Lokuðu skammtímavistun fyrir fötluð börn vegna manneklu Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 29. desember 2021 18:51 Mannekla hefur verið vandamál á fjölmörgum stofnunum innan stjórnkerfisins vegna hraðrar útbreiðslu kórónuveirufaraldursins. Vísir/Hanna Loka þurfti skammtímavistheimili fyrir fötluð börn í Reykjavík í nokkra daga í síðustu viku vegna manneklu. Velferðarsvið hefur umsjón með heimilinu en sviðið hefur þar að auki umsjón með heimaþjónustu og búsetukjörnum. Neyðarstjórn velferðarsviðs Reykjavíkurborgar hefur nú verið virkjuð. Regína Ástvaldsdóttir, sviðsstjóri velferðarsviðs, segir að staðan sé erfið á nokkrum heimilum sem borgin þjónustar vegna manneklu og gert sé ráð fyrir að næstu daga þurfi að forgangsraða . Þeir skjólstæðingar sem þurfi mesta umönnun og aðhlynningu í heimaþjónustu gangi öðrum framar en sviðið rekur um 70 stofnanir með sólarhringsvistun. Regína biðlar til sumarstarfsmanna og tímavinnufólks um að skrá sig í sérstaka bakvarðasveit velferðarþjónustu en á velferðarsviði starfa um 3.400 manns á 100 starfsstöðvum. Nú eru 64 starfsmenn sviðsins í einangrun og 77 í sóttkví. Þá hefur einnig verið auglýst eftir nýju starfsfólki í sveitina. Í tilkynningu frá velferðarsviði segir að reynt verði að skerða þjónustu sem minnst. Stjórnendur sviðsins leggi áherslu á að halda úti órofinni þjónustu eins og kostur er. Reykjavík Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Félagsmál Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira
Regína Ástvaldsdóttir, sviðsstjóri velferðarsviðs, segir að staðan sé erfið á nokkrum heimilum sem borgin þjónustar vegna manneklu og gert sé ráð fyrir að næstu daga þurfi að forgangsraða . Þeir skjólstæðingar sem þurfi mesta umönnun og aðhlynningu í heimaþjónustu gangi öðrum framar en sviðið rekur um 70 stofnanir með sólarhringsvistun. Regína biðlar til sumarstarfsmanna og tímavinnufólks um að skrá sig í sérstaka bakvarðasveit velferðarþjónustu en á velferðarsviði starfa um 3.400 manns á 100 starfsstöðvum. Nú eru 64 starfsmenn sviðsins í einangrun og 77 í sóttkví. Þá hefur einnig verið auglýst eftir nýju starfsfólki í sveitina. Í tilkynningu frá velferðarsviði segir að reynt verði að skerða þjónustu sem minnst. Stjórnendur sviðsins leggi áherslu á að halda úti órofinni þjónustu eins og kostur er.
Reykjavík Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Félagsmál Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira