Stórsigrar hjá Wolfsburg og PSG Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. desember 2021 19:59 París Saint-Germain skoraði sex mörk í kvöld. Stanislav Vedmid/Getty Images Tveimur af fjórum leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu kvenna er nú lokið. Wolfsburg og París Saint-Germain unnu bæði. stórsigra. Wolfsburg gerði góða ferð til Sviss þar sem liðið vann þægilegan 3-0 sigur á Servette. Ines Teixeira Pereira varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark eftir rúmlega 20 mínútna leik og staðan 1-0 í hálfleik. Í þeim síðari bættu Jill Roord og Tabea Wassmuth bættu við mörkum í síðari hálfleik og sáu til þess að gestirnir unnu þægilegan 3-0 sigur. WASSMUTH CONTINUES HER HOT SCORING STREAK https://t.co/BM4T0mw3Zq https://t.co/dutBDwjDVE https://t.co/a1W1QfIe1s pic.twitter.com/FLg6jIIaA8— DAZN Football (@DAZNFootball) December 8, 2021 Wolfsburg er sem stendur í 2. sæti A-riðils með 8 stig að loknum fimm leikjum. Chelsea er á toppi riðilsins með 10 stig á meðan Juventus er í 3. sæti með 7 stig. Þau mætast annað kvöld. Í Úkraínu var PSG í heimsókn og unnu gestirnir öruggan 6-0 sigur. Ramona Bachmann skoraði tvívegis og þær Jordyn Huitema, Sandy Baltimore, Laurina Fazer og Amanda Ilestedt skoruðu eitt mark hver. .@amandailestedt's first @UWCL goal since October 2015 for Rosengård https://t.co/nLXj4mHvac https://t.co/b0WmYVI6NL https://t.co/jHRg5VmQgl pic.twitter.com/eL4rbo84rt— DAZN Football (@DAZNFootball) December 8, 2021 PSG trónir á toppi B-riðils með 15 stig. Real Madríd – sem mætir Breiðablik í kvöld – er með sex stig í öðru sætinu. Breiðablik er á botni riðilsins með eitt stig. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Sjá meira
Wolfsburg gerði góða ferð til Sviss þar sem liðið vann þægilegan 3-0 sigur á Servette. Ines Teixeira Pereira varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark eftir rúmlega 20 mínútna leik og staðan 1-0 í hálfleik. Í þeim síðari bættu Jill Roord og Tabea Wassmuth bættu við mörkum í síðari hálfleik og sáu til þess að gestirnir unnu þægilegan 3-0 sigur. WASSMUTH CONTINUES HER HOT SCORING STREAK https://t.co/BM4T0mw3Zq https://t.co/dutBDwjDVE https://t.co/a1W1QfIe1s pic.twitter.com/FLg6jIIaA8— DAZN Football (@DAZNFootball) December 8, 2021 Wolfsburg er sem stendur í 2. sæti A-riðils með 8 stig að loknum fimm leikjum. Chelsea er á toppi riðilsins með 10 stig á meðan Juventus er í 3. sæti með 7 stig. Þau mætast annað kvöld. Í Úkraínu var PSG í heimsókn og unnu gestirnir öruggan 6-0 sigur. Ramona Bachmann skoraði tvívegis og þær Jordyn Huitema, Sandy Baltimore, Laurina Fazer og Amanda Ilestedt skoruðu eitt mark hver. .@amandailestedt's first @UWCL goal since October 2015 for Rosengård https://t.co/nLXj4mHvac https://t.co/b0WmYVI6NL https://t.co/jHRg5VmQgl pic.twitter.com/eL4rbo84rt— DAZN Football (@DAZNFootball) December 8, 2021 PSG trónir á toppi B-riðils með 15 stig. Real Madríd – sem mætir Breiðablik í kvöld – er með sex stig í öðru sætinu. Breiðablik er á botni riðilsins með eitt stig.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Sjá meira