Innlent

Ríkisstjórnarfundi lokið: Tilkynnt um hertar aðgerðir

Hólmfríður Gísladóttir skrifar
Heilbrigðisráðherra og forsætisráðherra ræða minnisblað Þórólfs á ríkisstjórnarfundi.
Heilbrigðisráðherra og forsætisráðherra ræða minnisblað Þórólfs á ríkisstjórnarfundi. vísir/vilhelm

Ríkisstjórnarfundur hófst klukkan 9.30 en en á dagskrá fundarins er meðal annars nýtt minnisblað Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis. Ráða má í yfirlýsingar Þórólfs í vikunni að hann leggi til hertar sóttvarnaaðgerðir.

Hann hefur þó ekki viljað ræða efni minnisblaðsins.

Fréttastofa er á staðnum og mun ræða við ráðherra um leið og fundinum lýkur. Sýnt verður frá Ráðherrabústaðnum í beinni á Stöð 2 Vísi og greint frá nýjustu vendingum í vaktinni hér fyrir neðan.

Uppfært: Útsendingunni er nú lokið en hér að neðan má nálgast upptöku og textalýsingu.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.