Eitrað fyrir fótboltamanni sem lést í jólafríinu sínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2022 09:31 Oussou Konan lék meðal annars með svissneska félaginu FC Sion á sínum tíma. Twitter/@FCSion Oussou Konan varð finnskur meistari með knattspyrnuliðinu HJK Helsinki árið 2014 en er nú látinn aðeins 32 ára gamall. Fílabeinsstrendingurinn lést í heimalandi sínu á mánudaginn og var í fyrstu talið vegna veikinda. Annað er að koma í ljós samkvæmt frétt í finnska blaðinu Ilta-Sanomat. Jalkapallo | Entinen HJK:n pelaaja Oussou Konan Anicet on kuollut 32-vuotiaana https://t.co/zcsbSWZqFt— Helsingin Sanomat (@hsfi) January 4, 2022 Nú er grunur um að frændi hans hafi eitrað fyrir honum þegar fjölskyldan kom saman um jólin. Oussou Konan lést eftir að hafa drukkið vínglas sem hann fékk frá frænda sínum. Það er þó ekki komið fram hverjar séu ástæðurnar fyrir því að frændinn vildi eitra fyrir honum. Oussou var fæddur árið 1989 og var 181 sentimetra framherji. Konan varð tvöfaldur meistari með HJK Helsinki árið 2014 en hann var með 4 mörk í 17 leikjum í deildinni. „Hræðilegar fréttir. Hvíldu í friði,“ skrifaði Aki Riihialahti, framkvæmdastjóri HJK Helsinki, á Twitter. Konan hefur síðan spilað með mörgum félögum í mörgum löndum þar á meðal með egypska stórliðinu Al-Ahly. Hann spilaði síðast í Evrópu með svissneska liðinu Stade Lausanne 2019-20 tímabilið. Le FC Sion a appris avec une profonde tristesse la disparition de , ancien joueur du club. Nous présentons nos sincères condoléances à ses proches et sa famille. #FCSion #TousEnsemble pic.twitter.com/f3ma2vtKrw— FC Sion (@FCSion) January 4, 2022 Fótbolti Fílabeinsströndin Andlát Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Fílabeinsstrendingurinn lést í heimalandi sínu á mánudaginn og var í fyrstu talið vegna veikinda. Annað er að koma í ljós samkvæmt frétt í finnska blaðinu Ilta-Sanomat. Jalkapallo | Entinen HJK:n pelaaja Oussou Konan Anicet on kuollut 32-vuotiaana https://t.co/zcsbSWZqFt— Helsingin Sanomat (@hsfi) January 4, 2022 Nú er grunur um að frændi hans hafi eitrað fyrir honum þegar fjölskyldan kom saman um jólin. Oussou Konan lést eftir að hafa drukkið vínglas sem hann fékk frá frænda sínum. Það er þó ekki komið fram hverjar séu ástæðurnar fyrir því að frændinn vildi eitra fyrir honum. Oussou var fæddur árið 1989 og var 181 sentimetra framherji. Konan varð tvöfaldur meistari með HJK Helsinki árið 2014 en hann var með 4 mörk í 17 leikjum í deildinni. „Hræðilegar fréttir. Hvíldu í friði,“ skrifaði Aki Riihialahti, framkvæmdastjóri HJK Helsinki, á Twitter. Konan hefur síðan spilað með mörgum félögum í mörgum löndum þar á meðal með egypska stórliðinu Al-Ahly. Hann spilaði síðast í Evrópu með svissneska liðinu Stade Lausanne 2019-20 tímabilið. Le FC Sion a appris avec une profonde tristesse la disparition de , ancien joueur du club. Nous présentons nos sincères condoléances à ses proches et sa famille. #FCSion #TousEnsemble pic.twitter.com/f3ma2vtKrw— FC Sion (@FCSion) January 4, 2022
Fótbolti Fílabeinsströndin Andlát Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira