Hyggjast gera foreldrum kleift að fylgjast með Instagram-notkun barna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. desember 2021 12:23 Mosseri mun svara spurningum þingmanna á morgun en umræðuefnið eru áhrif samfélagsmiðla á líðan og velferð barna og ungmenna. Stjórnendur Instagram hafa greint frá því að í mars á næsta ári verði kynntir til sögunnar valmöguleikar fyrir foreldra til að stjórna notkun barna sinna á samfélagsmiðlinum. Munu þeir meðal annars geta séð hversu löngum tíma barnið hefur varið í smáforritinu og sett notkuninni mörk. Að sögn Adam Mosseri, framkvæmdastjóra Instagram, er um að ræða fyrsta skrefið af mörgum í átt að því að koma til móts við gagnrýni um skaðvænlega áhrif samfélagsmiðlanotkunar á börn og ungmenni. Mosseri mun mæta fyrir þingnefnd á morgun, þar sem hann verður spurður þeirrar spurningar hvort börnum og ungmennum standi ógn af samfélagsmiðlum. Instagram hefur verið í sviðsljósinu síðan uppljóstrarinn Frances Haugen, fyrrverandi vöruþróunarstjóri hjá Facebook, greindi meðal annars frá því að fyrirtækið hefði verið meðvitað um að Instagram ýtti undir lélega sjálfsmynd stúlkna. Í bloggfærslu sagði Mosseri að aðrar aðgerðir væru í burðarliðnum, eins og þær að notendur myndu ekki lengur getað taggað ungmenni sem væru ekki fylgjendur þeirra. Þá verður nýr valkostur kynntur til sögunnar í janúar en hann mun gera öllum sem það kjósa kleift að eyða fjölda pósta, ummæla og like-a í einu vetfangi. Samkvæmt frétt New York Times er alls óvíst að ofangreindar aðgerðir dugi til að friða gagnrýnisraddir. Samfélagsmiðlafyrirtækin sjá sig hins vegar tilneydd til að gera eitthvað, ekki síst í ljósi lagasetninga sem gripið hefur verið til utan Bandaríkjanna, til dæmis í Bretlandi. Bandaríkin Samfélagsmiðlar Meta Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Andstæðan við lóðabrask Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Sjá meira
Að sögn Adam Mosseri, framkvæmdastjóra Instagram, er um að ræða fyrsta skrefið af mörgum í átt að því að koma til móts við gagnrýni um skaðvænlega áhrif samfélagsmiðlanotkunar á börn og ungmenni. Mosseri mun mæta fyrir þingnefnd á morgun, þar sem hann verður spurður þeirrar spurningar hvort börnum og ungmennum standi ógn af samfélagsmiðlum. Instagram hefur verið í sviðsljósinu síðan uppljóstrarinn Frances Haugen, fyrrverandi vöruþróunarstjóri hjá Facebook, greindi meðal annars frá því að fyrirtækið hefði verið meðvitað um að Instagram ýtti undir lélega sjálfsmynd stúlkna. Í bloggfærslu sagði Mosseri að aðrar aðgerðir væru í burðarliðnum, eins og þær að notendur myndu ekki lengur getað taggað ungmenni sem væru ekki fylgjendur þeirra. Þá verður nýr valkostur kynntur til sögunnar í janúar en hann mun gera öllum sem það kjósa kleift að eyða fjölda pósta, ummæla og like-a í einu vetfangi. Samkvæmt frétt New York Times er alls óvíst að ofangreindar aðgerðir dugi til að friða gagnrýnisraddir. Samfélagsmiðlafyrirtækin sjá sig hins vegar tilneydd til að gera eitthvað, ekki síst í ljósi lagasetninga sem gripið hefur verið til utan Bandaríkjanna, til dæmis í Bretlandi.
Bandaríkin Samfélagsmiðlar Meta Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Andstæðan við lóðabrask Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent