Nýtt torg við Tryggvagötu tekið í notkun eftir langa bið Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. desember 2021 18:13 Hér má sjá útlit Tryggvagötu eins og hún er í dag Búið er að skreyta götuna með jólatrjám. Reykjavíkurborg Með endurgerð Tryggvagötu hefur orðiði til nýtt torg ivið Tollhúsið þar sem mósaíklistaverk Gerðar Helgadóttur fær nú að njóta sín. Torgið hefur nú formlega verið tekið í notkun eftir nokkurra ára framkvæmdir. Þetta segir í tilkynningu á vef Reykjavíkurborgar en framkvæmdir hafa lengi staðið yfir við Tryggvagötu og ílengdust nokkuð þegar í ljós kom að skipta þyrfti um gamlar lagnir. Nú hefur gatan hins vegar tekið stakkaskiptum með hönnun sem leggur áherslu á fólk og blómstrandi mannlíf. Haft er eftir Áslaugu Traustadóttur landslagsarkítekt hjá Landmótum, sem var með umsjón með hönnun torgsins, að mósaíkmynd Gerðar sé einstök en hingað til hafi hún verið falin og fái nú að njóta sín betur. Hins vegar hafi verið ákveðin áskorun að hanna í kring um hana torg sem ekki myndi draga athygli frá verkinu og því hafi verið ákveðið að hafa torgið steypt frekar en hellulegt. „Það er flísalögn í kring um listaverkið með íslensku gabbrói sem er mjög einstakt. Markmiðið er að stela ekki athygli frá verkinu með því að koma með nýtt mynstur þarna inn með hellulögn.“ Torgið er nú opið öllum en enn á eftir að setja niður langan bekk sem verður upp við Tollhúsið.Reykjavíkurborg Fram kemur í tilkynningunni að markmiðið sé að hafa götuna græna og því voru sett niður eins mörg tré og hægt var, bæði reynir, hlynur og elri. Þá verður settur langur bekkur alveg meðfram Tollhúsinu, en hann á eftir að koma. Torgið er nú opið öllum, búið er að fjarlægja framkvæmdagirðingar. ReykjavíkurborgReykjavíkurborgReykjavíkurborgReykjavíkurborg Reykjavík Skipulag Tengdar fréttir Breyta aksturstefnu í Tryggvagötu meðan unnið er að sólartorgi fyrir sumarið Tryggvagata við Tollhúsið í miðbæ Reykjavíkur verður lokuð fyrir akandi umferð fram á sumar á meðn yfirborðsfrágangi við endurnýjun götunnar stendur yfir. Til stendur að gatan verði tilbúin fyrir sumarið en eftir breytingar vill borgin að mannlíf fái að njóta sín í götunni. Hluti af því er sólartorg fyrir framan listaverk Gerðar Helgadóttur á Tollhúsinu. 17. febrúar 2021 11:49 Tryggvagata opnuð á ný Tryggvagata verður opin fyrir allri umferð frá og með mánudeginum 14. desember næstkomandi. Framkvæmdir á svæðinu hafa staðið yfir í nokkurn tíma en er nú verið að búa um framkvæmdasvæðið við Tryggvagötu frá Pósthússtræti, um Naustin og fram hjá Listasafni Reykjavíkur. 9. desember 2020 18:09 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent Fleiri fréttir BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Sjá meira
Þetta segir í tilkynningu á vef Reykjavíkurborgar en framkvæmdir hafa lengi staðið yfir við Tryggvagötu og ílengdust nokkuð þegar í ljós kom að skipta þyrfti um gamlar lagnir. Nú hefur gatan hins vegar tekið stakkaskiptum með hönnun sem leggur áherslu á fólk og blómstrandi mannlíf. Haft er eftir Áslaugu Traustadóttur landslagsarkítekt hjá Landmótum, sem var með umsjón með hönnun torgsins, að mósaíkmynd Gerðar sé einstök en hingað til hafi hún verið falin og fái nú að njóta sín betur. Hins vegar hafi verið ákveðin áskorun að hanna í kring um hana torg sem ekki myndi draga athygli frá verkinu og því hafi verið ákveðið að hafa torgið steypt frekar en hellulegt. „Það er flísalögn í kring um listaverkið með íslensku gabbrói sem er mjög einstakt. Markmiðið er að stela ekki athygli frá verkinu með því að koma með nýtt mynstur þarna inn með hellulögn.“ Torgið er nú opið öllum en enn á eftir að setja niður langan bekk sem verður upp við Tollhúsið.Reykjavíkurborg Fram kemur í tilkynningunni að markmiðið sé að hafa götuna græna og því voru sett niður eins mörg tré og hægt var, bæði reynir, hlynur og elri. Þá verður settur langur bekkur alveg meðfram Tollhúsinu, en hann á eftir að koma. Torgið er nú opið öllum, búið er að fjarlægja framkvæmdagirðingar. ReykjavíkurborgReykjavíkurborgReykjavíkurborgReykjavíkurborg
Reykjavík Skipulag Tengdar fréttir Breyta aksturstefnu í Tryggvagötu meðan unnið er að sólartorgi fyrir sumarið Tryggvagata við Tollhúsið í miðbæ Reykjavíkur verður lokuð fyrir akandi umferð fram á sumar á meðn yfirborðsfrágangi við endurnýjun götunnar stendur yfir. Til stendur að gatan verði tilbúin fyrir sumarið en eftir breytingar vill borgin að mannlíf fái að njóta sín í götunni. Hluti af því er sólartorg fyrir framan listaverk Gerðar Helgadóttur á Tollhúsinu. 17. febrúar 2021 11:49 Tryggvagata opnuð á ný Tryggvagata verður opin fyrir allri umferð frá og með mánudeginum 14. desember næstkomandi. Framkvæmdir á svæðinu hafa staðið yfir í nokkurn tíma en er nú verið að búa um framkvæmdasvæðið við Tryggvagötu frá Pósthússtræti, um Naustin og fram hjá Listasafni Reykjavíkur. 9. desember 2020 18:09 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent Fleiri fréttir BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Sjá meira
Breyta aksturstefnu í Tryggvagötu meðan unnið er að sólartorgi fyrir sumarið Tryggvagata við Tollhúsið í miðbæ Reykjavíkur verður lokuð fyrir akandi umferð fram á sumar á meðn yfirborðsfrágangi við endurnýjun götunnar stendur yfir. Til stendur að gatan verði tilbúin fyrir sumarið en eftir breytingar vill borgin að mannlíf fái að njóta sín í götunni. Hluti af því er sólartorg fyrir framan listaverk Gerðar Helgadóttur á Tollhúsinu. 17. febrúar 2021 11:49
Tryggvagata opnuð á ný Tryggvagata verður opin fyrir allri umferð frá og með mánudeginum 14. desember næstkomandi. Framkvæmdir á svæðinu hafa staðið yfir í nokkurn tíma en er nú verið að búa um framkvæmdasvæðið við Tryggvagötu frá Pósthússtræti, um Naustin og fram hjá Listasafni Reykjavíkur. 9. desember 2020 18:09