Balotelli blómstrar með Birki og fékk landsliðssæti Sindri Sverrisson skrifar 25. janúar 2022 17:31 Mario Balotelli fagnar einu af mörkum sínum í tyrknesku úrvalsdeildinni í vetur. Á myndinni er einnig Birkir Bjarnason en þeir Balotelli komu báðir til Adana Demirspor á síðasta ári. Getty/Omer Evren Atalay Mario Balotelli hefur verið valinn í ítalska landsliðshópinn í fótbolta í fyrsta sinn frá árinu 2018, nú þegar Evrópumeistararnir búa sig undir leiki sem ráða því hvort þeir komist á HM í Katar. Balotelli, sem er 31 árs, hefur ekki náð þeim hæðum sem búist var við á árum áður. Eftir að hafa skorað mörk fyrir Inter, Manchester City og AC Milan, en átt afar erfitt uppdráttar hjá Liverpool, hefur hann leikið fyrir smærri félög í Frakklandi og Ítalíu en er nú leikmaður Adana Demirspor í Tyrklandi. Þar leikur Balotelli með Birki Bjarnasyni og hefur skorað 8 mörk í 18 deildarleikjum. Birkir og Balotelli léku einnig saman hjá Brescia á Ítalíu, fyrri hluta ársins 2020. Balotelli lék síðast fyrir ítalska landsliðið í september 2018 en er nú í 35 manna leikmannahópi sem kemur saman í þriggja daga æfingabúðir á morgun. #Nazionale Il Ct #Mancini convoca 35 #Azzurri per lo stage in programma dal 26 al 28 gennaio a #CovercianoI dettagli https://t.co/vD9kBSC5vT#VivoAzzurro pic.twitter.com/T3DbIK0PUi— Nazionale Italiana (@Azzurri) January 24, 2022 Æfingarnar eru síðasta tækifæri Roberto Mancini til að undirbúa sína menn áður en Ítalía mætir Norður-Makedóníu 24. mars í undanúrslitum umspils um sæti á HM. Ítalía þarf að vinna þann leik, og svo sigurliðið úr leik Portúgals og Tyrklands 29. mars, til að komast á HM. Balotelli hefur áður leikið undir stjórn Mancinis, hjá Inter og Manchester City. HM 2022 í Katar Fótbolti Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira
Balotelli, sem er 31 árs, hefur ekki náð þeim hæðum sem búist var við á árum áður. Eftir að hafa skorað mörk fyrir Inter, Manchester City og AC Milan, en átt afar erfitt uppdráttar hjá Liverpool, hefur hann leikið fyrir smærri félög í Frakklandi og Ítalíu en er nú leikmaður Adana Demirspor í Tyrklandi. Þar leikur Balotelli með Birki Bjarnasyni og hefur skorað 8 mörk í 18 deildarleikjum. Birkir og Balotelli léku einnig saman hjá Brescia á Ítalíu, fyrri hluta ársins 2020. Balotelli lék síðast fyrir ítalska landsliðið í september 2018 en er nú í 35 manna leikmannahópi sem kemur saman í þriggja daga æfingabúðir á morgun. #Nazionale Il Ct #Mancini convoca 35 #Azzurri per lo stage in programma dal 26 al 28 gennaio a #CovercianoI dettagli https://t.co/vD9kBSC5vT#VivoAzzurro pic.twitter.com/T3DbIK0PUi— Nazionale Italiana (@Azzurri) January 24, 2022 Æfingarnar eru síðasta tækifæri Roberto Mancini til að undirbúa sína menn áður en Ítalía mætir Norður-Makedóníu 24. mars í undanúrslitum umspils um sæti á HM. Ítalía þarf að vinna þann leik, og svo sigurliðið úr leik Portúgals og Tyrklands 29. mars, til að komast á HM. Balotelli hefur áður leikið undir stjórn Mancinis, hjá Inter og Manchester City.
HM 2022 í Katar Fótbolti Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira