Ísland mætir Spáni í mars Sindri Sverrisson skrifar 29. desember 2021 11:07 Einn leikmanna íslenska landsliðsins spilar á Spáni en það er hinn ungi Andri Lucas Guðjohnsen sem leikur með varaliði Real Madrid. vísir/vilhelm Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir einu besta landsliði heims þegar liðið sækir Spánverja heim í lok mars. KSÍ greindi frá því í dag að samið hefði verið við Spánverja um að leika vináttulandsleik á Spáni þann 29. mars. Ekki hefur verið ákveðið á nákvæmlega hvaða leikvangi verður spilað. Spánverjar eru í 7. sæti heimslista FIFA, hafa einu sinni orðið heimsmeistarar og þrisvar sinnum Evrópumeistarar. Þeir komust í undanúrslit á EM síðasta sumar en töpuðu fyrir Ítalíu í vítaspyrnukeppni. Gerðu jafntefli síðast þegar þau mættust Spánn og Ísland hafa níu sinnum áður mæst og hefur Ísland unnið einn af þeim leikjum, 2-0 á Laugardalsvelli í undankeppni EM 1992. Liðin gerðu 1-1 jafntefli síðast þegar þau mættust, í undankeppni EM 2008, þar sem Emil Hallfreðsson skoraði mark Íslands. Spánn komst hins vegar á mótið og varð Evrópumeistari. KSÍ vinnur að því að fá annan vináttulandsleik í mars, til að nýta sem best landsleikjagluggann á dagatali FIFA. Í janúar mætir Ísland liðum Úganda og Suður-Kóreu í fyrsta sinn, en þá mun Arnar Þór Viðarsson ekki geta valið leikmenn nema að félög þeirra leyfi það, og því verður landsliðshópurinn þá að mestu skipaður leikmönnum af Norðurlöndum sem þá eru ekki á miðju keppnistímabili með sínu liði. Á árinu 2022 er ekki leikið í undankeppni stórmóts heldur er þá heil leiktíð í Þjóðadeildinni og svo lokakeppni HM í Katar sem fram fer í lok ársins. Ísland spilar í B-deild Þjóðadeildarinnar og mætir Ísrael í fyrsta leik 2. júní, því næst Albaníu 6. júní og svo Rússlandi 10. júní. Liðið mætir svo Ísrael aftur 13. júní, Rússlandi 24. september og Albaníu 27. september. KSÍ Þjóðadeild UEFA Fótbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira
KSÍ greindi frá því í dag að samið hefði verið við Spánverja um að leika vináttulandsleik á Spáni þann 29. mars. Ekki hefur verið ákveðið á nákvæmlega hvaða leikvangi verður spilað. Spánverjar eru í 7. sæti heimslista FIFA, hafa einu sinni orðið heimsmeistarar og þrisvar sinnum Evrópumeistarar. Þeir komust í undanúrslit á EM síðasta sumar en töpuðu fyrir Ítalíu í vítaspyrnukeppni. Gerðu jafntefli síðast þegar þau mættust Spánn og Ísland hafa níu sinnum áður mæst og hefur Ísland unnið einn af þeim leikjum, 2-0 á Laugardalsvelli í undankeppni EM 1992. Liðin gerðu 1-1 jafntefli síðast þegar þau mættust, í undankeppni EM 2008, þar sem Emil Hallfreðsson skoraði mark Íslands. Spánn komst hins vegar á mótið og varð Evrópumeistari. KSÍ vinnur að því að fá annan vináttulandsleik í mars, til að nýta sem best landsleikjagluggann á dagatali FIFA. Í janúar mætir Ísland liðum Úganda og Suður-Kóreu í fyrsta sinn, en þá mun Arnar Þór Viðarsson ekki geta valið leikmenn nema að félög þeirra leyfi það, og því verður landsliðshópurinn þá að mestu skipaður leikmönnum af Norðurlöndum sem þá eru ekki á miðju keppnistímabili með sínu liði. Á árinu 2022 er ekki leikið í undankeppni stórmóts heldur er þá heil leiktíð í Þjóðadeildinni og svo lokakeppni HM í Katar sem fram fer í lok ársins. Ísland spilar í B-deild Þjóðadeildarinnar og mætir Ísrael í fyrsta leik 2. júní, því næst Albaníu 6. júní og svo Rússlandi 10. júní. Liðið mætir svo Ísrael aftur 13. júní, Rússlandi 24. september og Albaníu 27. september.
KSÍ Þjóðadeild UEFA Fótbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira