Bretar sem greinast jákvæðir í hraðprófi þurfa ekki lengur að fara í PCR próf Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. janúar 2022 10:27 Á Íslandi hafa þeir sem greinast jákvæðir í hrað- og heimaprófum verið skikkaðir til að fara í PCR-próf til að staðfesta niðurstöðuna. Getty/Danny Lawson Bretar með einkenni Covid-19 þurfa ekki lengur að gangast undir PCR próf eftir að hafa fengið jákvæða niðurstöðu úr hrað- eða heimaprófi. Bresk heilbrigðisyfirvöld segja breytinguna mega rekja til mikillar útbreiðslu og nákvæmni hraðprófanna. Yfirvöld vonast til þess að reglubreytingin verði meðal annars til þess að þeir sem eru með einkenni Covid-19 komist að í PCR-próf en margir hafa átt erfitt með að fá tíma eftir að ómíkron-afbrigði kórónuveirunnar kom af stað mikilli bylgju í samfélaginu. Samanlögð greiningargeta Breta eru um 800 þúsund á dag en 6. janúar síðastliðinn voru um það bil 698 þúsund próf framkvæmd og 613 þúsund próf 9. janúar. Þó hafa margir átt erfitt með að komast í próf en auk einstaklinga með einkenni hafa ýmsar starfstéttir verið skikkaðar í PCR-próf. Til dæmis hafa heilbrigðisstarfsmenn, starfsmenn í samgönguþjónustu og fleiri verið skikkaðir í reglulega sýnatöku. Í gær hófst síðan dagleg sýnataka hjá um það bil 100 þúsund starfsmönnum í mikilvægum störfum, svo sem í matvælaiðnaði og landamæragæslu. Um 218 þúsund greindust með Covid-19 á Bretlandseyjum fyrir viku síðan en 142 þúsund í gær. Samkvæmt breskum heilbrigðisyfirvöldum nema hraðprófin Covid-19 hjá meira en 80 prósent þeirra sem eru mikið smitandi. Af hverjum 10 þúsund prófum séu færri en þrjár ranglega jákvæðar niðurstöður. Þeir sem greinast jákvæðir í hraðprófi þurfa að einangra sig jafnvel þótt þeir sýni ekki einkenni. Þeir eru lausir úr einangrun ef þeir mælast neikvæðir í tveimur aðskildum prófum sem framkvæmd eru á dögum sex og sjö, með 24 klukkustunda millibili. Ítarlega frétt um málið má finna hjá BBC. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Yfirvöld vonast til þess að reglubreytingin verði meðal annars til þess að þeir sem eru með einkenni Covid-19 komist að í PCR-próf en margir hafa átt erfitt með að fá tíma eftir að ómíkron-afbrigði kórónuveirunnar kom af stað mikilli bylgju í samfélaginu. Samanlögð greiningargeta Breta eru um 800 þúsund á dag en 6. janúar síðastliðinn voru um það bil 698 þúsund próf framkvæmd og 613 þúsund próf 9. janúar. Þó hafa margir átt erfitt með að komast í próf en auk einstaklinga með einkenni hafa ýmsar starfstéttir verið skikkaðar í PCR-próf. Til dæmis hafa heilbrigðisstarfsmenn, starfsmenn í samgönguþjónustu og fleiri verið skikkaðir í reglulega sýnatöku. Í gær hófst síðan dagleg sýnataka hjá um það bil 100 þúsund starfsmönnum í mikilvægum störfum, svo sem í matvælaiðnaði og landamæragæslu. Um 218 þúsund greindust með Covid-19 á Bretlandseyjum fyrir viku síðan en 142 þúsund í gær. Samkvæmt breskum heilbrigðisyfirvöldum nema hraðprófin Covid-19 hjá meira en 80 prósent þeirra sem eru mikið smitandi. Af hverjum 10 þúsund prófum séu færri en þrjár ranglega jákvæðar niðurstöður. Þeir sem greinast jákvæðir í hraðprófi þurfa að einangra sig jafnvel þótt þeir sýni ekki einkenni. Þeir eru lausir úr einangrun ef þeir mælast neikvæðir í tveimur aðskildum prófum sem framkvæmd eru á dögum sex og sjö, með 24 klukkustunda millibili. Ítarlega frétt um málið má finna hjá BBC.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira