Ákærður fyrir hryðjuverk grunaður um að hafa kveikt í þinghúsinu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. janúar 2022 17:36 Zandile Mafe mætti fyrir dóm í Höfðaborg í dag og var ákærður fyrir íkveikju og hryðjuverk. AP Photo/Nardus Engelbrecht Suðurafrískur karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið ákærður fyrir hryðjuverk en hann er grunaður um að hafa kveikt í þinghúsinu í Höfðaborg fyrir rúmri viku síðan. Ráðamenn hafa lýst íkveikjunni sem aðför að lýðræði landsins. Elsti hluti þinghússins er verst farið eftir brunann en þakið brann nær til kaldra kola 2. janúar síðastliðinn. Þinghúsið er þrískipt og elsti hlutinn nær 140 ára gamall. Zandile Mafe, 49 ára karlmaður, var í dag ákærður fyrir íkveikjuna og fyrir hryðjuverk. Að sögn saksóknara fannst sprengja í fórum hans þegar hann var handtekinn sama dag og eldurinn kviknaði. Talsverður hluti þinghússins er illa farinn eftir eldsvoðann, þó þingsalurinn sjálfur hafi ekki brunnið. Þá bjargaðist stórt listaverkasafn ríkisins í brunanum. Fjöldi fólks safnaðist saman fyrir utn dómshúsið í dag til að mótmæla handtöku Mafes.AP Photo/Nardus Engelbrecht Mafe mun næst mæta fyrir dóm 11. febrúar næstkomandi en þar til verður hann í gæsluvarðhaldi á geðsjúkrahúsi að beiðni verjenda hans sem segja hann þjást af geðsjúkdómum. Tugir mótmælenda söfnuðust saman fyrir utan dómshúsið í miðbæ Höfðaborgar í dag og héldu fram sakleysi Mafes. Suður-Afríka Tengdar fréttir Miklar skemmdir á þinghúsinu í Höfðaborg Eldur kviknaði í suðurafríska þinghúsinu í morgun og breiddist hratt út. Þak hússins er fallið saman og miklar skemmdir urðu á elstu hlutum byggingarinnar. 2. janúar 2022 13:57 Þinghús Suður-Afríku brennur Mikill eldur brennur nú í þinghúsi Suður-Afríku í Höfðaborg. Tugir slökkviliðsmanna eru við störf við að slökkva eldinn og mikill, svartur reykur stígur upp frá húsinu. 2. janúar 2022 08:00 Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Innlent Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Innlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Innlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent Fleiri fréttir Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Sjá meira
Elsti hluti þinghússins er verst farið eftir brunann en þakið brann nær til kaldra kola 2. janúar síðastliðinn. Þinghúsið er þrískipt og elsti hlutinn nær 140 ára gamall. Zandile Mafe, 49 ára karlmaður, var í dag ákærður fyrir íkveikjuna og fyrir hryðjuverk. Að sögn saksóknara fannst sprengja í fórum hans þegar hann var handtekinn sama dag og eldurinn kviknaði. Talsverður hluti þinghússins er illa farinn eftir eldsvoðann, þó þingsalurinn sjálfur hafi ekki brunnið. Þá bjargaðist stórt listaverkasafn ríkisins í brunanum. Fjöldi fólks safnaðist saman fyrir utn dómshúsið í dag til að mótmæla handtöku Mafes.AP Photo/Nardus Engelbrecht Mafe mun næst mæta fyrir dóm 11. febrúar næstkomandi en þar til verður hann í gæsluvarðhaldi á geðsjúkrahúsi að beiðni verjenda hans sem segja hann þjást af geðsjúkdómum. Tugir mótmælenda söfnuðust saman fyrir utan dómshúsið í miðbæ Höfðaborgar í dag og héldu fram sakleysi Mafes.
Suður-Afríka Tengdar fréttir Miklar skemmdir á þinghúsinu í Höfðaborg Eldur kviknaði í suðurafríska þinghúsinu í morgun og breiddist hratt út. Þak hússins er fallið saman og miklar skemmdir urðu á elstu hlutum byggingarinnar. 2. janúar 2022 13:57 Þinghús Suður-Afríku brennur Mikill eldur brennur nú í þinghúsi Suður-Afríku í Höfðaborg. Tugir slökkviliðsmanna eru við störf við að slökkva eldinn og mikill, svartur reykur stígur upp frá húsinu. 2. janúar 2022 08:00 Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Innlent Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Innlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Innlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent Fleiri fréttir Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Sjá meira
Miklar skemmdir á þinghúsinu í Höfðaborg Eldur kviknaði í suðurafríska þinghúsinu í morgun og breiddist hratt út. Þak hússins er fallið saman og miklar skemmdir urðu á elstu hlutum byggingarinnar. 2. janúar 2022 13:57
Þinghús Suður-Afríku brennur Mikill eldur brennur nú í þinghúsi Suður-Afríku í Höfðaborg. Tugir slökkviliðsmanna eru við störf við að slökkva eldinn og mikill, svartur reykur stígur upp frá húsinu. 2. janúar 2022 08:00