Trippier fyrstu kaup nýrra eigenda Newcastle Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. janúar 2022 21:31 Kieran Trippier á að baki 35 A-landsleiki fyrir England. Shaun Botterill/Getty Images Hægri bakvörðurinn Kieran Trippier verður fyrstu kaup nýrra eigenda Newcastle United, ríkasta íþróttafélags í heimi. Frá því að nýir eigendur Newcastle keyptu félagið hefur félagaskiptagluggans í janúar verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Félagið á fleiri hundruð milljónir punda til að eyða í leikmenn og staða þess í deildinni er það slæm að Newcastle verður að reyna bæta leikmannahóp sinn. Nú hefur hinn áreiðanlegi Keith Downie staðfest að enski landsliðsmaðurinn Trippier hafi ákveðið að segja skilið við Spánarmeistara Atlético Madríd til að ganga í raðir Newcastle. BREAKING: Newcastle United have agreed a fee with Atletico Madrid for Kieran Trippier. The deal is for around £12m plus add-ons. The England international is set to travel to Tyneside for his medical and become the first signing of the Saudi-backed regime #NUFC w/@PeteGravesTV— Keith Downie (@SkySports_Keith) January 4, 2022 Samkvæmt Downie mun Newcastle borgar 12 milljónir punda fyrir leikmanninn en verðið gæti þó hækkað uppfylli hann ákveðin skilyrði. Það er þó ekki talið að það muni hækka mikið og því verður að segjast að um kjarakaup er að ræða en reiknað var með að nýríkt lið Newcastle þyrfti að kaupa leikmenn dýrum dómum. Ekki er ljóst hversu langan samning hinn 31 árs gamli Trippier skrifar undir en hann mun gangast undir læknisskoðun á morgun, miðvikudag. Trippier var í lykilhlutverki er Atlético varð Spánarmeistari á síðustu leiktíð en hefur áður spilað með Tottenham Hotspur og Burnley. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira
Frá því að nýir eigendur Newcastle keyptu félagið hefur félagaskiptagluggans í janúar verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Félagið á fleiri hundruð milljónir punda til að eyða í leikmenn og staða þess í deildinni er það slæm að Newcastle verður að reyna bæta leikmannahóp sinn. Nú hefur hinn áreiðanlegi Keith Downie staðfest að enski landsliðsmaðurinn Trippier hafi ákveðið að segja skilið við Spánarmeistara Atlético Madríd til að ganga í raðir Newcastle. BREAKING: Newcastle United have agreed a fee with Atletico Madrid for Kieran Trippier. The deal is for around £12m plus add-ons. The England international is set to travel to Tyneside for his medical and become the first signing of the Saudi-backed regime #NUFC w/@PeteGravesTV— Keith Downie (@SkySports_Keith) January 4, 2022 Samkvæmt Downie mun Newcastle borgar 12 milljónir punda fyrir leikmanninn en verðið gæti þó hækkað uppfylli hann ákveðin skilyrði. Það er þó ekki talið að það muni hækka mikið og því verður að segjast að um kjarakaup er að ræða en reiknað var með að nýríkt lið Newcastle þyrfti að kaupa leikmenn dýrum dómum. Ekki er ljóst hversu langan samning hinn 31 árs gamli Trippier skrifar undir en hann mun gangast undir læknisskoðun á morgun, miðvikudag. Trippier var í lykilhlutverki er Atlético varð Spánarmeistari á síðustu leiktíð en hefur áður spilað með Tottenham Hotspur og Burnley.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira