Sá besti notar ryksugu til að laga hár dóttur sinnar Sindri Sverrisson skrifar 18. janúar 2022 17:15 Robert Lewandowski með hinni fjögurra ára gömlu Klöru, dóttur sinni. @_rl9/Getty Robert Lewandowski var í gær útnefndur besti knattspyrnumaður heims á síðasta ári á verðlaunahófi FIFA. Hann er einnig úrræðagóður faðir. ESPN birti á Twitter-síðu sinni myndband af því þegar pólska markavélin Lewandowski lagaði hár elskulegrar dóttur sinnar til. Notaði hann ryksugu til þess, eins og sjá má á myndskeiðinu hér að neðan, og virðist Klara þaulvön þessari óvenjulegu aðferð pabba síns við að setja teygju í hárið. "When mum isn't home" Robert Lewandowski's genius way of doing his daughter's hair pic.twitter.com/MYTVLjh7bC— ESPN FC (@ESPNFC) January 18, 2022 Eins og fyrr segir var Lewandowski í gær útnefndur besti knattspyrnumaður ársins 2021, annað árið í röð, eftir að hafa haldið áfram að raða inn mörkum fyrir Bayern München í öllum keppnum. Hann hafði betur gegn Lionel Messi og Mohamed Salah sem urðu í 2. og 3. sæti í gær. Lewandowski (2) now has more #TheBest awards than Messi (1) pic.twitter.com/sHE6Ax6kHb— ESPN FC (@ESPNFC) January 17, 2022 Fyrirliðar og þjálfarar landsliða heimsins, sem og einn blaðamaður frá hverju landi, tóku þátt í kjöri FIFA á leikmanni ársins. Birkir Bjarnason kaus Lewandowski efstan, sem og blaðamaðurinn Víðir Sigurðsson, en landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson var með N'Golo Kanté, Jorginho og Lionel Messi á sínum lista. Fótbolti Tengdar fréttir Lewandowski og Putellas leikmenn ársins að mati FIFA | Chelsea á þjálfara ársins Verðlaunahátíð Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, fór fram með pompi og prakt í kvöld. Robert Lewandowski var valinn besti leikmaðurinn í karlaflokki og Alexia Putellas í kvennaflokki. Þá voru Emma Hayes og Thomas Tuchel kosin þjálfarar ársins. 17. janúar 2022 20:31 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Mourinho strax kominn með nýtt starf Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Sjá meira
ESPN birti á Twitter-síðu sinni myndband af því þegar pólska markavélin Lewandowski lagaði hár elskulegrar dóttur sinnar til. Notaði hann ryksugu til þess, eins og sjá má á myndskeiðinu hér að neðan, og virðist Klara þaulvön þessari óvenjulegu aðferð pabba síns við að setja teygju í hárið. "When mum isn't home" Robert Lewandowski's genius way of doing his daughter's hair pic.twitter.com/MYTVLjh7bC— ESPN FC (@ESPNFC) January 18, 2022 Eins og fyrr segir var Lewandowski í gær útnefndur besti knattspyrnumaður ársins 2021, annað árið í röð, eftir að hafa haldið áfram að raða inn mörkum fyrir Bayern München í öllum keppnum. Hann hafði betur gegn Lionel Messi og Mohamed Salah sem urðu í 2. og 3. sæti í gær. Lewandowski (2) now has more #TheBest awards than Messi (1) pic.twitter.com/sHE6Ax6kHb— ESPN FC (@ESPNFC) January 17, 2022 Fyrirliðar og þjálfarar landsliða heimsins, sem og einn blaðamaður frá hverju landi, tóku þátt í kjöri FIFA á leikmanni ársins. Birkir Bjarnason kaus Lewandowski efstan, sem og blaðamaðurinn Víðir Sigurðsson, en landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson var með N'Golo Kanté, Jorginho og Lionel Messi á sínum lista.
Fótbolti Tengdar fréttir Lewandowski og Putellas leikmenn ársins að mati FIFA | Chelsea á þjálfara ársins Verðlaunahátíð Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, fór fram með pompi og prakt í kvöld. Robert Lewandowski var valinn besti leikmaðurinn í karlaflokki og Alexia Putellas í kvennaflokki. Þá voru Emma Hayes og Thomas Tuchel kosin þjálfarar ársins. 17. janúar 2022 20:31 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Mourinho strax kominn með nýtt starf Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Sjá meira
Lewandowski og Putellas leikmenn ársins að mati FIFA | Chelsea á þjálfara ársins Verðlaunahátíð Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, fór fram með pompi og prakt í kvöld. Robert Lewandowski var valinn besti leikmaðurinn í karlaflokki og Alexia Putellas í kvennaflokki. Þá voru Emma Hayes og Thomas Tuchel kosin þjálfarar ársins. 17. janúar 2022 20:31
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann