld var mótherjinn töluvert sterkari en Midtjylland er í harðri baráttu um danska meistaratitilinn. Það byrjaði ekki byrlega fyrir Blika sem voru lentir 3-0 undir eftir aðeins rúmlega hálftíma leik. Marrony kom danska liðinu yfir og Victor Lind skoraði svo tvívegis í kjölfarið. Útlitið því frekar dökkt fyrir Kópavogsliðið er gengið var til búningsherbergja. Danska félagið byrjaði töluvert betur.Midtjylland Kristinn Steindórsson hóf endurkomu Breiðabliks með marki á 53. mínútu leiksins. Þegar átta mínútur voru til leiksloka minnkaði Gísli Eyjólfsson muninn í 3-2 og nokkrum mínútum síðar jafnaði Benedikt Warén metin. Staðan því 3-3 er flautað var til leiksloka. Í kjölfarið var farið beint í vítaspyrnukeppni þar sem Breiðablik hafði betur 5-4. Keppnina má sjá hér að neðan. Klippa: Breiðablik vann Midtjylland eftir vítaspyrnukeppni Blikar fengu eitt stig fyrir jafntefli kvöldsins og annað stig fyrir að vinna vítaspyrnukeppnina. Breiðablik er því með fimm stig eftir tvo leiki á Atlantic Cup. Fótbolti Breiðablik Tengdar fréttir Óskar Hrafn gæti mætt syni sínum í beinni á Stöð 2 Sport Karlalið Breiðabliks er fulltrúi Íslands á Atlantic Cup sem fer fram á Algarve í Portúgal Kópavogsliðið mætir þar mörgum sterkum erlendum liðum. 2. febrúar 2022 10:30 Mest lesið Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara Fótbolti Segir „indverskt rottuhlaup“ hafa toppað handbolta í vinsældum Sport Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin Fótbolti Landsliðsþjálfarinn gagnrýndur: „Þetta eru klár mistök hjá Arnari“ Fótbolti Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Fótbolti Reece James mætti aftur með látum í sigri Englands Fótbolti Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Íslenski boltinn Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Körfubolti „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Reece James mætti aftur með látum í sigri Englands Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fimm lið komin á HM: Svona er dagskráin hjá Íslandi Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Landsliðsþjálfarinn gagnrýndur: „Þetta eru klár mistök hjá Arnari“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Fékk fund með Heimi og hló með honum eftir markið Skipti um skoðun í landsleikjahlénu og rak Motta Frakkland verður með Íslandi í riðli Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ætla ekki að standa hérna og afsaka neitt“ „Verður að vera þolinmæði og verður að vera bjartsýni“ „Mér fannst það svolítið vanta í dag“ „Horfi enn þá mjög jákvæður á framhaldið“ „Á báðum endum vallarins ekki nógu góðir“ Heimir stýrði til sigurs og Írland heldur sér uppi Einkunnir Íslands: Martraðarinnkoma og fall úr B-deild „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Umfjöllun: Ísland - Kósovó 1-3 | Aldrei verið á verri stað Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Kósovó Sjá meira
Breiðablik lagði B-lið enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford á dögunum. Í kvöld var mótherjinn töluvert sterkari en Midtjylland er í harðri baráttu um danska meistaratitilinn. Það byrjaði ekki byrlega fyrir Blika sem voru lentir 3-0 undir eftir aðeins rúmlega hálftíma leik. Marrony kom danska liðinu yfir og Victor Lind skoraði svo tvívegis í kjölfarið. Útlitið því frekar dökkt fyrir Kópavogsliðið er gengið var til búningsherbergja. Danska félagið byrjaði töluvert betur.Midtjylland Kristinn Steindórsson hóf endurkomu Breiðabliks með marki á 53. mínútu leiksins. Þegar átta mínútur voru til leiksloka minnkaði Gísli Eyjólfsson muninn í 3-2 og nokkrum mínútum síðar jafnaði Benedikt Warén metin. Staðan því 3-3 er flautað var til leiksloka. Í kjölfarið var farið beint í vítaspyrnukeppni þar sem Breiðablik hafði betur 5-4. Keppnina má sjá hér að neðan. Klippa: Breiðablik vann Midtjylland eftir vítaspyrnukeppni Blikar fengu eitt stig fyrir jafntefli kvöldsins og annað stig fyrir að vinna vítaspyrnukeppnina. Breiðablik er því með fimm stig eftir tvo leiki á Atlantic Cup.
Fótbolti Breiðablik Tengdar fréttir Óskar Hrafn gæti mætt syni sínum í beinni á Stöð 2 Sport Karlalið Breiðabliks er fulltrúi Íslands á Atlantic Cup sem fer fram á Algarve í Portúgal Kópavogsliðið mætir þar mörgum sterkum erlendum liðum. 2. febrúar 2022 10:30 Mest lesið Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara Fótbolti Segir „indverskt rottuhlaup“ hafa toppað handbolta í vinsældum Sport Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin Fótbolti Landsliðsþjálfarinn gagnrýndur: „Þetta eru klár mistök hjá Arnari“ Fótbolti Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Fótbolti Reece James mætti aftur með látum í sigri Englands Fótbolti Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Íslenski boltinn Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Körfubolti „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Reece James mætti aftur með látum í sigri Englands Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fimm lið komin á HM: Svona er dagskráin hjá Íslandi Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Landsliðsþjálfarinn gagnrýndur: „Þetta eru klár mistök hjá Arnari“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Fékk fund með Heimi og hló með honum eftir markið Skipti um skoðun í landsleikjahlénu og rak Motta Frakkland verður með Íslandi í riðli Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ætla ekki að standa hérna og afsaka neitt“ „Verður að vera þolinmæði og verður að vera bjartsýni“ „Mér fannst það svolítið vanta í dag“ „Horfi enn þá mjög jákvæður á framhaldið“ „Á báðum endum vallarins ekki nógu góðir“ Heimir stýrði til sigurs og Írland heldur sér uppi Einkunnir Íslands: Martraðarinnkoma og fall úr B-deild „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Umfjöllun: Ísland - Kósovó 1-3 | Aldrei verið á verri stað Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Kósovó Sjá meira
Óskar Hrafn gæti mætt syni sínum í beinni á Stöð 2 Sport Karlalið Breiðabliks er fulltrúi Íslands á Atlantic Cup sem fer fram á Algarve í Portúgal Kópavogsliðið mætir þar mörgum sterkum erlendum liðum. 2. febrúar 2022 10:30