Rodman valin í æfingahóp bandaríska landsliðsins og gæti mætt Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2022 10:30 Trinity Rodman fagnar með félögum sínum í meistaraliði Washington Spirit. Getty/Joe Robbins Trinity Rodman var í gær valin í æfingahóp bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta en fram undan eru æfingabúðir hjá bandaríska liðinu. Rodman sló í gegn á sínu fyrsta tímabili með Washington Spirit, var kosin nýliði ársins og hjálpaði liðinu að verða meistari. Trinity Rodman, the 19-year-old daughter of NBA Hall of Famer Dennis Rodman, has been named to the U.S. women's national team for the first time. https://t.co/tBmzkAr1mw— USA TODAY Sports (@usatodaysports) January 12, 2022 Rodman valdi frekar fótboltann en að fara í körfuboltann eins og heimsfrægi faðir hennar Dennis Rodman. Hún er enn bara nítján ára gömul á heldur betur framtíðina fyrir sér. Landsliðsþjálfarinn Vlatko Andonovski valdi 25 leikmenn í hópinn og er Rodman sú eina sem hefur ekki æft með landsliðinu áður. Æfingabúðirnar fara fram í Texas frá 19. til 29. janúar en liðið spilar enga leiki. Þetta er samt undirbúningur fyrir SheBelieves Cup í febrúar en þar mætir bandaríska liðið meðal annars íslenska landsliðinu. Rodman fær því kjörið tækifæri til að sýna sig og sanna og gæti því mætt íslenska landsliðinu í næsta mánuði. What a year for @trinity_rodman #ThatsaW | @espnw pic.twitter.com/uJJuXN7c6s— SportsCenter (@SportsCenter) January 12, 2022 Æfingahópur bandaríska landsliðsins: Markmenn (3): Aubrey Kingsbury (Washington Spirit), Casey Murphy (North Carolina Courage), Alyssa Naeher (Chicago Red Stars) Varnarmenn (9): Alana Cook (OL Reign), Abby Dahlkemper (San Diego Wave FC), Tierna Davidson (Chicago Red Stars), Imani Dorsey (NJ/NY Gotham FC), Emily Fox (Racing Louisville FC), Naomi Grima (San Diego Wave FC), Sofia Huerta (OL Reign), Kelley O'Hara (Washington Spirit), Emily Sonnett (Washington Spirit) Miðjumenn (7): Lindsey Horan (Portland Thorns FC), Jaelin Howell (Racing Louisville FC), Rose Lavelle (OL Reign), Kristie Mewis (NJ/NY Gotham FC), Samantha Mewis (Kansas City Current), Ashley Sanchez (Washington Spirit), Andi Sullivan (Washington Spirit) Framherjar (6): Ashley Hatch (Washington Spirit), Mallory Pugh (Chicago Red Stars), Margaret Purce (NJ/NY Gotham FC), Trinity Rodman (Washington Spirit), Sophia Smith (Portland Thorns FC), Lynn Williams (Kansas City Current) Fótbolti Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira
Rodman sló í gegn á sínu fyrsta tímabili með Washington Spirit, var kosin nýliði ársins og hjálpaði liðinu að verða meistari. Trinity Rodman, the 19-year-old daughter of NBA Hall of Famer Dennis Rodman, has been named to the U.S. women's national team for the first time. https://t.co/tBmzkAr1mw— USA TODAY Sports (@usatodaysports) January 12, 2022 Rodman valdi frekar fótboltann en að fara í körfuboltann eins og heimsfrægi faðir hennar Dennis Rodman. Hún er enn bara nítján ára gömul á heldur betur framtíðina fyrir sér. Landsliðsþjálfarinn Vlatko Andonovski valdi 25 leikmenn í hópinn og er Rodman sú eina sem hefur ekki æft með landsliðinu áður. Æfingabúðirnar fara fram í Texas frá 19. til 29. janúar en liðið spilar enga leiki. Þetta er samt undirbúningur fyrir SheBelieves Cup í febrúar en þar mætir bandaríska liðið meðal annars íslenska landsliðinu. Rodman fær því kjörið tækifæri til að sýna sig og sanna og gæti því mætt íslenska landsliðinu í næsta mánuði. What a year for @trinity_rodman #ThatsaW | @espnw pic.twitter.com/uJJuXN7c6s— SportsCenter (@SportsCenter) January 12, 2022 Æfingahópur bandaríska landsliðsins: Markmenn (3): Aubrey Kingsbury (Washington Spirit), Casey Murphy (North Carolina Courage), Alyssa Naeher (Chicago Red Stars) Varnarmenn (9): Alana Cook (OL Reign), Abby Dahlkemper (San Diego Wave FC), Tierna Davidson (Chicago Red Stars), Imani Dorsey (NJ/NY Gotham FC), Emily Fox (Racing Louisville FC), Naomi Grima (San Diego Wave FC), Sofia Huerta (OL Reign), Kelley O'Hara (Washington Spirit), Emily Sonnett (Washington Spirit) Miðjumenn (7): Lindsey Horan (Portland Thorns FC), Jaelin Howell (Racing Louisville FC), Rose Lavelle (OL Reign), Kristie Mewis (NJ/NY Gotham FC), Samantha Mewis (Kansas City Current), Ashley Sanchez (Washington Spirit), Andi Sullivan (Washington Spirit) Framherjar (6): Ashley Hatch (Washington Spirit), Mallory Pugh (Chicago Red Stars), Margaret Purce (NJ/NY Gotham FC), Trinity Rodman (Washington Spirit), Sophia Smith (Portland Thorns FC), Lynn Williams (Kansas City Current)
Æfingahópur bandaríska landsliðsins: Markmenn (3): Aubrey Kingsbury (Washington Spirit), Casey Murphy (North Carolina Courage), Alyssa Naeher (Chicago Red Stars) Varnarmenn (9): Alana Cook (OL Reign), Abby Dahlkemper (San Diego Wave FC), Tierna Davidson (Chicago Red Stars), Imani Dorsey (NJ/NY Gotham FC), Emily Fox (Racing Louisville FC), Naomi Grima (San Diego Wave FC), Sofia Huerta (OL Reign), Kelley O'Hara (Washington Spirit), Emily Sonnett (Washington Spirit) Miðjumenn (7): Lindsey Horan (Portland Thorns FC), Jaelin Howell (Racing Louisville FC), Rose Lavelle (OL Reign), Kristie Mewis (NJ/NY Gotham FC), Samantha Mewis (Kansas City Current), Ashley Sanchez (Washington Spirit), Andi Sullivan (Washington Spirit) Framherjar (6): Ashley Hatch (Washington Spirit), Mallory Pugh (Chicago Red Stars), Margaret Purce (NJ/NY Gotham FC), Trinity Rodman (Washington Spirit), Sophia Smith (Portland Thorns FC), Lynn Williams (Kansas City Current)
Fótbolti Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira