Þorleifur fjórði í nýliðavalinu: Fer til Houston Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. janúar 2022 20:45 Þorleifur er á leið til Houston. Twitter/MLS Þorleifur Úlfarsson var valinn af Houston Dynamo í nýliðavali MLS-deildarinnar í knattspyrnu. Hann er þar með fyrsti Íslendingurinn sem tekur skrefið úr bandaríska háskólaboltanum yfir í MLS-deildina. Þorleifur hefur vakið mikla athygli með Duke-háskólanum á undanförnum misserum. Þá vakti hann heimsathygli er hann gerði góðlátlegt grín að markverði UCLA fyrr á leiktíðinni. Þorleifur verður 22 ára gamall á þessu ári og hefur leikið með Víking Ólafsvík og Augnablik hér á landi sem og uppeldisfélagi sínu Breiðabliki. Hann kom við sögu í einu leik Pepsi Max-deildarinnar síðasta sumar en hann lék 20 mínútur í 4-0 sigri Blika á Leikni Reykjavík. Þorleifur verður einn þriggja Íslendinga í MLS-deildinni á næstu leiktíð. Róbert Orri Þorkelsson leikur með CF Montréal og Arnór Ingvi Traustason leikur með New England Revolution. Þá varð Guðmundur Þórarinsson MLS-meistari með New York City FC en hann hefur gefið út að hann sé á leið frá félaginu. Þorleifur ræddi við fjölmiðladeild MLS að valinu loknu og sagði að hann væri tilbúinn í slaginn. "I'm just ready to go to work."Goalscorer and Iceland native Thor Ulfarsson (forward/@DukeMSOC) is @HoustonDynamo bound. pic.twitter.com/z6YfufP1ta— Major League Soccer (@MLS) January 11, 2022 Houston Dynamo endaði í 13. og neðsta sæti Vesturdeildarinnar á síðustu leiktíð. Liðið vann aðeins 6 af 34 leikjum og á Þorleifur að hjálpa liðinu að klífa upp töfluna. Fótbolti MLS Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær Fótbolti Fleiri fréttir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Sjá meira
Þorleifur hefur vakið mikla athygli með Duke-háskólanum á undanförnum misserum. Þá vakti hann heimsathygli er hann gerði góðlátlegt grín að markverði UCLA fyrr á leiktíðinni. Þorleifur verður 22 ára gamall á þessu ári og hefur leikið með Víking Ólafsvík og Augnablik hér á landi sem og uppeldisfélagi sínu Breiðabliki. Hann kom við sögu í einu leik Pepsi Max-deildarinnar síðasta sumar en hann lék 20 mínútur í 4-0 sigri Blika á Leikni Reykjavík. Þorleifur verður einn þriggja Íslendinga í MLS-deildinni á næstu leiktíð. Róbert Orri Þorkelsson leikur með CF Montréal og Arnór Ingvi Traustason leikur með New England Revolution. Þá varð Guðmundur Þórarinsson MLS-meistari með New York City FC en hann hefur gefið út að hann sé á leið frá félaginu. Þorleifur ræddi við fjölmiðladeild MLS að valinu loknu og sagði að hann væri tilbúinn í slaginn. "I'm just ready to go to work."Goalscorer and Iceland native Thor Ulfarsson (forward/@DukeMSOC) is @HoustonDynamo bound. pic.twitter.com/z6YfufP1ta— Major League Soccer (@MLS) January 11, 2022 Houston Dynamo endaði í 13. og neðsta sæti Vesturdeildarinnar á síðustu leiktíð. Liðið vann aðeins 6 af 34 leikjum og á Þorleifur að hjálpa liðinu að klífa upp töfluna.
Fótbolti MLS Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær Fótbolti Fleiri fréttir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Sjá meira