Hætti snemma í boltanum til að fara á sjóinn Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. janúar 2022 12:00 Fabio Coentrao Nordicphotos/Getty Það er æði misjafnt hvað moldríkir knattspyrnumenn ákveða að gera þegar knattspyrnuferillinn er á enda. Flestir þeirra sem spila í hæsta gæðaflokki reyna að spila eins lengi og líkaminn leyfir og kreista hverja einustu krónu út úr ferlinum en Portúgalinn Fabio Coentrao fór aðra leið. Eftir að hafa verið á mála hjá spænska stórveldinu Real Madrid frá 2011-2019 er Coentrao nú hættur í fótbolta, 32 ára að aldri, og farinn að starfa sem sjómaður í heimabæ sínum í Portúgal, sjávarþorpinu Vila do Conde. Eftir að hann yfirgaf Real Madrid lék hann tvö tímabil með uppeldisfélagi sínu í Portúgal, Rio Ave en nú hefur önnur ástríða tekið yfir líf hans, sjómennskan. „Lífið á sjónum er ekki eitthvað til að skammast sín fyrir, eins og einhverjir halda. Þetta er starf eins og hvað annað. Og ekki bara starf heldur er sjórinn fallegur og við þurfum á honum að halda,“ sagði Coentrao í sjónvarpsþætti sem fjallaði um ákvörðun hans að hætta í fótbolta þrátt fyrir að vera í fullu fjöri og færa sig á sjóinn. „Mikið af fólki lifir á sjónum og þetta er atvinnugrein sem ætti að njóta virðingar eins og hver önnur,“ segir Coentrao. Coentrao lék 52 landsleiki fyrir Portúgal á ferli sínum en hann var þegar farinn að undirbúa framtíðina á sjónum þegar hann lék fyrir Real Madrid þar sem hann keypti sér sinn fyrsta bát árið 2015. Fábio Coentrão enjoyed a glittering career for Benfica, Real Madrid and Sporting, earned 52 caps for Seleção, arguably Portugal's greatest ever left-back.He recently hung up his boots and has embarked on new career. He's become a fisherman, following in his father's footsteps. https://t.co/paEOE3m7VW— Tom Kundert (@PortuGoal1) January 1, 2022 Fótbolti Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Fleiri fréttir Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjá meira
Flestir þeirra sem spila í hæsta gæðaflokki reyna að spila eins lengi og líkaminn leyfir og kreista hverja einustu krónu út úr ferlinum en Portúgalinn Fabio Coentrao fór aðra leið. Eftir að hafa verið á mála hjá spænska stórveldinu Real Madrid frá 2011-2019 er Coentrao nú hættur í fótbolta, 32 ára að aldri, og farinn að starfa sem sjómaður í heimabæ sínum í Portúgal, sjávarþorpinu Vila do Conde. Eftir að hann yfirgaf Real Madrid lék hann tvö tímabil með uppeldisfélagi sínu í Portúgal, Rio Ave en nú hefur önnur ástríða tekið yfir líf hans, sjómennskan. „Lífið á sjónum er ekki eitthvað til að skammast sín fyrir, eins og einhverjir halda. Þetta er starf eins og hvað annað. Og ekki bara starf heldur er sjórinn fallegur og við þurfum á honum að halda,“ sagði Coentrao í sjónvarpsþætti sem fjallaði um ákvörðun hans að hætta í fótbolta þrátt fyrir að vera í fullu fjöri og færa sig á sjóinn. „Mikið af fólki lifir á sjónum og þetta er atvinnugrein sem ætti að njóta virðingar eins og hver önnur,“ segir Coentrao. Coentrao lék 52 landsleiki fyrir Portúgal á ferli sínum en hann var þegar farinn að undirbúa framtíðina á sjónum þegar hann lék fyrir Real Madrid þar sem hann keypti sér sinn fyrsta bát árið 2015. Fábio Coentrão enjoyed a glittering career for Benfica, Real Madrid and Sporting, earned 52 caps for Seleção, arguably Portugal's greatest ever left-back.He recently hung up his boots and has embarked on new career. He's become a fisherman, following in his father's footsteps. https://t.co/paEOE3m7VW— Tom Kundert (@PortuGoal1) January 1, 2022
Fótbolti Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Fleiri fréttir Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjá meira