Real í úrslit eftir dramatískan sigur á Barcelona Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. janúar 2022 21:30 Real er komið í úrslit. EPA-EFE/CHEMA MOYA Real Madríd vann Barcelona 3-2 eftir framlengdan leik í undanúrslitum spænska konungsbikarinn í kvöld. Leikurinn fór fram á King Fahd International-vellinum í Riyadh, Sádi-Arabíu. Þó að Barcelona hafi átt erfitt uppdráttar að undanförnu var leikur kvöldsins mjög jafn framan af og var staðan jöfn er venjulegur leiktími rann sitt skeið. Staðan var einnig jöfn í hálfleik, Vinícius Júnior kom Real yfir á 25. mínútu en hollenski framherjinn Luuk de Jong jafnaði metin undir lok fyrri hálfleiks. Leikmenn Barca fagna jöfnunarmarki sínu í fyrri hálfleik.Twitter/@FCBarcelona Karim Benzema kom Real yfir á 72. mínútu en varamaðurinn Ansu Fati jafnaði metin á nýjan leik tæpum tíu mínútum síðar. Fleiri mörk voru ekki skoruð í venjulegum leiktíma og því þurfti að framlengja. Þar reyndist Real sterkara en varamaðurinn Federico Valverde skoraði þriðja mark hvítliða og tryggði Madríd þar með sæti í úrslitum spænska konungsbikarsins. Real hefur nú unnið fimm leiki í röð gegn Barcelona. SCENES! #Supercopa | #ElClásico pic.twitter.com/gElnDStZZO— Real Madrid C.F. (@realmadriden) January 12, 2022 Á morgun mætast Atlético Madríd og Athletic Bilbao í hinum undanúrslitaleik keppninnar. Á sunnudaginn fer úrslitaleikurinn fram en allir þrír leikirnir verða spilaði í Sádi-Arabíu. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Fleiri fréttir Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sjá meira
Þó að Barcelona hafi átt erfitt uppdráttar að undanförnu var leikur kvöldsins mjög jafn framan af og var staðan jöfn er venjulegur leiktími rann sitt skeið. Staðan var einnig jöfn í hálfleik, Vinícius Júnior kom Real yfir á 25. mínútu en hollenski framherjinn Luuk de Jong jafnaði metin undir lok fyrri hálfleiks. Leikmenn Barca fagna jöfnunarmarki sínu í fyrri hálfleik.Twitter/@FCBarcelona Karim Benzema kom Real yfir á 72. mínútu en varamaðurinn Ansu Fati jafnaði metin á nýjan leik tæpum tíu mínútum síðar. Fleiri mörk voru ekki skoruð í venjulegum leiktíma og því þurfti að framlengja. Þar reyndist Real sterkara en varamaðurinn Federico Valverde skoraði þriðja mark hvítliða og tryggði Madríd þar með sæti í úrslitum spænska konungsbikarsins. Real hefur nú unnið fimm leiki í röð gegn Barcelona. SCENES! #Supercopa | #ElClásico pic.twitter.com/gElnDStZZO— Real Madrid C.F. (@realmadriden) January 12, 2022 Á morgun mætast Atlético Madríd og Athletic Bilbao í hinum undanúrslitaleik keppninnar. Á sunnudaginn fer úrslitaleikurinn fram en allir þrír leikirnir verða spilaði í Sádi-Arabíu.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Fleiri fréttir Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sjá meira