„Myndi ekki segja að ég væri ánægður en þetta var allt í lagi“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. desember 2021 23:02 Allt í lagi, ekki gott. EPA-EFE/Tim Keeton „Ég vissi alveg að liðið sem ég stillti upp í dag hefði ekki spilað saman áður sem lið,“ sagði Ralf Rangnick eftir 1-1 jafntefli Manchester United og Young Boys í Meistaradeild Evrópu í kvöld. „Í fyrri hálfleik spiluðum við nokkuð vel. Við gerðum nokkur mistök en vorum með stjórn á leiknum. Hefði hefðum átt að vera komnir í 2-0 eða 3-0, við fengum nokkur frábær færi en skoruðum ekki. Vorum smá kærulausir í þessum atvikum,“ hélt Rangnick áfram. „Eftir að við fengum á okkur jöfnunarmarkið vorum við ekki að verjast nægilega ofarlega á vellinum. Ef leikurinn hefði endað með 4-4 jafntefli hefði enginn getað kvartað. Það voru nokkrir leikmenn að leika sinn fyrsta leik og leikmenn sem nauðsynlega þurftu á mínútum að halda fengu þær. Ég myndi ekki segja að ég væri ánægður en þetta var allt í lagi.“ „Það var gott að sjá Luke Shaw aftur á vellinum og vonandi verður hann klár slaginn gegn Norwich City um helgina. Aaron Wan-Bissaka fékk tvö högg svo við verðum að sjá hvernig það þróast. Þetta var ákveðin tilraunastarfsemi en ég gerði það viljandi þar sem ég vildi spara orku annarra leikmanna.“ „Það sem var pirrandi var hversu mörgum boltum við töpuðum og hversu mörgum boltum við spiluðum inn að fyrstu línu hjá Young Boys. Þegar við spiluðum boltanum inn í aðra eða þriðju línu vorum við alltaf hættulegir. Ég sagði það fyrir leik en samt sem áður spiluðum við of oft inn í fyrstu línuna,“ sagði Rangnick að endingu. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Sjá meira
„Í fyrri hálfleik spiluðum við nokkuð vel. Við gerðum nokkur mistök en vorum með stjórn á leiknum. Hefði hefðum átt að vera komnir í 2-0 eða 3-0, við fengum nokkur frábær færi en skoruðum ekki. Vorum smá kærulausir í þessum atvikum,“ hélt Rangnick áfram. „Eftir að við fengum á okkur jöfnunarmarkið vorum við ekki að verjast nægilega ofarlega á vellinum. Ef leikurinn hefði endað með 4-4 jafntefli hefði enginn getað kvartað. Það voru nokkrir leikmenn að leika sinn fyrsta leik og leikmenn sem nauðsynlega þurftu á mínútum að halda fengu þær. Ég myndi ekki segja að ég væri ánægður en þetta var allt í lagi.“ „Það var gott að sjá Luke Shaw aftur á vellinum og vonandi verður hann klár slaginn gegn Norwich City um helgina. Aaron Wan-Bissaka fékk tvö högg svo við verðum að sjá hvernig það þróast. Þetta var ákveðin tilraunastarfsemi en ég gerði það viljandi þar sem ég vildi spara orku annarra leikmanna.“ „Það sem var pirrandi var hversu mörgum boltum við töpuðum og hversu mörgum boltum við spiluðum inn að fyrstu línu hjá Young Boys. Þegar við spiluðum boltanum inn í aðra eða þriðju línu vorum við alltaf hættulegir. Ég sagði það fyrir leik en samt sem áður spiluðum við of oft inn í fyrstu línuna,“ sagði Rangnick að endingu. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Sjá meira