Jóhannes Karl nýr aðstoðarþjálfari A-landsliðs karla | ÍA í þjálfaraleit Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. janúar 2022 17:50 Jóhannes Karl er nýr aðstoðarmaður Arnars Þórs Viðarssonar hjá íslenska A-landsliðinu í fótbolta. Vísir/Bára Dröfn Jóhannes Karl Guðjónsson hefur verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Hann hefur störf nú þegar og hefur sagt starfi sínu hjá ÍA lausu. Kemur þetta fram í tilkynningu frá Knattspyrnusambandi Íslands en þá hefur ÍA einnig greint frá þessu á samfélagsmiðlum sínum. Jóhannes Karl Guðjónsson ráðinn aðstoðarþjálfari A landsliðs karla https://t.co/UwUNVuMLvH— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 26, 2022 „Knattspyrnufélag ÍA veitti þjálfara meistaraflokks karla, Jóhannesi Karli Guðjónssyni, leyfi fyrir stuttu til að ræða við KSÍ um starf aðstoðarlandsliðsþjálfara A landsliðs karla. Jóhannes Karl hefur ákveðið að taka boði KSÍ og mun því láta af störfum hjá ÍA," segir í tilkynningu ÍA. Jóhannes Karl er 41 árs gamall og hefur stýrt uppeldisfélagi sínu ÍA frá árinu 2018. Þar áður þjálfaði hann HK. Hann lék lengi vel sem atvinnumaður í Belgíu, Hollandi, Spáni og Englandi Þá er hann faðir Ísaks Bergmanns, leikmanns FC Kaupmannahafnar í Danmörku. Jóhannes Karl tekur við starfinu af Eiði Smára Guðjohnsen sem komst að samkomulagi við KSÍ um starfslok í nóvember á síðasta ári. ÍA hefur nú þegar hafið leit að nýjum þjálfara en liðið bjargaði sér á ævintýralegan hátt frá falli á síðustu leiktíð. Þangað til að nýr þjálfari finnst mun Guðlaugur Baldursson, aðstoðarþjálfari liðsins, stýra æfingum. Hér að neðan má sjá tilkynningu ÍA í heild sinni. Fótbolti KSÍ Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Kemur þetta fram í tilkynningu frá Knattspyrnusambandi Íslands en þá hefur ÍA einnig greint frá þessu á samfélagsmiðlum sínum. Jóhannes Karl Guðjónsson ráðinn aðstoðarþjálfari A landsliðs karla https://t.co/UwUNVuMLvH— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 26, 2022 „Knattspyrnufélag ÍA veitti þjálfara meistaraflokks karla, Jóhannesi Karli Guðjónssyni, leyfi fyrir stuttu til að ræða við KSÍ um starf aðstoðarlandsliðsþjálfara A landsliðs karla. Jóhannes Karl hefur ákveðið að taka boði KSÍ og mun því láta af störfum hjá ÍA," segir í tilkynningu ÍA. Jóhannes Karl er 41 árs gamall og hefur stýrt uppeldisfélagi sínu ÍA frá árinu 2018. Þar áður þjálfaði hann HK. Hann lék lengi vel sem atvinnumaður í Belgíu, Hollandi, Spáni og Englandi Þá er hann faðir Ísaks Bergmanns, leikmanns FC Kaupmannahafnar í Danmörku. Jóhannes Karl tekur við starfinu af Eiði Smára Guðjohnsen sem komst að samkomulagi við KSÍ um starfslok í nóvember á síðasta ári. ÍA hefur nú þegar hafið leit að nýjum þjálfara en liðið bjargaði sér á ævintýralegan hátt frá falli á síðustu leiktíð. Þangað til að nýr þjálfari finnst mun Guðlaugur Baldursson, aðstoðarþjálfari liðsins, stýra æfingum. Hér að neðan má sjá tilkynningu ÍA í heild sinni.
Fótbolti KSÍ Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti