Þinghús Suður-Afríku brennur Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. janúar 2022 08:00 Tugir slökkviliðsmanna eru nú við störf við að slökkva eld sem kviknaði í þinghúsi Suður-Afríku. AP Photo/Tsvangirayi Mukwazhi Mikill eldur brennur nú í þinghúsi Suður-Afríku í Höfðaborg. Tugir slökkviliðsmanna eru við störf við að slökkva eldinn og mikill, svartur reykur stígur upp frá húsinu. Samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins hefur eldurinn komist í þak hússins og eldtungurnar má sjá standa upp úr þakinu. Eldurinn er sagður dreifast um bygginguna og brenna glatt á þriðju hæð hússins. Enn er ekki ljóst hvernig eldurinn kviknaði. Að sögn slökkviliðsmanna á staðnum hafa tök ekki náðst á eldinum. Eldurinn hefur komist í þak hússins.AP Photo/Jerome Delay „Við ráðum ekkert við eldinn og slökkviliðsmenn hafa séð sprungur myndast í veggju byggingarinnar,“ segir talsmaður viðbragðsaðila borgarinnar í samtali við fréttastofu AFP. Eldurinn kviknaði aðeins nokkrum klukkustundum eftir útför Desmonds Tutu, erkibiskups, í dómkirkju St. Georgs í nálægð við þinghúsið. Klippa: Þinghús Suður-Afríku brennur Þinghúsið skiptist í þrjá hluta en sá elsti var byggður árið 1884. Nýrri hlutar hússins voru byggðir á þriðja og níunda áratugi síðustu aldar. Suður-Afríka Tengdar fréttir Kveðja brosandi baráttumann fyrir mannréttindum Desmond Tutu fyrrverandi erkibiskup í Suður Afríku var jarðsunginn í dag. Hanns er minnst um allan heim sem mikils mannréttindafrömuðar en hann lék lykilhlutverk í baráttunni fyrir afnámi aðskilnaðarstefnunnar í Suður Afríku. 1. janúar 2022 19:41 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Sjá meira
Samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins hefur eldurinn komist í þak hússins og eldtungurnar má sjá standa upp úr þakinu. Eldurinn er sagður dreifast um bygginguna og brenna glatt á þriðju hæð hússins. Enn er ekki ljóst hvernig eldurinn kviknaði. Að sögn slökkviliðsmanna á staðnum hafa tök ekki náðst á eldinum. Eldurinn hefur komist í þak hússins.AP Photo/Jerome Delay „Við ráðum ekkert við eldinn og slökkviliðsmenn hafa séð sprungur myndast í veggju byggingarinnar,“ segir talsmaður viðbragðsaðila borgarinnar í samtali við fréttastofu AFP. Eldurinn kviknaði aðeins nokkrum klukkustundum eftir útför Desmonds Tutu, erkibiskups, í dómkirkju St. Georgs í nálægð við þinghúsið. Klippa: Þinghús Suður-Afríku brennur Þinghúsið skiptist í þrjá hluta en sá elsti var byggður árið 1884. Nýrri hlutar hússins voru byggðir á þriðja og níunda áratugi síðustu aldar.
Suður-Afríka Tengdar fréttir Kveðja brosandi baráttumann fyrir mannréttindum Desmond Tutu fyrrverandi erkibiskup í Suður Afríku var jarðsunginn í dag. Hanns er minnst um allan heim sem mikils mannréttindafrömuðar en hann lék lykilhlutverk í baráttunni fyrir afnámi aðskilnaðarstefnunnar í Suður Afríku. 1. janúar 2022 19:41 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Sjá meira
Kveðja brosandi baráttumann fyrir mannréttindum Desmond Tutu fyrrverandi erkibiskup í Suður Afríku var jarðsunginn í dag. Hanns er minnst um allan heim sem mikils mannréttindafrömuðar en hann lék lykilhlutverk í baráttunni fyrir afnámi aðskilnaðarstefnunnar í Suður Afríku. 1. janúar 2022 19:41