Vitesse setti pressu á veika Tottenham-menn | Hákon lagði upp tvö Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. desember 2021 22:10 Hákon Arnar Haraldsson lagði upp bæði mörk FCK í 2-0 sigri gegn Slovan Bratislava. Getty/Lars Ronbog Nú er öllum leikjum kvöldsins lokið í lokaumferð riðlakeppninnar í Sambandsdeild Evrópu. Leikmenn Tottenham vita nú að þeir þurfa að vinna sinn leik eftir að Vitesse vann 3-1 sigur gegn NS Mura, en leik Tottenham og Rennes var frestað vegna fjölda kórónuveirusmita innan herbúða Lundúnaliðsins. Þá lagði Hákon Arnar Haraldsson upp bæði mörk FCK í 2-0 sigri gegn Slovan Bratislava. Vitesse gerði út um leikinn með þremur mörkum í fyrri hálfleik. Daan Huisman, Ikoma Lois Openda og Thomas Buitink sáu um markaskorun Vitesse. Varamaðurinn Amadej Marosa klóraði í bakkann fyrir gestina þegar tæpar tíu mínútur voru til leiksloka og loktölur því 3-1 sigur Vitesse. Vitesse er nú í öðru sæti G-riðils með tíu stig og þurfa að treysta á að topplið Rennes taki í það minnsta stig gegn Tottenham þegar þau lið loksins mætast til að komast í útsláttakeppni Sambandsdeildarinnar. Þá voru Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson í byrjunarliði FCK sem varnn 2-0 sigur gegn Slovan Bratislava. Hákon Arnar var í stuði og lagði upp bæði mörk liðsins. Kaupmannahafnarliðið endaði í efsta sæti F-riðils með 15 stig og tapaði aðeins einum leik. Úrslit kvöldsins E-riðill Feyenoord 2-1 Maccabi Haifa Union Berlin 1-1 Slavia Prague F-riðill FC Kaupmannahöfn 2-0 Slovan Bratislava PAOK 2-0 Lincoln Red Imps G-riðill Vitesse 3-1 NS Mura Tottenham - Rennes (Frestað) H-riðill Basel 3-0 Qarabag Omonia Nicosia 0-0 Kairat Almaty Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Fleiri fréttir Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Í beinni: Manchester City - Wolves | Þurfa sigur eftir dræmt gengi Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Sjá meira
Vitesse gerði út um leikinn með þremur mörkum í fyrri hálfleik. Daan Huisman, Ikoma Lois Openda og Thomas Buitink sáu um markaskorun Vitesse. Varamaðurinn Amadej Marosa klóraði í bakkann fyrir gestina þegar tæpar tíu mínútur voru til leiksloka og loktölur því 3-1 sigur Vitesse. Vitesse er nú í öðru sæti G-riðils með tíu stig og þurfa að treysta á að topplið Rennes taki í það minnsta stig gegn Tottenham þegar þau lið loksins mætast til að komast í útsláttakeppni Sambandsdeildarinnar. Þá voru Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson í byrjunarliði FCK sem varnn 2-0 sigur gegn Slovan Bratislava. Hákon Arnar var í stuði og lagði upp bæði mörk liðsins. Kaupmannahafnarliðið endaði í efsta sæti F-riðils með 15 stig og tapaði aðeins einum leik. Úrslit kvöldsins E-riðill Feyenoord 2-1 Maccabi Haifa Union Berlin 1-1 Slavia Prague F-riðill FC Kaupmannahöfn 2-0 Slovan Bratislava PAOK 2-0 Lincoln Red Imps G-riðill Vitesse 3-1 NS Mura Tottenham - Rennes (Frestað) H-riðill Basel 3-0 Qarabag Omonia Nicosia 0-0 Kairat Almaty
E-riðill Feyenoord 2-1 Maccabi Haifa Union Berlin 1-1 Slavia Prague F-riðill FC Kaupmannahöfn 2-0 Slovan Bratislava PAOK 2-0 Lincoln Red Imps G-riðill Vitesse 3-1 NS Mura Tottenham - Rennes (Frestað) H-riðill Basel 3-0 Qarabag Omonia Nicosia 0-0 Kairat Almaty
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Fleiri fréttir Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Í beinni: Manchester City - Wolves | Þurfa sigur eftir dræmt gengi Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Sjá meira