Einn gestur á dag um áramótin Vésteinn Örn Pétursson skrifar 29. desember 2021 14:18 Frá Covid-deild Landspítalans. Vísir/Vilhelm Sjúklingar á Landspítala mega fá til sín einn gest á dag frá hádegi á gamlársdag og á nýársdag, en annars gildir heimsóknarbann á spítalanum. Gestir verða að vera fullbólusettur eða hafa fengið Covid á síðustu sex mánuðum til þess að mega koma í heimsókn og verður að bera grímu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá farsóttanefnd spítalans. Þar kemur fram að stjórnendur deilda á spítalanum geti veitt undanþágur frá heimsóknarreglum í sérstökum tilvikum. Þrír af hjartadeild farnir annað Í gær var spítalinn færður á neyðarstig en 21 liggur nú inni á spítalanum með Covid-19. Sex liggja á gjörgæslu, þar af fimm á öndunarvél. Fjórir voru lagðir inn í gær og fjórir útskrifaðir. Í fyrradag var greint frá því að sjö sjúklingar á hjartadeild spítalans hefðu greinst með Covid. Af þeim hafa þrír verið útskrifaðir heim eða á aðrar stofnanir og mögulegt er að frekari flutningar af spítalanum verði úr þessum hópi. Einn starfsmaður Landakots hefur þá greinst með Covid, í skimun sem fór þar fram í kjölfar smits hjá sjúklingi á deildinni. Yfir tuttugu starfsmenn greinast daglega Nú eru 5.834 í fjarþjónustu hjá Covid-göngudeild spítalans, þar af 1.262 börn. Fjölgað hefur hratt í hópi skjólstæðinga deildarinnar á milli daga, enda hafa met í tölum yfir nýgreinda með Covid hér á landi hríðfallið síðustu daga. Nú eru 120 starfsmenn Landspítala í einangrun og daglega greinast á þriðja tug starfsmanna til viðbótar. Mikill fjöldi er í sóttkví og er hluti starfsliðsins í vinnusóttkví. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Mest lesið Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Boðar sumarveður inn í september Innlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Fleiri fréttir BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins Sjá meira
Gestir verða að vera fullbólusettur eða hafa fengið Covid á síðustu sex mánuðum til þess að mega koma í heimsókn og verður að bera grímu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá farsóttanefnd spítalans. Þar kemur fram að stjórnendur deilda á spítalanum geti veitt undanþágur frá heimsóknarreglum í sérstökum tilvikum. Þrír af hjartadeild farnir annað Í gær var spítalinn færður á neyðarstig en 21 liggur nú inni á spítalanum með Covid-19. Sex liggja á gjörgæslu, þar af fimm á öndunarvél. Fjórir voru lagðir inn í gær og fjórir útskrifaðir. Í fyrradag var greint frá því að sjö sjúklingar á hjartadeild spítalans hefðu greinst með Covid. Af þeim hafa þrír verið útskrifaðir heim eða á aðrar stofnanir og mögulegt er að frekari flutningar af spítalanum verði úr þessum hópi. Einn starfsmaður Landakots hefur þá greinst með Covid, í skimun sem fór þar fram í kjölfar smits hjá sjúklingi á deildinni. Yfir tuttugu starfsmenn greinast daglega Nú eru 5.834 í fjarþjónustu hjá Covid-göngudeild spítalans, þar af 1.262 börn. Fjölgað hefur hratt í hópi skjólstæðinga deildarinnar á milli daga, enda hafa met í tölum yfir nýgreinda með Covid hér á landi hríðfallið síðustu daga. Nú eru 120 starfsmenn Landspítala í einangrun og daglega greinast á þriðja tug starfsmanna til viðbótar. Mikill fjöldi er í sóttkví og er hluti starfsliðsins í vinnusóttkví.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Mest lesið Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Boðar sumarveður inn í september Innlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Fleiri fréttir BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins Sjá meira