West Ham í fimmta sætið eftir óþarflega nauman sigur Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 1. janúar 2022 19:30 David Moyes knattspyrnustjóri West Ham EPA-EFE/FACUNDO ARRIZABAGALA West Ham United komst upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar að liðið vann 2-3 sigur á Crystal Palace í síðasta leik dagsins. Sigurinn var óþarflega tæpur hjá Hömrunum sem komust í 0-3 í fyrri hálfleik. Fyrst skoraði Michail Antonio a 22. mínútu eftir skemmtilega fyrirgjöf frá Said Benrahma. Antonio dýfði sér fram fyrir varnarmennina og náði mikilvægri snertingu á boltann sem fór í netið. Manuel Lanzini skoraði næstu tvö mörk. Það fyrra á 25. mínútu var einkar glæsilegt. Lanzini tók þá á móti sendingu frá Declan Rice, lék á varnarmann og hamraði boltann með vinstri fæti í slána og inn. Síðara markið sitt skoraði hann úr vítaspyrnu í uppbótartíma fyrri hálfleiks eftir að Luka Milivojevic handlék knöttinn klaufalega innan teigs. Síðari hálfleikurinn var svo frekar einkennilegur. Crystal Palace sótti en voru ekki sérlega beittir fyrr en alltof seint. Palace minnkaði muninn á 83. mínútu með marki frá Odsonne Edouard og svo á 91. mínútu skoraði Michael Olise beint úr aukaspyrnu. Flott tilraun hjá Crystal Palace en aðeins of seint og West Ham fagnaði sigri sem var óþarflega tæpur. West Ham eru sem fyrr segir komnir upp í fimmta sæti deildarinnar með 34 stig en Crystal Palace situr í því ellefta með 23 stig. Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Sjá meira
Sigurinn var óþarflega tæpur hjá Hömrunum sem komust í 0-3 í fyrri hálfleik. Fyrst skoraði Michail Antonio a 22. mínútu eftir skemmtilega fyrirgjöf frá Said Benrahma. Antonio dýfði sér fram fyrir varnarmennina og náði mikilvægri snertingu á boltann sem fór í netið. Manuel Lanzini skoraði næstu tvö mörk. Það fyrra á 25. mínútu var einkar glæsilegt. Lanzini tók þá á móti sendingu frá Declan Rice, lék á varnarmann og hamraði boltann með vinstri fæti í slána og inn. Síðara markið sitt skoraði hann úr vítaspyrnu í uppbótartíma fyrri hálfleiks eftir að Luka Milivojevic handlék knöttinn klaufalega innan teigs. Síðari hálfleikurinn var svo frekar einkennilegur. Crystal Palace sótti en voru ekki sérlega beittir fyrr en alltof seint. Palace minnkaði muninn á 83. mínútu með marki frá Odsonne Edouard og svo á 91. mínútu skoraði Michael Olise beint úr aukaspyrnu. Flott tilraun hjá Crystal Palace en aðeins of seint og West Ham fagnaði sigri sem var óþarflega tæpur. West Ham eru sem fyrr segir komnir upp í fimmta sæti deildarinnar með 34 stig en Crystal Palace situr í því ellefta með 23 stig.
Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Sjá meira