Steven Gerrard: Ættum ekki að spila á tveggja daga fresti Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 18. desember 2021 11:30 Steven Gerrard EPA-EFE/PETER POWELL Steven Gerrard, þjálfari Aston Villa, hefur eins og aðrir þjálfarar í ensku úrvalsdeildinni miklar áhyggjur af aukningu í smitum hjá leikmönnum og starfsmönnum liðanna á Englandi. En hann er einnig ósáttur við að þurfa að spila þétt um jólin. Gerrard var til viðtals á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Burnley sem fram fer í dag. Hann sagði meðal annars: „Akkúrat á þessum tímapunkti erum við í stöðu til þess að spila leikinn og erum undirbúnir til þess. Þetta er viðkvæm staða og við erum einhvernvegin alltaf að bíða eftir niðurstöðu úr prófunum“. Gerrard sagði líka að nokkrir í hópnum og starfsliðinu hefðu smitast á síðustu dögum en hann vonaði að það væri ekki að aukast. „Það hafa komið upp smit hjá starfsliðinu og smit hjá leikmönnum og þetta er vandamál fyrir deildina, við viljum samt allir sama hlutinn og það er að deildin haldi áfram. Ég mun vera í sambandi við Sean [Dyche] og ef eitthvað breytist verðum við í sambandi og deildin þarf að ákveða næstu skref“. Steven Gerrard: Footballers should never be expected to play within two days. Playing on the 26th and 28th of December isn t right. When you take Covid into account I don t think it should happen. I hope common sense prevails. — Melissa Reddy (@MelissaReddy_) December 17, 2021 Gerrard er samt ekki ánægður með að þurfa að spila svona þétt um hátíðarnar en það er leikur hjá hans mönnum bæði 26. og 28. desember. „Að spila á tveggja daga fresti er ekki gott. Þegar þú tekur svo veiruna með inn í reikninginn þá ætti það ekki að gerast. Vonandi sigrar skynsemin í þessu máli“. Enski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Enski boltinn Fleiri fréttir Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Sjá meira
Gerrard var til viðtals á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Burnley sem fram fer í dag. Hann sagði meðal annars: „Akkúrat á þessum tímapunkti erum við í stöðu til þess að spila leikinn og erum undirbúnir til þess. Þetta er viðkvæm staða og við erum einhvernvegin alltaf að bíða eftir niðurstöðu úr prófunum“. Gerrard sagði líka að nokkrir í hópnum og starfsliðinu hefðu smitast á síðustu dögum en hann vonaði að það væri ekki að aukast. „Það hafa komið upp smit hjá starfsliðinu og smit hjá leikmönnum og þetta er vandamál fyrir deildina, við viljum samt allir sama hlutinn og það er að deildin haldi áfram. Ég mun vera í sambandi við Sean [Dyche] og ef eitthvað breytist verðum við í sambandi og deildin þarf að ákveða næstu skref“. Steven Gerrard: Footballers should never be expected to play within two days. Playing on the 26th and 28th of December isn t right. When you take Covid into account I don t think it should happen. I hope common sense prevails. — Melissa Reddy (@MelissaReddy_) December 17, 2021 Gerrard er samt ekki ánægður með að þurfa að spila svona þétt um hátíðarnar en það er leikur hjá hans mönnum bæði 26. og 28. desember. „Að spila á tveggja daga fresti er ekki gott. Þegar þú tekur svo veiruna með inn í reikninginn þá ætti það ekki að gerast. Vonandi sigrar skynsemin í þessu máli“.
Enski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Enski boltinn Fleiri fréttir Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Sjá meira